Fleiri fréttir Hrafn: Bið Borche afsökunar Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með sína menn eftir góðan sigur gegn ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar. 19.3.2018 23:44 Tilviljun eða tær snilld hjá þessum unga körfuboltastrák? Ein af hetjum helgarinnar í bandaríska háskólakörfuboltanum var ekki að setja niður úrslitaskot í fyrsta skiptið á körfuboltaferlinum. 19.3.2018 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 64-57 │Stjarnan jafnaði Stjarnan er búið að jafna metin í 1-1 í einvíginu sínu gegn ÍR í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Dominos-deildar karla. Leikurinn í kvöld var mikið fyrir augað og liðin skiptust á forystunni. 19.3.2018 23:00 Tveir hafa skorað meira en Salah á árinu 2018 Mohamed Salah skoraði fernu fyrir Liverpool um helgina og hefur farið á kostum á þessu tímabili. 19.3.2018 22:45 Martin stigahæstur gegn toppliðinu Martin Hermannsson var frábær er lið hans, Chalons-Reims, tapaði með minnsta mun 76-75, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Leikurinn var gífurlega spennandi. 19.3.2018 22:32 Daníel: Hvað brást? Daníel Guðmundsson þjáfari Njarðvíkur var alls ekki sáttur í leikslok, eftir stórtap gegn KR í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í Dominos-deildinni. 19.3.2018 22:20 Sjáðu þennan hundrað ára setja nýtt heimsmet Það er ekki slæmt að vera orðinn hundrað ára gamall en vera samt að keppa ennþá í spretthlaupum og hvað þá að vera setja heimsmet. 19.3.2018 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 66-91 │KR skellti Njarðvík í Ljónagryfjunni Ljónagryfjan reyndist ekki mikil fyrirstaða fyrir KR en KR er komið í 2-0 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar. Þeir geta sópað Njarðvík út á fimmtudaginn. 19.3.2018 21:45 Sárið sem mun seint gróa: „Ég mun ekki einu sinni fara þangað í sumarfrí“ Íslendingar eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en þar verður hinsvegar ekkert ítalskt landslið að þessu sinni. 19.3.2018 20:00 Van Djik: Er að verða betri og betri Virgil van Djik, dýrasti varnarmaður í sögu Liverpool, segir að stuðningsmenn félagsins megi búast við meira af honum á næsta tímabili. 19.3.2018 19:00 Vildum njóta þess að spila á ný Eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra urðu Valskonur deildarmeistarar um helgina eftir fimm ára bið. Litlar væntingar voru gerðar til Valsliðsins sem reyndi að einblína á að njóta handboltans á nýjan leik. 19.3.2018 18:00 Salah á undan Messi í baráttunni um Gullskó Evrópu Mohamed Salah er með búinn að taka forystuna í baráttunni um Gullskó Evrópu. 19.3.2018 17:30 23 ár frá flottustu fréttatilkynningu körfuboltasögunnar: „Ég er kominn aftur“ 19. mars er dagurinn þegar körfuboltakappinn Michael Jordan mætti aftur inn á körfuboltavöllinn eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrsta sinn. 19.3.2018 16:45 Aron Dagur puttabrotinn│Óvíst með úrslitakeppnina Aron Dagur Pálsson verður ekki með Stjörnunni í loka leik Olís deildar karla þar sem hann gekkst undir aðgerð á fingri í dag. 19.3.2018 16:23 Lue hættir tímabundið hjá Cleveland Tyronn Lue hefur vikið tímabundið úr starfi þjálfara Cleveland Cavaliers af heilsufarsástæðum. Félagið tilkynnti brottför Lue í dag. 19.3.2018 16:11 Lars Lagerbäck missir báða framherjana sem spila í ensku úrvalsdeildinni Það eru forföll í norska landsliðshópnum hans Lars Lagerbäck fyrir vináttulandsleiki á móti Ástralíu og Albaníu seinna í þessum mánuði. 19.3.2018 16:00 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 19.3.2018 15:30 Teitur fór langt með að tryggja sér markakóngstitilinn Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson átti stórleik í frábærum sigri Selfossliðsins í toppslagnum á móti FH í Kaplakrika í gærkvöldi. 19.3.2018 15:00 Það verður „heitt og þröngt“ í Ljónagryfjunni í kvöld Augun verða á Ljónagryfjunni í kvöld þegar úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta heldur áfram. 19.3.2018 14:30 Jóhann Berg: Aron Einar finnur eitthvað nýtt svo allir Íslendingar sjái hvað hann er mikill víkingur Jóhann Berg Guðmundsson leyfði sér að skjóta svolítið á landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson í viðtali á dögunum en framundan er mögulega fyrsti leikur Arons Einars á árinu 2018. 19.3.2018 14:00 Höndin stökkbólgin og fjólublá en ekki brotin Meiðsli lykilmanna í ÍBV stuttu fyrir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna gætu sett strik í reikninginn. 19.3.2018 13:30 Bauð upp á „Gumma Ben tíðni“ í klefanum Kjartan Henry Finnbogason fagnaði með Horsens um helgina og þar var mikið fjör í búningsklefanum eftir leik. 19.3.2018 13:00 Tiger Woods með mestu yfirburðina í íþróttaheiminum á síðustu tuttugu árum ESPN The Magazine heldur upp á tuttugu ára útgáfuafmæli sitt þessa dagana og blaðmann hafa við það tilefni reiknað út hvaða íþróttamaður í heiminum hefur sýnt mestu yfirburðina í íþrótt sinni á þessum tíma. 19.3.2018 12:30 Matic: Bikarkeppnin bjargar ekki tímabilinu Eftir tapið gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku er enska bikarkeppnin eini raunverulegi möguleiki Manchester United á titli á tímabilinu. Miðjumaðurinn Nemanja Matic segir sigur í bikarnum ekki bjarga tímabilinu. 19.3.2018 12:00 Glóðarauga á báðum og ekki vitað hvort nefið sé brotið Helena Sverrisdóttir er með glóðarauga á báðum augum eftir samstuð við Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Hauka og Breiðabliks á Ásvöllum um helgina. Helena fékk einnig skurð á nefið en ekki er hægt að segja til um hvort um nefbrot sé að ræða fyrr en eftir nokkra daga. 19.3.2018 11:45 Ólympíufarar goð í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir var fánaberi Íslands á Vetrarólympíuleikunum en hún var fyrsti þátttakandi leikanna í sögu Plymouth State háskólans sem hún er nemandi við og æfir með. Frestanir vegna veðurs trufluðu undirbúninginn en hún horfir stolt til baka á leikana. 19.3.2018 11:30 Alger óvissa um Róbert Aron: Fann eitthvað smella Meiddist á öxl í leik ÍBV og Stjörnunnar í Olísdeild karla í gær. 19.3.2018 11:00 „Hann hélt alltaf áfram að öskra nafn konunnar minnar“ Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy var allt annað en ánægður með framkomu áhorfanda á Arnold Palmer boðsmótinu um helgina og gagnrýndi um leið of mikla áfengissölu til áhorfenda á golfmótum. 19.3.2018 10:30 Louis Van Gaal um leikmenn United: „Neituðu að lesa tölvupóstana mína“ Louis Van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gagnrýnt fyrrum leikmenn sína á Old Trafford en hann sakar þá meðal annars um ófagmennsku. 19.3.2018 10:15 Pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin þann 21. mars í anddyri Háskólabíós og þar verða allir helstu aðilar í sölu veiðileyfa og þjónustu til veiðimanna að kynna þar sem þeir eru að bjóða uppá fyrir sumarið sem allir veiðimenn bíða spenntir eftir. 19.3.2018 10:14 Ragnheiður langmarkahæst í Olís deildinni Framarinn Ragnheiður Júlíusdóttir er markadrottning Olís deildar kvenna í handbolta en lokaumferðin fór fram um helgina. 19.3.2018 10:00 Sjáðu skoppið sem skilaði sigri á síðustu sekúndunni Dramatíkin er allráðandi í bandaríska háskólaboltanum þessa dagana og þar ráðast úrslitin oft á síðustu stundu. 19.3.2018 09:30 Lewandowski búinn að semja við Real Madrid samkvæmt fréttum frá Spáni Pólski framherjinn Robert Lewandowski er á leiðinni til Real Madrid í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. 19.3.2018 09:00 Segja Mourinho leggja Shaw í einelti og allt að tíu United menn séu á útleið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er áberandi í fréttum ensku blaðanna í dag en þar eru menn mikið að velta fyrir sér væntanlegum breytingum sem portúgalski knattspyrnustjórinn ætlar að gera á leikmannahópi Manchester United í sumar. 19.3.2018 08:30 Læti í Tiger á lokahringnum en Rory McIlroy fagnaði sigri eftir mikinn fugladans í lokin Norður-Írinn Rory McIlroy vann sitt fyrsta mót síðan í september 2016 þegar hann tryggði sér sigur á Arnold Palmer boðsmótinu í nótt. 19.3.2018 08:00 Markametið komið í stórhættu Mohamed Salah skoraði fjögur í stórsigri Liverpool um helgina og er kominn með 28 mörk í deildinni. Hann vantar aðeins fjögur mörk í síðustu leikjunum til að bæta markamet deildarinnar í 20 liða deild. 19.3.2018 07:45 NBA: Westbrook með þrennu í fimmta leiknum í röð Ellefu leikja sigurganga Toronto Raptors í NBA-deildinni endaði í nótt en það þurfti ofurhetju tölfræði frá Russell Westbrook til að enda hana. 19.3.2018 07:30 Conte hrósar Morata Antonio Conte, stjóri Chelsea, hrósaði karakter Alvaro Morata, framherja sínum hjá Chelsea, eftir að hann skoraði fyrra mark Chelsea í 2-1 bikarsigri á Leicester í gær. Morata hafði gengið í gegnum mikla markaþurrð fram að þessu marki. 19.3.2018 07:00 Ter Stegen grátbiður Iniesta um að vera áfram Marc-Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, nánast grátbiður Andres Iniesta, fyrirliða sinn, um að vera áfram hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil. Lið frá Kína vill klófesta þann spænska og hann verður að ákveða sig á næstu vikum. 19.3.2018 06:00 Ronaldo: Ekki bera aðra saman við mig Cristiano Ronaldo segir í nýjustu auglýsingu Nike að það verði enginn borinn saman við hann og að hann hafi byrjað að trúa því að hann gæti verið besti leikmaður í heimi þegar hann lék með Manchester United. 18.3.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 29-34 | Öll lið jöfn fyrir lokaumferðina Selfoss er komið á topp Olís-deildarinnar eftir afskaplega góðan sigur í Kaplakrika gegn ríkjandi deildarmeisturum FH. 18.3.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 29-28 | ÍBV með pálmann í höndunum Eyjamenn eru á toppi Olísdeildarinnar og standa vel að vígi í baráttunni um deildarmeistaratiilinn fyrir lokaumferðina. 18.3.2018 22:45 Bjarni: Væri til í að fara aftur í Herjólf frá Þorlákshöfn „Ég er ánægður með að hafa sigrað og að við séum búnir að tryggja okkur áttunda sætið," sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni eftir sigur gegn Fram á útielli í kvöld. 18.3.2018 22:43 Halldór Jóhann: Þarf að taka þessa stöðu alvarlega "Ég er mjög svekktur,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, eftir tap liðsins í toppslag gegn Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Með tapinu kastaði FH frá sér deildarmeistaratitlinum. 18.3.2018 22:33 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 32-28 | Loks vann Valur á heimavelli Valsmenn hafa tapað alltof mörgum leikjum á heimavelli í vetur en þeir höfðu þó betur í kvöld gegn lærisveinum Einars Andra Einarssonar í Aftureldingu í Valshöllinni í kvöld. 18.3.2018 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Hrafn: Bið Borche afsökunar Hrafn Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar var að vonum ánægður með sína menn eftir góðan sigur gegn ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildarinnar. 19.3.2018 23:44
Tilviljun eða tær snilld hjá þessum unga körfuboltastrák? Ein af hetjum helgarinnar í bandaríska háskólakörfuboltanum var ekki að setja niður úrslitaskot í fyrsta skiptið á körfuboltaferlinum. 19.3.2018 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 64-57 │Stjarnan jafnaði Stjarnan er búið að jafna metin í 1-1 í einvíginu sínu gegn ÍR í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Dominos-deildar karla. Leikurinn í kvöld var mikið fyrir augað og liðin skiptust á forystunni. 19.3.2018 23:00
Tveir hafa skorað meira en Salah á árinu 2018 Mohamed Salah skoraði fernu fyrir Liverpool um helgina og hefur farið á kostum á þessu tímabili. 19.3.2018 22:45
Martin stigahæstur gegn toppliðinu Martin Hermannsson var frábær er lið hans, Chalons-Reims, tapaði með minnsta mun 76-75, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Leikurinn var gífurlega spennandi. 19.3.2018 22:32
Daníel: Hvað brást? Daníel Guðmundsson þjáfari Njarðvíkur var alls ekki sáttur í leikslok, eftir stórtap gegn KR í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum úrslitakeppninnar í Dominos-deildinni. 19.3.2018 22:20
Sjáðu þennan hundrað ára setja nýtt heimsmet Það er ekki slæmt að vera orðinn hundrað ára gamall en vera samt að keppa ennþá í spretthlaupum og hvað þá að vera setja heimsmet. 19.3.2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 66-91 │KR skellti Njarðvík í Ljónagryfjunni Ljónagryfjan reyndist ekki mikil fyrirstaða fyrir KR en KR er komið í 2-0 í einvígi liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildarinnar. Þeir geta sópað Njarðvík út á fimmtudaginn. 19.3.2018 21:45
Sárið sem mun seint gróa: „Ég mun ekki einu sinni fara þangað í sumarfrí“ Íslendingar eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi í sumar en þar verður hinsvegar ekkert ítalskt landslið að þessu sinni. 19.3.2018 20:00
Van Djik: Er að verða betri og betri Virgil van Djik, dýrasti varnarmaður í sögu Liverpool, segir að stuðningsmenn félagsins megi búast við meira af honum á næsta tímabili. 19.3.2018 19:00
Vildum njóta þess að spila á ný Eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra urðu Valskonur deildarmeistarar um helgina eftir fimm ára bið. Litlar væntingar voru gerðar til Valsliðsins sem reyndi að einblína á að njóta handboltans á nýjan leik. 19.3.2018 18:00
Salah á undan Messi í baráttunni um Gullskó Evrópu Mohamed Salah er með búinn að taka forystuna í baráttunni um Gullskó Evrópu. 19.3.2018 17:30
23 ár frá flottustu fréttatilkynningu körfuboltasögunnar: „Ég er kominn aftur“ 19. mars er dagurinn þegar körfuboltakappinn Michael Jordan mætti aftur inn á körfuboltavöllinn eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrsta sinn. 19.3.2018 16:45
Aron Dagur puttabrotinn│Óvíst með úrslitakeppnina Aron Dagur Pálsson verður ekki með Stjörnunni í loka leik Olís deildar karla þar sem hann gekkst undir aðgerð á fingri í dag. 19.3.2018 16:23
Lue hættir tímabundið hjá Cleveland Tyronn Lue hefur vikið tímabundið úr starfi þjálfara Cleveland Cavaliers af heilsufarsástæðum. Félagið tilkynnti brottför Lue í dag. 19.3.2018 16:11
Lars Lagerbäck missir báða framherjana sem spila í ensku úrvalsdeildinni Það eru forföll í norska landsliðshópnum hans Lars Lagerbäck fyrir vináttulandsleiki á móti Ástralíu og Albaníu seinna í þessum mánuði. 19.3.2018 16:00
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 19.3.2018 15:30
Teitur fór langt með að tryggja sér markakóngstitilinn Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson átti stórleik í frábærum sigri Selfossliðsins í toppslagnum á móti FH í Kaplakrika í gærkvöldi. 19.3.2018 15:00
Það verður „heitt og þröngt“ í Ljónagryfjunni í kvöld Augun verða á Ljónagryfjunni í kvöld þegar úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta heldur áfram. 19.3.2018 14:30
Jóhann Berg: Aron Einar finnur eitthvað nýtt svo allir Íslendingar sjái hvað hann er mikill víkingur Jóhann Berg Guðmundsson leyfði sér að skjóta svolítið á landsliðsfyrirliðann Aron Einar Gunnarsson í viðtali á dögunum en framundan er mögulega fyrsti leikur Arons Einars á árinu 2018. 19.3.2018 14:00
Höndin stökkbólgin og fjólublá en ekki brotin Meiðsli lykilmanna í ÍBV stuttu fyrir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna gætu sett strik í reikninginn. 19.3.2018 13:30
Bauð upp á „Gumma Ben tíðni“ í klefanum Kjartan Henry Finnbogason fagnaði með Horsens um helgina og þar var mikið fjör í búningsklefanum eftir leik. 19.3.2018 13:00
Tiger Woods með mestu yfirburðina í íþróttaheiminum á síðustu tuttugu árum ESPN The Magazine heldur upp á tuttugu ára útgáfuafmæli sitt þessa dagana og blaðmann hafa við það tilefni reiknað út hvaða íþróttamaður í heiminum hefur sýnt mestu yfirburðina í íþrótt sinni á þessum tíma. 19.3.2018 12:30
Matic: Bikarkeppnin bjargar ekki tímabilinu Eftir tapið gegn Sevilla í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í síðustu viku er enska bikarkeppnin eini raunverulegi möguleiki Manchester United á titli á tímabilinu. Miðjumaðurinn Nemanja Matic segir sigur í bikarnum ekki bjarga tímabilinu. 19.3.2018 12:00
Glóðarauga á báðum og ekki vitað hvort nefið sé brotið Helena Sverrisdóttir er með glóðarauga á báðum augum eftir samstuð við Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Hauka og Breiðabliks á Ásvöllum um helgina. Helena fékk einnig skurð á nefið en ekki er hægt að segja til um hvort um nefbrot sé að ræða fyrr en eftir nokkra daga. 19.3.2018 11:45
Ólympíufarar goð í Bandaríkjunum Freydís Halla Einarsdóttir var fánaberi Íslands á Vetrarólympíuleikunum en hún var fyrsti þátttakandi leikanna í sögu Plymouth State háskólans sem hún er nemandi við og æfir með. Frestanir vegna veðurs trufluðu undirbúninginn en hún horfir stolt til baka á leikana. 19.3.2018 11:30
Alger óvissa um Róbert Aron: Fann eitthvað smella Meiddist á öxl í leik ÍBV og Stjörnunnar í Olísdeild karla í gær. 19.3.2018 11:00
„Hann hélt alltaf áfram að öskra nafn konunnar minnar“ Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy var allt annað en ánægður með framkomu áhorfanda á Arnold Palmer boðsmótinu um helgina og gagnrýndi um leið of mikla áfengissölu til áhorfenda á golfmótum. 19.3.2018 10:30
Louis Van Gaal um leikmenn United: „Neituðu að lesa tölvupóstana mína“ Louis Van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur gagnrýnt fyrrum leikmenn sína á Old Trafford en hann sakar þá meðal annars um ófagmennsku. 19.3.2018 10:15
Pallborðsumræður um áhrif sjókvíaeldis Íslenska fluguveiðisýningin verður haldin þann 21. mars í anddyri Háskólabíós og þar verða allir helstu aðilar í sölu veiðileyfa og þjónustu til veiðimanna að kynna þar sem þeir eru að bjóða uppá fyrir sumarið sem allir veiðimenn bíða spenntir eftir. 19.3.2018 10:14
Ragnheiður langmarkahæst í Olís deildinni Framarinn Ragnheiður Júlíusdóttir er markadrottning Olís deildar kvenna í handbolta en lokaumferðin fór fram um helgina. 19.3.2018 10:00
Sjáðu skoppið sem skilaði sigri á síðustu sekúndunni Dramatíkin er allráðandi í bandaríska háskólaboltanum þessa dagana og þar ráðast úrslitin oft á síðustu stundu. 19.3.2018 09:30
Lewandowski búinn að semja við Real Madrid samkvæmt fréttum frá Spáni Pólski framherjinn Robert Lewandowski er á leiðinni til Real Madrid í sumar ef marka má fréttir frá Spáni. 19.3.2018 09:00
Segja Mourinho leggja Shaw í einelti og allt að tíu United menn séu á útleið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, er áberandi í fréttum ensku blaðanna í dag en þar eru menn mikið að velta fyrir sér væntanlegum breytingum sem portúgalski knattspyrnustjórinn ætlar að gera á leikmannahópi Manchester United í sumar. 19.3.2018 08:30
Læti í Tiger á lokahringnum en Rory McIlroy fagnaði sigri eftir mikinn fugladans í lokin Norður-Írinn Rory McIlroy vann sitt fyrsta mót síðan í september 2016 þegar hann tryggði sér sigur á Arnold Palmer boðsmótinu í nótt. 19.3.2018 08:00
Markametið komið í stórhættu Mohamed Salah skoraði fjögur í stórsigri Liverpool um helgina og er kominn með 28 mörk í deildinni. Hann vantar aðeins fjögur mörk í síðustu leikjunum til að bæta markamet deildarinnar í 20 liða deild. 19.3.2018 07:45
NBA: Westbrook með þrennu í fimmta leiknum í röð Ellefu leikja sigurganga Toronto Raptors í NBA-deildinni endaði í nótt en það þurfti ofurhetju tölfræði frá Russell Westbrook til að enda hana. 19.3.2018 07:30
Conte hrósar Morata Antonio Conte, stjóri Chelsea, hrósaði karakter Alvaro Morata, framherja sínum hjá Chelsea, eftir að hann skoraði fyrra mark Chelsea í 2-1 bikarsigri á Leicester í gær. Morata hafði gengið í gegnum mikla markaþurrð fram að þessu marki. 19.3.2018 07:00
Ter Stegen grátbiður Iniesta um að vera áfram Marc-Andre ter Stegen, markvörður Barcelona, nánast grátbiður Andres Iniesta, fyrirliða sinn, um að vera áfram hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil. Lið frá Kína vill klófesta þann spænska og hann verður að ákveða sig á næstu vikum. 19.3.2018 06:00
Ronaldo: Ekki bera aðra saman við mig Cristiano Ronaldo segir í nýjustu auglýsingu Nike að það verði enginn borinn saman við hann og að hann hafi byrjað að trúa því að hann gæti verið besti leikmaður í heimi þegar hann lék með Manchester United. 18.3.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 29-34 | Öll lið jöfn fyrir lokaumferðina Selfoss er komið á topp Olís-deildarinnar eftir afskaplega góðan sigur í Kaplakrika gegn ríkjandi deildarmeisturum FH. 18.3.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV – Stjarnan 29-28 | ÍBV með pálmann í höndunum Eyjamenn eru á toppi Olísdeildarinnar og standa vel að vígi í baráttunni um deildarmeistaratiilinn fyrir lokaumferðina. 18.3.2018 22:45
Bjarni: Væri til í að fara aftur í Herjólf frá Þorlákshöfn „Ég er ánægður með að hafa sigrað og að við séum búnir að tryggja okkur áttunda sætið," sagði Bjarni Fritzson, þjálfari ÍR, eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni eftir sigur gegn Fram á útielli í kvöld. 18.3.2018 22:43
Halldór Jóhann: Þarf að taka þessa stöðu alvarlega "Ég er mjög svekktur,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, eftir tap liðsins í toppslag gegn Selfoss í Olís-deild karla í kvöld. Með tapinu kastaði FH frá sér deildarmeistaratitlinum. 18.3.2018 22:33
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Afturelding 32-28 | Loks vann Valur á heimavelli Valsmenn hafa tapað alltof mörgum leikjum á heimavelli í vetur en þeir höfðu þó betur í kvöld gegn lærisveinum Einars Andra Einarssonar í Aftureldingu í Valshöllinni í kvöld. 18.3.2018 22:30