Fleiri fréttir Eyjamenn staðfestu komu Erlings Erlingur Richardsson tekur við sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta af Arnari Péturssyni eftir tímabilið. Þetta tilkynntu Eyjamenn í hálfleik í leik liðsins gegn Stjörnunni en hann tekur við ríkjandi bikarmeisturum. 18.3.2018 20:28 Föst karfa veldur seinkun í Valsheimilinu Leik Val og Aftureldingar í Olís deild karla sem átti að hefjast klukkan 19:30 í kvöld hefur verið seinkað vegna þess að karfa hangir föst inni á vellinum. 18.3.2018 20:06 United og Tottenham mætast í undanúrslitum bikarsins Manchester United og Tottenham mætast í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en dregið var í undanúrslitin strax eftir leik Chelsea og Leicester sem þurfti að framlengja. 18.3.2018 19:15 Pedro skallaði Chelsea í undanúrslit eftir skelfilegt úthlaup Schmeichel Chelsea er komið í undanúrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Leicester á King Power leikvanginum í Leicester. Framlengja þurfti leikinn en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. 18.3.2018 19:00 Bayern tapaði þriðja leiknum í Leipzig RasenBallsport Leipzig varð þriðja liðið þetta til þess að vinna Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en Leipzig hafði betur, 2-1, í viðureign liðanna í dag. 18.3.2018 18:56 Kjartan jafnaði fyrir Horsens │ Mikilvægur sigur hjá Hirti Bröndby og Midtjylland berjast áfram um deildarmeistaratitilinn í dönsku úrvalsdeildinni en Nordsjælland er að hellast úr lestinni eftir tap gegn Helsingør. 18.3.2018 17:55 Shaw hugsar sér til hreyfings eftir enn eina gagnrýni Mourinho Luke Shaw, bakvörður Manchester United, mun yfirgefa félagið í summar eftir enn eina gagnrýnina í sinn garð frá stjóra félagsins, Jose Mourinho. 18.3.2018 17:29 Messi á skotskónum þegar Barcelona jók forskotið Barcelona steig enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum með 2-0 sigri á Athletic Bilbao á heimavelli í dag. 18.3.2018 17:00 Blaklið HK í úrslit HK mun annað hvort mæta KA eða Aftureldingu í úrslitunum. 18.3.2018 16:51 Filip Jícha verður aðstoðarþjálfari Alfreðs hjá Kiel Mun ganga til liðs við Kiel næsta sumar, líkt og FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson. 18.3.2018 16:18 ÍBV endaði Lengjubikarþáttöku sína með sigri Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum. 18.3.2018 15:55 Southampton í undanúrslit FA-bikarsins Southampton hafði betur á móti Wigan í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri Southampton. 18.3.2018 15:30 Rosengård í úrslit sænska bikarsins eftir dramatískar lokamínútur Glódís Perla og félagar í Rosengård slógu út Guðbjörgu og Ingibjörgu í Djurgården. 18.3.2018 15:03 Warnock brjálaður vegna frestunar Warnock telur að meiðslavændræði Derby hafi haft ákrif á ákvörðunina. 18.3.2018 14:15 Ragnar skoraði tíu mörk úr tíu skotum Ragnar Jóhannsson átti stórleik fyrir Hüttenberg og Rhein Neckar Löwen í góðum málum á toppnum. 18.3.2018 13:21 Kolbeinn skoraði tvö fyrir varalið Nantes Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörkin fyrir varalið Nantes í 2-0 sigri liðsins á Mulsanne-Teloché í gærkvöldi. 18.3.2018 12:30 Darron Gibson rekinn frá Sunderland eftir ölvunarakstur Þetta er í annað skiptið sem Gibson er tekinn ölvaður undir stýri. 18.3.2018 11:47 Jose Mourinho: Ég kenni öllum um Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna eftir sigurinn á Brighton í gær. 18.3.2018 11:00 Sjáðu fernu Salah og öll önnur mörk gærdagsins Sjáðu allt það helsta úr leikjunum fjórum sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. 18.3.2018 10:17 Tiger heldur enn í vonina Tiger Woods hefur enn trú á að geta náð Svíanum Henrik Stenson á lokahring Arnold Palmer boðsmótsins sem fram fer á Bay Hill í Flórída í dag. 18.3.2018 09:45 Þreföld tvenna LeBron í sigri Lakers LeBron James átti frábæran leik í sigri Cleveland á Bulls en sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 18.3.2018 09:15 Pochettino: Vil frekar dómaramistök en að bíða eftir VAR Mauricio Pochettino, þjálfari Tottenham, var harðorður í garð myndbandsaðstoðardómara, eða VAR, í lok sigurleiks sinna manna gegn Swansea í bikarnum í gær. 18.3.2018 08:15 Græddi eina milljón punda þökk sé sigurmarki í uppbótartíma Hinn 59 ára gamla Jacqueline Packham fór væntanlega nokkuð ánægð á koddann í gærkvöldi en Packham gerði sér lítið fyrir vann sér inn risastóran lottóvinning í gær. 18.3.2018 07:00 Kynslóðaskipti í þungavigt UFC Þeir Alexander Volkov og Fabricio Werdum mættust í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í London fyrr í kvöld. Óhætt er að segja að úrslit kvöldsins hafi markað ákveðin kynslóðaskipti í þungavigt UFC. 18.3.2018 01:28 Salah sló met Torres og nálgast Rush Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, sló í gær met Fernando Torres um flest mörk skoruð á sínu fyrsta tímabili fyrir Liverpool. Salah nálgast einnig met Ian Rush. 17.3.2018 23:15 Aftur hafði Heimir betur gegn Víkingi frá Götu Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB unnu góðan 2-1 sigur á Víkingi frá Götu í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.3.2018 22:15 Engin Meistaradeildarþynnka á Old Trafford og United í undanúrslit Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Brighton á Old Trafford í kvöld en leikurinn var ekki mikið fyrir augað. 17.3.2018 21:15 Martin og Haukur í tapliðum Martin Hermannsson skoraði þrettán stig fyrir Châlons-Reims þegar liðið tapaði með fjórtán stiga mun, 91-77, gegn Chalon/Saône í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 17.3.2018 21:06 Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17.3.2018 20:57 Rúnar Már skoraði stórkostlegt mark gegn gömlu félögunum │ Sjáðu markið Rúnar Már Sigurjónsson var á skotskónum gegn sínu gamla félagi þegar hann skoraði fyrra mark St. Gallen í 2-1 sigri á Grasshopper í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17.3.2018 20:11 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 79-82 | Breiðablik batt enda á sigurgöngu Hauka Breiðablik batt enda á fjórtán deildarleikja sigurgöngu Hauka í Dominos-deild kvenna. Eftir leikinn tóku þó Haukastúlkur við verðskulduðum deildarmeistaratitli. 17.3.2018 20:00 Arnór Ingvi skaut Malmö í úrslit Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö gegn Östersunds FK í undanúrslitum sænska bikarsins en Malmö vann 1-0 sigur er liðin mættust í kuldanum í Östersund í kvöld. 17.3.2018 19:29 Sjóðandi heitur Salah kom að öllum fimm mörkum Liverpool Mohamed Salah var algjörlega stórkostlegur þegar Liverpool skellti Watford, 5-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var í Liverpool. Salah skoraði fjögur og lagði upp eitt mark. 17.3.2018 19:15 KA burstaði Þrótt KA skellti Þrótti í síðustu umferð A-deild Lengjubikarsins í dag en lokatölur urðu 5-1 sigur norðanmanna er liðin mættust í Egilshöll í dag. 17.3.2018 19:12 Halldór Orri tryggði FH sigur í uppbótartíma Halldór Orri Björnsson reyndist hetja FH þegar liðið Þór í Boganum en þetta var síðasti leikur beggja liða í A-deild Lengjubikarsins. Lokatölur voru 3-2. 17.3.2018 18:47 Mikilvægur Stjörnusigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á Snæfell í Dominos-deild kvenna í dag, 69-65, en Stjarnan er í harðri baráttu við Skallagrím um síðasta sætið í úrslitakeppni deildarinnar. 17.3.2018 18:24 Aron tryggði Barcelona sigur beint úr aukakasti | Sjáðu markið Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona lentu í kröppum dansi gegn Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en mörðu sigur að lokum, 30-29. 17.3.2018 17:43 Tekur Werdum skref í átt að þungavigtartitlinum í kvöld? UFC er með bardagakvöld í London í kvöld. Þetta er kvöldið sem Gunnar Nelson vonaðist til að berjast á gegn Darren Till í aðalbardaga kvöldsins en þess í stað fáum við þá Fabricio Werdum og Alexander Volkov. 17.3.2018 17:30 Hörður í miðri vörninni þegar Bristol hélt hreinu Hörður Björgvin Magnússon spilaði í rúmar 70 mínútur fyrir Bristol sem vann góðan 1-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni í dag. 17.3.2018 17:08 Tosun kláraði Stoke │ Öll úrslit dagsins Everton, Crystal Palace og Bournemouth unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.3.2018 17:00 Þýskaland: Tap hjá Augsburg Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17.3.2018 16:45 Lengjubikarinn: Grindavík og Stjarnan áfram | Undanúrslitin klár Grindavík og Stjarnan unnu sína riðla í Lengjubikar karla. 17.3.2018 16:18 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-23 | Fram fer inn í úrslitakeppnina með sigri Bikarmeistararnir í Fram luku deildarkeppninni í 2. sæti eftir fimm marka sigur á ÍBV í dag, 28-23. 17.3.2018 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. 17.3.2018 15:45 Rúrik skoraði í tapi Sandhausen Sandhausen komst 2-0 yfir en mátti þola svekkjandi 3-2 tap. 17.3.2018 13:57 Sjá næstu 50 fréttir
Eyjamenn staðfestu komu Erlings Erlingur Richardsson tekur við sem þjálfari karlaliðs ÍBV í handbolta af Arnari Péturssyni eftir tímabilið. Þetta tilkynntu Eyjamenn í hálfleik í leik liðsins gegn Stjörnunni en hann tekur við ríkjandi bikarmeisturum. 18.3.2018 20:28
Föst karfa veldur seinkun í Valsheimilinu Leik Val og Aftureldingar í Olís deild karla sem átti að hefjast klukkan 19:30 í kvöld hefur verið seinkað vegna þess að karfa hangir föst inni á vellinum. 18.3.2018 20:06
United og Tottenham mætast í undanúrslitum bikarsins Manchester United og Tottenham mætast í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar en dregið var í undanúrslitin strax eftir leik Chelsea og Leicester sem þurfti að framlengja. 18.3.2018 19:15
Pedro skallaði Chelsea í undanúrslit eftir skelfilegt úthlaup Schmeichel Chelsea er komið í undanúrslit enska bikarsins eftir 2-1 sigur gegn Leicester á King Power leikvanginum í Leicester. Framlengja þurfti leikinn en staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma. 18.3.2018 19:00
Bayern tapaði þriðja leiknum í Leipzig RasenBallsport Leipzig varð þriðja liðið þetta til þess að vinna Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í dag, en Leipzig hafði betur, 2-1, í viðureign liðanna í dag. 18.3.2018 18:56
Kjartan jafnaði fyrir Horsens │ Mikilvægur sigur hjá Hirti Bröndby og Midtjylland berjast áfram um deildarmeistaratitilinn í dönsku úrvalsdeildinni en Nordsjælland er að hellast úr lestinni eftir tap gegn Helsingør. 18.3.2018 17:55
Shaw hugsar sér til hreyfings eftir enn eina gagnrýni Mourinho Luke Shaw, bakvörður Manchester United, mun yfirgefa félagið í summar eftir enn eina gagnrýnina í sinn garð frá stjóra félagsins, Jose Mourinho. 18.3.2018 17:29
Messi á skotskónum þegar Barcelona jók forskotið Barcelona steig enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum með 2-0 sigri á Athletic Bilbao á heimavelli í dag. 18.3.2018 17:00
Filip Jícha verður aðstoðarþjálfari Alfreðs hjá Kiel Mun ganga til liðs við Kiel næsta sumar, líkt og FH-ingurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson. 18.3.2018 16:18
ÍBV endaði Lengjubikarþáttöku sína með sigri Þrjár vítaspyrnur voru dæmdar í leiknum. 18.3.2018 15:55
Southampton í undanúrslit FA-bikarsins Southampton hafði betur á móti Wigan í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri Southampton. 18.3.2018 15:30
Rosengård í úrslit sænska bikarsins eftir dramatískar lokamínútur Glódís Perla og félagar í Rosengård slógu út Guðbjörgu og Ingibjörgu í Djurgården. 18.3.2018 15:03
Warnock brjálaður vegna frestunar Warnock telur að meiðslavændræði Derby hafi haft ákrif á ákvörðunina. 18.3.2018 14:15
Ragnar skoraði tíu mörk úr tíu skotum Ragnar Jóhannsson átti stórleik fyrir Hüttenberg og Rhein Neckar Löwen í góðum málum á toppnum. 18.3.2018 13:21
Kolbeinn skoraði tvö fyrir varalið Nantes Kolbeinn Sigþórsson skoraði bæði mörkin fyrir varalið Nantes í 2-0 sigri liðsins á Mulsanne-Teloché í gærkvöldi. 18.3.2018 12:30
Darron Gibson rekinn frá Sunderland eftir ölvunarakstur Þetta er í annað skiptið sem Gibson er tekinn ölvaður undir stýri. 18.3.2018 11:47
Jose Mourinho: Ég kenni öllum um Jose Mourinho, þjálfari Manchester United, var ekki sáttur með spilamennsku sinna manna eftir sigurinn á Brighton í gær. 18.3.2018 11:00
Sjáðu fernu Salah og öll önnur mörk gærdagsins Sjáðu allt það helsta úr leikjunum fjórum sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. 18.3.2018 10:17
Tiger heldur enn í vonina Tiger Woods hefur enn trú á að geta náð Svíanum Henrik Stenson á lokahring Arnold Palmer boðsmótsins sem fram fer á Bay Hill í Flórída í dag. 18.3.2018 09:45
Þreföld tvenna LeBron í sigri Lakers LeBron James átti frábæran leik í sigri Cleveland á Bulls en sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. 18.3.2018 09:15
Pochettino: Vil frekar dómaramistök en að bíða eftir VAR Mauricio Pochettino, þjálfari Tottenham, var harðorður í garð myndbandsaðstoðardómara, eða VAR, í lok sigurleiks sinna manna gegn Swansea í bikarnum í gær. 18.3.2018 08:15
Græddi eina milljón punda þökk sé sigurmarki í uppbótartíma Hinn 59 ára gamla Jacqueline Packham fór væntanlega nokkuð ánægð á koddann í gærkvöldi en Packham gerði sér lítið fyrir vann sér inn risastóran lottóvinning í gær. 18.3.2018 07:00
Kynslóðaskipti í þungavigt UFC Þeir Alexander Volkov og Fabricio Werdum mættust í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu í London fyrr í kvöld. Óhætt er að segja að úrslit kvöldsins hafi markað ákveðin kynslóðaskipti í þungavigt UFC. 18.3.2018 01:28
Salah sló met Torres og nálgast Rush Mohamed Salah, sóknarmaður Liverpool, sló í gær met Fernando Torres um flest mörk skoruð á sínu fyrsta tímabili fyrir Liverpool. Salah nálgast einnig met Ian Rush. 17.3.2018 23:15
Aftur hafði Heimir betur gegn Víkingi frá Götu Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB unnu góðan 2-1 sigur á Víkingi frá Götu í færeysku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 17.3.2018 22:15
Engin Meistaradeildarþynnka á Old Trafford og United í undanúrslit Manchester United er komið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Brighton á Old Trafford í kvöld en leikurinn var ekki mikið fyrir augað. 17.3.2018 21:15
Martin og Haukur í tapliðum Martin Hermannsson skoraði þrettán stig fyrir Châlons-Reims þegar liðið tapaði með fjórtán stiga mun, 91-77, gegn Chalon/Saône í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 17.3.2018 21:06
Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. 17.3.2018 20:57
Rúnar Már skoraði stórkostlegt mark gegn gömlu félögunum │ Sjáðu markið Rúnar Már Sigurjónsson var á skotskónum gegn sínu gamla félagi þegar hann skoraði fyrra mark St. Gallen í 2-1 sigri á Grasshopper í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 17.3.2018 20:11
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 79-82 | Breiðablik batt enda á sigurgöngu Hauka Breiðablik batt enda á fjórtán deildarleikja sigurgöngu Hauka í Dominos-deild kvenna. Eftir leikinn tóku þó Haukastúlkur við verðskulduðum deildarmeistaratitli. 17.3.2018 20:00
Arnór Ingvi skaut Malmö í úrslit Arnór Ingvi Traustason reyndist hetja Malmö gegn Östersunds FK í undanúrslitum sænska bikarsins en Malmö vann 1-0 sigur er liðin mættust í kuldanum í Östersund í kvöld. 17.3.2018 19:29
Sjóðandi heitur Salah kom að öllum fimm mörkum Liverpool Mohamed Salah var algjörlega stórkostlegur þegar Liverpool skellti Watford, 5-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var í Liverpool. Salah skoraði fjögur og lagði upp eitt mark. 17.3.2018 19:15
KA burstaði Þrótt KA skellti Þrótti í síðustu umferð A-deild Lengjubikarsins í dag en lokatölur urðu 5-1 sigur norðanmanna er liðin mættust í Egilshöll í dag. 17.3.2018 19:12
Halldór Orri tryggði FH sigur í uppbótartíma Halldór Orri Björnsson reyndist hetja FH þegar liðið Þór í Boganum en þetta var síðasti leikur beggja liða í A-deild Lengjubikarsins. Lokatölur voru 3-2. 17.3.2018 18:47
Mikilvægur Stjörnusigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á Snæfell í Dominos-deild kvenna í dag, 69-65, en Stjarnan er í harðri baráttu við Skallagrím um síðasta sætið í úrslitakeppni deildarinnar. 17.3.2018 18:24
Aron tryggði Barcelona sigur beint úr aukakasti | Sjáðu markið Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona lentu í kröppum dansi gegn Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, en mörðu sigur að lokum, 30-29. 17.3.2018 17:43
Tekur Werdum skref í átt að þungavigtartitlinum í kvöld? UFC er með bardagakvöld í London í kvöld. Þetta er kvöldið sem Gunnar Nelson vonaðist til að berjast á gegn Darren Till í aðalbardaga kvöldsins en þess í stað fáum við þá Fabricio Werdum og Alexander Volkov. 17.3.2018 17:30
Hörður í miðri vörninni þegar Bristol hélt hreinu Hörður Björgvin Magnússon spilaði í rúmar 70 mínútur fyrir Bristol sem vann góðan 1-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni í dag. 17.3.2018 17:08
Tosun kláraði Stoke │ Öll úrslit dagsins Everton, Crystal Palace og Bournemouth unnu sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. 17.3.2018 17:00
Þýskaland: Tap hjá Augsburg Fjórum leikjum er lokið í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 17.3.2018 16:45
Lengjubikarinn: Grindavík og Stjarnan áfram | Undanúrslitin klár Grindavík og Stjarnan unnu sína riðla í Lengjubikar karla. 17.3.2018 16:18
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-23 | Fram fer inn í úrslitakeppnina með sigri Bikarmeistararnir í Fram luku deildarkeppninni í 2. sæti eftir fimm marka sigur á ÍBV í dag, 28-23. 17.3.2018 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. 17.3.2018 15:45
Rúrik skoraði í tapi Sandhausen Sandhausen komst 2-0 yfir en mátti þola svekkjandi 3-2 tap. 17.3.2018 13:57