Harden afrekaði það í nótt sem aðeins Jordan og Olajuwon höfðu náð að gera í sögu NBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 20:45 James Harden. Vísir/Getty Það bendir orðið margt til þess að James Harden standi upp sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar við lok tímabilsins. Harden hefur rétt misst af verðlaununum síðustu ár (í 2. sæti bæði 2015 og 2017) en það verður erfitt að ganga framhjá honum haldi hann áfram að spila jafnvel og þessar vikurnar. ESPN fjallar um frammistöðu hans. James Harden sýndi snilli sína í sigri Houston Rockets á Cleveland Cavaliers í nótt en hann var með 35 stig, 13 stoðsendingar, 11 fráköst og 5 stolna bolta. Í leiknum á undan var hann með 56 stig, 13 stoðsendingar og 76 prósent skotnýtingu en því hafði aðeins Wilt Chamberlain náði í sögu NBA. Með frammistöðunni á móti LeBron James og félögum komst Harden í fámennan hóp með Michael Jordan og fjórum öðrum NBA-leikmönnum. Þessir sex eru þeir einu sem hafa spilað leik með að minnsta kosti 35 stigum, 13 stoðsendingum, 11 fráköstum og 5 stolnum boltum.The Beard can do it all. He is just the 6th player in NBA history with 35 points, 10 assists, 10 rebounds and 5 steals in a game and the 1st since Michael Jordan. via @EliasSportspic.twitter.com/Zy6wGtqAeo — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017 Michael Jordan náði þessu tímabilið 1988-89 en enginn annar hefði náð þessu síðan. Kareem Abdul-Jabbar var sá fyrsti til að ná þessu tímabilið 1973 til 1974. Jafnframt þessu eru þeir James Harden, Michael Jordan og Hakeem Olajuwon þeir eru einu í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð þrennu með að minnsta kosti 30 stigum og 5 stolnum boltum eins og sjá má hér fyrir neðan.With his triple-double last night, @JHarden13 has done something only Jordan & Olajuwon had done. That & more from @EliasSports: https://t.co/TIvCsDTZvepic.twitter.com/lVRUtYlw0t — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017 NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Það bendir orðið margt til þess að James Harden standi upp sem mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar við lok tímabilsins. Harden hefur rétt misst af verðlaununum síðustu ár (í 2. sæti bæði 2015 og 2017) en það verður erfitt að ganga framhjá honum haldi hann áfram að spila jafnvel og þessar vikurnar. ESPN fjallar um frammistöðu hans. James Harden sýndi snilli sína í sigri Houston Rockets á Cleveland Cavaliers í nótt en hann var með 35 stig, 13 stoðsendingar, 11 fráköst og 5 stolna bolta. Í leiknum á undan var hann með 56 stig, 13 stoðsendingar og 76 prósent skotnýtingu en því hafði aðeins Wilt Chamberlain náði í sögu NBA. Með frammistöðunni á móti LeBron James og félögum komst Harden í fámennan hóp með Michael Jordan og fjórum öðrum NBA-leikmönnum. Þessir sex eru þeir einu sem hafa spilað leik með að minnsta kosti 35 stigum, 13 stoðsendingum, 11 fráköstum og 5 stolnum boltum.The Beard can do it all. He is just the 6th player in NBA history with 35 points, 10 assists, 10 rebounds and 5 steals in a game and the 1st since Michael Jordan. via @EliasSportspic.twitter.com/Zy6wGtqAeo — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017 Michael Jordan náði þessu tímabilið 1988-89 en enginn annar hefði náð þessu síðan. Kareem Abdul-Jabbar var sá fyrsti til að ná þessu tímabilið 1973 til 1974. Jafnframt þessu eru þeir James Harden, Michael Jordan og Hakeem Olajuwon þeir eru einu í sögu NBA-deildarinnar sem hafa náð þrennu með að minnsta kosti 30 stigum og 5 stolnum boltum eins og sjá má hér fyrir neðan.With his triple-double last night, @JHarden13 has done something only Jordan & Olajuwon had done. That & more from @EliasSports: https://t.co/TIvCsDTZvepic.twitter.com/lVRUtYlw0t — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) November 10, 2017
NBA Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira