Fleiri fréttir

Ronaldo leikmaður ársins

Portúgalinn Cristiano Ronaldo var valinn besti leikmaður heims á verðlaunaafhendingu FIFA sem fór fram í Lundúnum í kvöld.

Mótmælin eru að skaða NFL-deildina

Jerry Jones, eigandi Dallas Cowboys, vill fara að fá botn í mótmæli leikmanna NFL-deildarinnar er þjóðsöngurinn er leikinn því þessi mótmæli séu að skaða deildina.

Bílskúrinn: Titillinn réðst í Texas

Lewis Hamilton vann sinn fimmta kappakstur í Texas, einungis sex Formúlu 1 keppnir hafa farið fram þar svo hann er klárlega fógetinn í Texas.

Bilic fær tvo leiki í viðbót

Það er búið að vera mjög heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, í vetur og margir héldu að hann myndi fá að fjúka eftir neyðarlegt 3-0 tap gegn nýliðum Brighton á föstudag.

Everton búið að reka Koeman

Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu.

„FIFA hefur engan áhuga á kvennafótbolta“

Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe lætur FIFA heyra það í viðtali við BBC sem var tekið í tilefni af því að Alþjóðaknattspyrnusambandið mun í kvöld verðlauna besta knattspyrnufólk heimsins í ár.

Óstöðvandi eftir að ágúst lauk

Ágúst er löngu liðinn og þá blómstrar Harry Kane. Þessi magnaði framherji hefur verið óstöðvandi undanfarnar vikur og það varð engin breyting þar á þegar Tottenham fékk Liverpool í heimsókn á Wembley í gær. Kane skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Spurs.

Blæðandi sár í Bítlaborginni

Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði.

Viljum vera á sömu blaðsíðu og í síðasta leik

Elín Metta Jensen hefur nýtt tækifæri sitt í fremstu víglínu íslenska landsliðsins frábærlega og er komin með þrjú mörk í undankeppni HM. Fram undan er leikur gegn Tékkum sem eru verðugir mótherjar.

Auðvelt hjá Real

Spánarmeistarar Real Madrid áttu ekki í erfiðleikum með lið Eibar í kvöld

Sjá næstu 50 fréttir