Fleiri fréttir

Gylfi í liði vikunnar hjá BBC

Það þarf ekki að koma neinum á óvart að frábær frammistaða Gylfa í 3-1 sigri Everton á Crystal Palace hafi skilað honum sæti í liði vikunnar hjá BBC.

Colts loksins komið með þjálfara

Eftir að fyrsti kostur Indianapolis Colts, Josh McDaniels, hætti óvænt við á síðstu stundu, er liðið nú loks komið með þjálfara.

Fylkir skellti FH

Fylkir vann FH óvænt, 2-1, í fyrstu umferð Lengjubikarsins í kvöld. Hákon Ingi var hetja Fylkis, skoraði fyrra mark þeirra og lagði það síðara upp.

Snorri Einarsson í 56. sæti

Snorri Einarsson varð fyrstur íslendinga til að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Hafnaði hann í 56. sæti í 30 km skiptigöngu karla í morgun.

Aron byrjaði í mikilvægum sigri

Aron Jóhannson lék fyrstu 65 mínútur leiksins þegar að Werder Bremen hafði betur gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 3-1. Með sigrinum komst Bremen þrem stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Arna Stefanía Norðurlandameistari í 400 m hlaupi

Arna Stefanía Guðmundsdóttir náði þeim glæsilega árangri í dag að verða norðurlandameistari í 400 metra hlaupi. Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum fór fram í Uppsala í Svíþjóð í dag og kepptu ellefu íslenskir keppendur á mótinu.

Sannfærandi sigur Liverpool

Liverpool átti ekki í neinum vandræðum með Southampton í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Lokatölur 2-0 fyrir gestina úr Liverpoolborg.

Barcelona mistókst að skora

Barcelona fór illa að ráði sínu gegn Getafe í La Liga deildinni í dag og varð að láta sér lynda markalaust jafntefli á heimavelli.

Guðlaugur vann íslendingaslaginn í Sviss

Guðlaugur Victor Pálsson og liðsfélagar hans í FC Zurich höfðu betur gegn liði Rúnars Más Sigurjónssonar, St. Gallen, í svissnesku úrvalsdeildinni í dag, 2-1.

Newcastle skellti Man. Utd.

Óvænt úrslit litu dagsins ljós á St. James Park í Newcastle í dag þegar að heimamenn unnu 1-0 sigur gegn Manchester United. Var þetta fyrsti heimasigur Newcastle síðan 21 .október.

Klopp: Van Dijk fær ekki hlýjar móttökur

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ekki búast við því að Virgil Van Dijk fái hlýjar móttökur þegar Liverpool fer í heimsókn til Southampton í dag.

Bruni karla frestað

Bruni karla, sem átti að fara fram í dag á vetrarólympíuleikunum í Pyongyang, hefur verið frestað vegna veðurfars. Stjórnendur mótsins telja aðstæður ekki við hæfi.

"Chelsea þarf að treysta mér“

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segir að framtíð hans hjá félaginu ráðist alfarið útfrá því trausti sem að stjórnarformenn félagsins hafa á honum.

Lovren: Ég er einn af þeim bestu

Dejan Lovren, leikmaður Liverpool, segist vera sinn allra stærsti gagnrýnandi þegar hann gerir mistök í leikjum fyrir Liverpool en hann telur sig einnig vera einn af bestu varnarmönnum deildarinnar.

Körfuboltakvöld: Lið umferðarinnar

Sautjánda umferð í Domino's deild karla í körfubolta kláraðist á föstudagskvöldið en þar völdu sérfræðingarnir lið og þjálfara umferðarinnar.

Sjáðu mark Gylfa og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins

Harry Kane tryggði Tottenham sigur á Arsenal með frábærum skalla og Sergio Aguero gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur gegn Leicester. Gylfi Þór Sigurðsson var síðan allt í öllu í sigri Everton á Crystal Palace.

Johnson og Potter í forystu á Pebble Beach

Bandarísku kylfingarnir Ted Potter og Dustin Johnson eru í forystu á Pebble Beach mótinu þegar þrír hringir af fjórum hafa verið spilaðir en þeir eru báðir á fjórtán höggum undir pari.

Thompson stigahæstur í sigri Golden State

Golden State Warriors fór með sigur af hólmi gegn San Antonio Spurs í NBA körfuboltanum í nótt en það var Klay Thompson sem fór fyrir liði Golden State en hann skoraði 25 stig.

Körfuboltakvöld: Er blaðran sprungin hjá ÍR?

Framlengingin í Domino's Körfuboltakvöldi var á sínum stað á Stöð 2 Sport í gær. Kjartan Atli Kjartansson stýrði umræðunni að vanda en með honum voru reynsluboltarnir Teitur Örlygsson og Fannar Ólafsson.

Ingi og Valgeir inn í stjórnina

Í dag fóru fram kosningar um sæti í stjórn KSÍ en alls buðu tíu aðilar sig fram. Aldrei hafa eins mörg framboð komið í eins og nú.

Napoli á toppinn eftir sigur

Napoli komst á toppinn á ítölsku deildinni í kvöld með stórstigri á Lazio 4-1 en liðið komst þar með yfir Juventus.

Ronaldo með þrennu í sigri Real

Cristiano Ronaldo skoraði þrennu í stórsigri Real Madrid gegn Real Sociedad í kvöld en með sigrinum komst Real Madrid upp í 3.sæti deildarinnar og er nú með 42 stig.

Aguero með fjögur í sigri City

Sergio Aguero gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í sigri Manchester City á Leicester í kvöld en með sigrinum komst Manchester City í 72 stig.

Muller og Lewandowski sáu um Schalke

Thomas Muller skoraði sigurmark Bayern Munchen gegn Schalke í þýska boltanum í dag en með sigrinum fór Bayern í 56 stig á toppi deildarinnar.

Hannes og félagar fengu skell

Hannes Þór Halldórsson var allan leikinn í marki Randers í tapi gegn FC Kaupmannahöfn í dag en leikurinn fór 5-1.

Ólafur með níu mörk í tapi

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði níu mörk í tapi Kristianstad gegn Nantes í meistaradeildinni í handbolta í dag en leikurinn fór 31-26.

Neymar skoraði sigurmark PSG

Neymar skoraði sigurmark PSG gegn Toulouse í frönsku deildinni í dag en með sigrinum komst PSG í 65 stig og situr í 1. sæti deildarinnar.

Wenger: Við máttum ekki við því að tapa

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Tottenham í dag en hann viðurkenndi á fréttamannafundi eftir leikinn að Arsenal mátti ekki við því að tapa þessum leik.

Gylfi allt í öllu í sigri Everton

Gylfi Þór Sigurðsson átti einn sinn besta leik í búningi Everton í dag þegar hann skoraði mark og lagði annað upp í 3-1 sigri liðsins á Crystal Palace.

Jóhann Berg og félagar töpuðu

Sung-Yueng Ki skoraði sigurmark Swansea á lokamínútum gegn Jóhanni Berg og félögum í Burnley en með sigrinum komst Swansea upp í 15. sæti með 27 stig.

Dramatíkin í hámarki hjá Herði og félögum

Hörður Björgvin Magnússon kom inná í uppbótartíma fyrir Bristol í jafntefli liðsins gegn Sunderland í dag en eftir leikinn er Bristol í 6. sæti deildarinnar með 52 stig.

Sjá næstu 50 fréttir