Fleiri fréttir

Sauber notar Honda vélar 2018

Sauber liðið í Formúlu 1 hefur gert samning við japanska vélaframleiðandan Honda um vélakaup á næsta ári. Honda skaffar McLaren liðinu vélar.

Sjáðu trylltan fögnuð KR-inga

KR varð í kvöld Íslandsmeistari fjórða árið í röð er liðið slátraði Grindvíkingum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn.

Jón Arnór: Enduðum mótið í fimmta gír

"Við höfum verið að sjá þetta fyrir okkur undanfarna daga, sjá fyrir okkur að við séum að halda á bikarnum,“ segir Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í kvöld.

Utah sló Clippers út | Boston komið yfir

Utah Jazz tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Vesturdeildarinnar í NBA með sigri á Los Angeles Clippers, 91-104, í oddaleik. Utah mætir Golden State Warriors í undanúrslitunum.

Jóhann: Við skitum á okkur

Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, var í hálfgerðu losti eftir skellinn gegn KR í kvöld. Gríðarlega svekkjandi endir á mögnuðu tímabili hjá hans liði.

Valsmenn íhuga kæru: „Dómararnir voru keyptir“

Valur hyggst kæra framkvæmd leiksins gegn Potaissa Turda í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu. Þetta staðfesti Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals, í samtali við Vísi eftir leikinn í Rúmeníu í dag.

Uppselt í DHL-höllina

Þegar rúmur hálftími var í oddaleik KR og Grindavíkur var miðasölunni lokað. Það er uppselt sem er fáheyrt á íslenskum íþróttaviðburði.

Valsmenn úr leik eftir dómarafarsa í Rúmeníu

Valur leikur ekki til úrslita í Áskorendabikar Evrópu. Þetta var ljóst eftir níu marka tap, 32-23, fyrir Potaissa Turda í seinni leik liðanna í undanúrslitum í Rúmeníu í dag.

Annað tap Guðbjargar og Hallberu í röð

Íslendingaliðið Djurgården tapaði sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Djurgården laut þá í lægra haldi fyrir Linköpings, 2-1.

Emil og félagar steinlágu

Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese biðu afhroð þegar þeir mættu Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 4-0, Bologna í vil.

Valtteri Bottas vann í Rússlandi

Valtteri Bottas á Mercedes vann sína fyrstu keppni á ferlinum í Rússlandi í dag. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji.

Mark Viðars dugði ekki til

Viðar Örn Kjartansson skoraði mark Maccabi Tel Aviv í 1-2 ósigri fyrir Hapoel Be'er Sheva í úrslitakeppni ísraelsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir