Fleiri fréttir

Freyr: Ætlum að þroska leikfræðina og gefa ungum leikmönnum tækifæri

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur aldrei áður spilað landsleik í janúar, en þegar tækifæri bauðst til þess að spila við sterkt lið Norðmanna og æfa í flottri aðstöðu þeirra á Spáni þá gripu Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari og KSÍ gæsina glóðvolga.

Nærri helmings aukning á vöðvameiðslum í desember

Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani.

Cole framlengdi við LA Galaxy

Hinn 37 ára gamli Ashley Cole er ekki dauður úr öllum æðum og ætlar sér að spila áfram með LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Özil: Arsenal gerði mig stærri

Mesut Özil segir Arsenal hafa gert hann að stærri stjörnu og hann sé stoltur af því að spila fyrir félagið, en það hefur mikið verið talað um að Þjóðverjinn sé á leið frá félaginu því samningur hans rennur út í sumar.

Alexandra í KR

KR hefur fengið Alexöndru Petersen til liðs við sig fyrir lokasprettinn í 1. deild kvenna í körfubolta.

Nóg til í bankanum hjá Arsenal │ Chelsea skuldar 800 milljónir

Manchester City er það félag sem hefur mest fjárhagslegt veldi í heiminum, samkvæmt rannsókn Soccerex Football Finance 100. Rannsóknin raðar bestu liðum heimsins niður miðað við fjárfestingar, eigið fé, skuldir og frammistöðu á fótboltavellinum.

Helena í mark Íslandsmeistaranna

Helena Jónsdóttir verður markvörður Íslandsmeistara Þór/KA á næsta tímabili í stað Bryndísar Láru Hrafnkelsdóttur sem lagði hanskana á hilluna fyrr í vetur.

Vegferðin á EM í Króatíu hófst á stórsigri í Höllinni

Ísland vann sautján marka sigur, 42-25, á Japan í Laugardalshöll í gær. Íslenska liðið var miklu sterkari aðilinn og spilaði vel í fyrri hálfleiknum. Leikurinn gefur þó litlar vísbendingar um hvar íslenska liðið er statt.

Dembele gæti snúið aftur á morgun

Ungstirnið Ousmane Dembele gæti snúið aftur á fótboltavöllinn á morgun þegar Barcelona mætir Celta Vigo í spænsku bikarkeppninni.

Svava Rós í atvinnumennsku til Noregs

Svava Rós Guðmundsdóttir hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Røa, en hún lék með Breiðabliki í Pepsi deild kvenna á síðasta tímabili.

Maximillian farinn til Noregs

Sænska skyttan Maximillian Jonsson hefur yfirgefið herbúðir Gróttu á Seltjarnarnesi og er farinn til Noregs.

Sjá næstu 50 fréttir