Fleiri fréttir

Draymond Green stýrði Warrors til sigurs

Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum.

Umræða um sigurmark Newcastle: „Lukaku er bara haugur"

Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir sigurmark Newcastle gegn Manchester United í Sunnudagsmessunni í gær en spekingar hans Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason voru gáttaðir á varnarleik United í markinu.

Meistaradeildin rúllar af stað

16 liða úrslitin í Meistaradeildinni hefjast með tveimur leikjum í kvöld en stórleikurinn sem beðið er eftir er á morgun.

Þolinmæðisverk hjá Íslandsmeisturunum

Það var þolinmæðisverk hjá Val að leggja B-deildarlið Njarðvíkur af velli í kuldanum á Valsvelli í kvöld, en lokatölur urðu 3-0 sigur Vals.

Formaður ÍTF segir kergju út í KSÍ

Haraldur Haraldsson, formaður ÍTF - hagsmunasamtaka félaga í efstu deildum karla og kvenna og Inkasso-deildinni, segir að knattspyrnuhreyfingin hafi áhyggjur af því að grasrótin gleymist í því mikla góðæri sem nú er hjá KSÍ.

Óli Kristjáns hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, hefur ekki áhyggjur af varnarleik FH, en hann tók við stjórnartaumunum í vetur af Heimi Guðjónssyni. FH hefur verið að leka mörkum á undirbúningstímabilinu, en varnarlínan frá því í fyrra er farin eins og hún leggur sig.

Dregið í fyrstu umferðir bikarsins

Búið er að draga í fyrstu umferðir bikarkeppninnar í fótbolta fyrir komandi tímabil. Karlarnir hefja leik um miðjan apríl og konurnar í byrjun maí.

Messan um Pogba: Spilar eins og unglingur í fýlu

Jose Mourinho skipti Paul Pogba af velli í leik Manchester United og Newcastle í gær eftir klukkutíma leik. Hann var ekki í byrjunarliðinu í leik gegn Huddersfield í síðustu umferð og var einnig tekinn af velli eftir klukkutíma gegn Tottenham þar á undan.

Grét af gleði eftir sögulegan sigur

Hollenska skautahlauparinn Ireen Wüst endurskrifaði Ólympíusöguna í dag þegar hún varð fyrsti skautahlauparinn til að vinna tíu verðlaun á Ólympíuleikum.

Marcelo: Neymar mun spila fyrir Real

Brasilíumaðurinn Marcelo segist halda að landi hans Neymar muni verða liðsfélagi sinn hjá Real Madrid áður en ferlinum ljúki.

Pardew vorkennir Conte

Alan Pardew, knattspyrnustjóri West Bromwich Albion, segist vorkenna kollega sínum hjá Chelsea, Antonio Conte.

Vardy er efstur á listanum en sjáið hvar Gylfi er

Jamie Vardy, framherji Leicester City var um helgina enn á ný á skotskónum á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi snaggaralegi leikamður hefur nú skorað 23 mörk í 43 leikjum á móti risunum sex í deildinni sem er frábær tölfræði.

Carlos sveiflar töfrasprotanum

Carlos Carvalhal hefur snúið gengi Swansea við síðan hann tók við liðinu í afar vondri stöðu um áramótin.

Sjá næstu 50 fréttir