Fleiri fréttir

Karlalið Gerplu á botninum

Karlalið Gerplu varð í sjöunda og síðasta sæti í karlaflokki á Norðurlandamóti félagsliða í hópfimleikum.

Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu

Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji.

Berglind Björg á skotskónum

Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði mark Verona sem lá 1-2 á heimavelli gegn Mozzanica í ítölsku úrvalsdeildinni.

Sveit Stjörnunnar varði titilinn á NM í fimleikum

Kvennasveit Stjörnunnar varði titilinn og tók gullið á Norðurlandamótinu í fimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð í dag en lið Stjörnunnar fékk alls 58.216 stig í keppninni eða 883 stigum meira en næsta lið.

Arnór Ingvi hugsar sér til hreyfings

Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta segir í samtali við Fótbolti.net að staða sín hjá AEK í Grikklandi sé ekki góð og því þurfi hann að hugsa sér til hreyfings í janúar þegar að félagsskiptaglugginn opnar á ný.

Birkir Bjarna velti torfærubíl á mettíma í eyðimörkinni | Myndband

Landsliðsmenn íslenska karlalandsliðsins í fótboltu gerðu sér glaðan dag í eyðimörkinni í Katar í gær þar sem liðið er í æfingarferð. Enginn virtist skemmta sér betur en Birkir Bjarnason sem velti litlum torfærubíl eftir einungis nokkrar sekúndur undir stýri við mikla kátínu nærstaddra.

Sigurður Ragnar ætlar að fá íslenska þjálfara sér til aðstoðar í Kína

Sigurður Ragnar Eyjólfsson segir í samtali við Fótbolta.net að hann ætli allavega að ráða tvo íslenska þjálfara sér til aðstoðar hjá Kínverska kvennalandsliðinu í fótbolta. Sigurður skrifaði í gær undir þriggja ára samning við kínverska knattspyrnusambandið en hann hefur náð góðum árangri með kvennalið Jiangsu Suning þar í landi á þessu ári.

Hope Solo sakar Blatter um kynferðislega áreitni

Ein skærasta stjarna bandarískrar knattspyrnu sakar fyrrum forseta um kynferðislega áreitni í viðtali sem kemur út um helgina en hún segir Blatter hafa gripið í rassinn á sér rétt áður en þau afhendu verðlaunin fyrir bestu knattspyrnukonu heimsins árið 2013.

Emil Pálsson verður liðsfélagi Ingvars hjá Sandefjord

Emil Pálsson, miðjumaður FH, verður liðsfélagi Ingvars Jónssonar í Sandefjord, en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við liðið. Emil gengur í raðir liðsins um áramót þegar að samningur hans við FH rennur út.

Ellefti sigur Celtics í röð

Boston Celtics, sem spiluðu án síns besta leikmanns, Kyrie Irving, unnu endurkomusigur á Charlotte Hornets á heimavelli í nótt og hafa þar með unnið ellefu leiki í röð. Sitja þeir á toppi Austurdeildar NBA með 11 sigra og tvö töp.

„Versta ákvörðun Drinkwaters á ferlinum“

Danny Drinkwater, leikmaður Chelsea, skoraði sjálfsmark þegar hann afþakkaði sæti í enska landsliðshópnum. Þetta segir Chris Sutton, fyrrverandi leikmaður Blackburn Rovers, Chelsea og fleiri liða.

Tveggja nátta vítaferð FH-inga

FH ferðast 5.400 kílómetra frá Íslandi til Rússlands og aftur til baka til að framkvæma eina vítakastkeppni. Liðið lendir aftur á Íslandi á sunnudagskvöldið. Sigurvegarinn mætir liði frá Slóvakíu í 3. umferðinni.

Hrafn: Stórkostlegt áhyggjuefni

Það var ekki bjart yfir Hrafni Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir að hans menn köstuðu frá sér unnum leik gegn Val í kvöld.

Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu

Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn.

Jakob og félagar áfram á toppnum

Jakob Örn Sigurðarson hélt upp á endurkomu sína í íslenska körfuboltalandsliðið með því að hjálpa sínu liði Borås Basket að vinna fimm stiga útisigur á Jämtland í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir