Andri Rúnar fer með íslenska landsliðinu til Indónesíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2018 19:14 Andri Rúnar Bjarnason með gullskó Adidas. Mynd/Adidas Andri Rúnar Bjarnason, markakóngur Pepsi-deildar karla 2017 og markametshafi, spilar væntanlega sinn fyrsta A-landsleik í Indónesíu seinna í þessum mánuði. Andri Rúnar segir í viðtali við heimasíðu sænska liðsins Helsingborg að hann sé á leiðinni með íslenska landsliðinu til Indónesíu frá 6. til 16. janúar næstkomandi.Vi säger grattis till Andri Runar Bjarnason som blivit uttagen till det isländska landslaget! Intervju och mer info https://t.co/RY5AjLfzSUpic.twitter.com/jE17YG3I3a — Helsingborgs IF (@HelsingborgsIF) January 3, 2018 Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, valdi 22 manna hóp um miðjan desember en hefur þurft að gera nokkrar breytingar á honum vegna forfalla leikmanna. Albert Guðmundsson, Orri Sigurður Ómarsson og Ólafur Ingi Skúlason höfðu allir komið inn í upprunalega hópinn og nú bætist Andri Rúnar við. „Ég er mjög spenntur enda hefur þetta verið draumur minn frá því að ég var lítill strákur,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason í viðtalinu á heimasíðu Helsingborg sem sjá má hér fyrir neðan. Andri Rúnar Bjarnason skoraði 19 mörk í 22 leikjum í Pepsi-deild karla síðasta sumar og jafnaði þar með markamet þeirra Péturs Péturssonar, Guðmundar Torfasonar, Þórðar Guðjónssonar og Tryggva Guðmundssonar. Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Andri Rúnar Bjarnason, markakóngur Pepsi-deildar karla 2017 og markametshafi, spilar væntanlega sinn fyrsta A-landsleik í Indónesíu seinna í þessum mánuði. Andri Rúnar segir í viðtali við heimasíðu sænska liðsins Helsingborg að hann sé á leiðinni með íslenska landsliðinu til Indónesíu frá 6. til 16. janúar næstkomandi.Vi säger grattis till Andri Runar Bjarnason som blivit uttagen till det isländska landslaget! Intervju och mer info https://t.co/RY5AjLfzSUpic.twitter.com/jE17YG3I3a — Helsingborgs IF (@HelsingborgsIF) January 3, 2018 Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, valdi 22 manna hóp um miðjan desember en hefur þurft að gera nokkrar breytingar á honum vegna forfalla leikmanna. Albert Guðmundsson, Orri Sigurður Ómarsson og Ólafur Ingi Skúlason höfðu allir komið inn í upprunalega hópinn og nú bætist Andri Rúnar við. „Ég er mjög spenntur enda hefur þetta verið draumur minn frá því að ég var lítill strákur,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason í viðtalinu á heimasíðu Helsingborg sem sjá má hér fyrir neðan. Andri Rúnar Bjarnason skoraði 19 mörk í 22 leikjum í Pepsi-deild karla síðasta sumar og jafnaði þar með markamet þeirra Péturs Péturssonar, Guðmundar Torfasonar, Þórðar Guðjónssonar og Tryggva Guðmundssonar.
Fótbolti Íslenski boltinn Fótbolti á Norðurlöndum HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira