Fleiri fréttir „Ætlum að taka sigra í þessari Evrópukeppni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar mikilvægan leik við Slóveníu í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni í kvöld. 21.3.2018 11:30 Maðurinn sem keypti Jón Daða til Reading þurfti að taka pokann sinn í dag Þegar íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson kemur heim frá landsliðsverkefninum í Bandaríkjunum þá verður hann kominn með nýjan knattspyrnustjóra. 21.3.2018 11:00 Till fær aðalbardagann í Liverpool og Gunnar Nelson er „meira en klár í slaginn“ Faðir og umboðsmaður Gunnars telur ólíklegt að Gunnar fái bardagann við Darren Till. 21.3.2018 10:30 Fæddur á Bermúda, spilaði síðast í New York og samdi við FH í dag FH hefur samið við Zeiko Lewis út tímabilið í Pepsi deild karla. Félagið greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í dag. 21.3.2018 10:11 Kolbeinn óttaðist um ferilinn: Lærir að meta betur hlutina þegar að allt er tekið frá manni Kolbeinn Sigþórsson er að snúa aftur eftir tæplega tveggja ára meiðsli. 21.3.2018 10:00 Ráð Marcello Lippi til Ryan Giggs: Sýndu hvað þú lærðir af Sir Alex Ferguson Fyrsti leikur Ryan Giggs sem landsliðsþjálfara Wales verður á móti miklum reynslubolta og heimsmeistaraþjálfara. Wales mætir Kína og þar situr Marcello Lippi í þjálfarastólnum. 21.3.2018 09:30 Kári mætti í Körfuboltakvöld eftir 6 stig á 3 sekúndum: „Eitt af skotum áratugarins“ Kári Jónsson sýndi snilli sína í Keflavík í gærkvöldi þegar hann tryggði Haukum 85-82 sigur með skoti yfir næstum því allan völlinn. Kári hafði þremur sekúndum áður sett niður þrjú vítaskot til þess að jafna metin. 21.3.2018 09:00 Sjáðu Kolbein Sigþórsson halda upp á landsliðssætið með því að skora tvö Kolbeinn Sigþórsson átti mjög góðan viku. Hann opnaði markareikninginn sinn eftir endurkomuna inn á fótboltavöllinn og var valinn aftur í íslenska landsliðið. 21.3.2018 08:30 Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. 21.3.2018 08:00 NBA: „Þetta var líklega stærsta skotið mitt á ferlinum“ Boston Celtics stöðvaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir æsispennandi leik. Houston Rockets endaði líka aðra og mun lengri sigurgöngu Portland Trail Blazers. 21.3.2018 07:30 Rooney hjálpaði McIlroy að sigra um helgina Hinn magnaði golfari Rory McIlroy þakkar Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir hjálpina um helgina en McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer um helgina eftir fimm fugla á síðustu sex holunum. 21.3.2018 07:00 Hamilton segist aldrei hafa keyrt fullkominn hring Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. 21.3.2018 06:00 Hætt'essu: Hvað þarf marga Valsmenn til að hífa upp körfu? Pikkföst karfa tók yfir "Hætt'essu“ innslag Seinni bylgjunnar í gær. 20.3.2018 23:30 Stólarnir fögnuðu stórsigri með nýmjólk og samloku Tindastóll er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík en liðin eigast við í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin og eru Stólarnir komnir í kjörstöðu. 20.3.2018 23:01 Rojo hélt að Sir Alex myndi henda honum út eftir flugeldasýningu Argentínumaðurinn Marcus Rojo hélt að dagar hans hjá Manchester United væru taldir stuttu eftir að hann kom til félagsins eftir að hafa sprengt flugelda nálægt húsi Sir Alex Ferguson. 20.3.2018 22:45 Kári: Besta orðið yfir þetta er lygilegt Leikmenn og áhorfendur trúðu varla sínum eigin augum þegar Kári Jónsson leikmaður Hauka skoraði ótrúlega sigurkörfu gegn Keflavík yfir völlinn í kvöld. 20.3.2018 22:17 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-114 | Stólarnir komnir í 2-0 eftir stórsigur í Grindavík Tindastóll rótburstaði Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 114-83 og Tindastóll því kominn í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á föstudag. 20.3.2018 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20.3.2018 22:00 Fyrrum leikmaður Manchester United og AC Milan gerist pizza bakari Fyrir nítján árum vann hann þrennuna með liði Manchester United en nú hefur Jesper Blomqvist snúið sér að því að fara að búa til pizzur fyrir svanga Svía. 20.3.2018 22:00 Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn "Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld. 20.3.2018 21:55 Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala“ Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. 20.3.2018 21:52 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20.3.2018 21:41 Martinez óttast að leikmenn Belgíu og Englands mæti þreyttir á HM Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, er hræddur um að lengd tímabils ensku úrvalsdeildarinnar gæti orðið til þess að leikmenn Belga og Englendinga gætu verið lúnir þegar þeir mæta til leiks á HM í Rússlandi í sumar. 20.3.2018 20:30 Ólafur borinn af velli og fluttur á sjúkrahús Ólafur Gústafsson, leikmaður KIF Kolding Kaupmanahöfn, meiddist illa í leik liðsins gegn Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óttast er að Ólafur sé illa meiddur. 20.3.2018 19:30 Alonso segir Morata ósáttan með spænska landsliðsþjálfarann Marcos Alonso, bakvörður Chelsea, segir að samherji hans hjá Chelsea og í spænska landsliðinu, Alvaro Morata, hafi verið mjög ósáttur að hafa ekki verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni. 20.3.2018 19:00 Meint hagræðing úrslita hleypur á milljónum dollara Albanska liðið Skenderbeu á yfir höfði sér 10 ára bann frá öllum keppnum á vegum UEFA vegna "skipulagðar glæpastarfsemi“ í tengslum við hagræðingu úrslita og veðmálasvindl. 20.3.2018 18:00 Seinni bylgjan: Alexander 100 prósent í öllu sem hann gerir Landsliðssæti Alexanders Arnars Júlíussonar var til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. 20.3.2018 17:30 Níu ár síðan að Lengjubikarmeistararnir urðu Íslandsmeistarar Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra treystir sér í að glíma við Lengjubikargrýluna í ár. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. 20.3.2018 16:45 KR-liðið búið að vinna 24 leiki í röð í átta liða úrslitum KR-ingar unnu í gærkvöldi sannfærandi 25 stiga sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni, 91-66, og eru þar með komnir í 2-0 í einvígi liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. 20.3.2018 16:00 Ronaldo frumsýnir nýja treyju Portúgal Nú fara flest liðin sem verða á HM í Rússlandi að verða búin að afhjúpa búningana sem þau munu klæðast í lokakeppninni. 20.3.2018 15:45 Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 20.3.2018 15:30 Arnór ekki valinn í íslenska landsliðið: Ferna í næsta leik Arnór Smárason var í miklu stuði með varaliði Hammarby í gær þegar liðið vann 7-2 sigur á Sirius í æfingaleik. 20.3.2018 15:15 Seinni bylgjan: „Ég held að þær eigi ekki séns í Fram“ Seinni bylgjan ræddi möguleika ÍBV-liðsins á móti Íslands- og bikarmeisturum Fram og sumir þeirra eru ekki bjartsýnir fyrir hönd Eyjakvenna. 20.3.2018 15:00 „Allt getur gerst ef við náum að lemja aðeins á þeim“ Karen Knútsdóttir, annar fyrirliða Íslands, er mætt aftur í íslenska kvennalandsliðið í handbolta eftir meiðsli og verður í liðinu sem mætir Slóveníu í tveimur leikjum í undankeppni EM 2018. 20.3.2018 14:30 Ítalskt félag baðst afsökunar vegna stuðningsmanns sem stóð upp úr hjólastól Stuðningsmaður Foggia hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að virðast gera sér upp fötlun. 20.3.2018 14:00 Svona svarar maður því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið Rúnar Már Sigurjónsson var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016 en hann er ekki landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar sem er nú staddur í Bandaríkjunum. 20.3.2018 13:30 Höddi Magg veislustjóri hjá KA: „Lokatækifæri mitt að gera upp 1989“ Það verður mikið um dýrðir á laugardaginn kemur þegar KA-menn halda herrakvöld KA. Veislustjórinn þarf þar að gera upp dag frá því fyrir 29 árum síðan. 20.3.2018 13:00 Salah ánægður með að vera líkt við Messi Mohamed Salah er mættur heim til Egyptalands til að taka þátt í verkefnum landsliðsins. 20.3.2018 12:30 Grínisti læddist inn á heimili eins fremsta íþróttamanns Breta og vakti hann með látum Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. 20.3.2018 12:00 98 ára gömul nunna var aðalstjarna háskólaboltans á Twitter um helgina Það hefur verið nóg af óvæntum úrslitum, mögnuðum sigurkörfum og óvæntum hetjum í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Ein af ótrúlegustu hetjunum er 98 ára gömul nunna. 20.3.2018 11:30 Barcelona kemur aftur til Íslands í sumar Barca fótboltaskólinn snýr aftur til Íslands og verður haldinn á æfingasvæðinu við Kópavogsvöll 8.-12. júní í sumar. 20.3.2018 11:00 Einar og Halldór Harri hætta hjá Stjörnunni Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar eru að leita að nýjum þjálfurum fyrir næsta tímabil. 20.3.2018 10:30 Segja Barca, Real og PSG öll vilja gera Salah að dýrasta leikmanni heims Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum á sínu fyrsta tímabilið með Liverpool og það hefur að sjálfsögðu kallað á sögursagnir um mikinn áhuga á leikmanninum frá stærstu félaga heims. 20.3.2018 10:00 Setja nýja íslenska landsliðsbúninginn í þrettánda sæti Íslenski landsliðsbúningurinn "sleppur“ að mati dómnefndar squawka netsíðunnar sem hefur lagt sitt mat á þá HM-búninga sem hafa verið kynntir til þessa. 20.3.2018 09:30 McEnroe fær borgað tíu sinnum meira en Navratilova sem er reið John McEnroe og Martina Navratilova eru tveir af frægustu tennisleikurum sögunnar og þau vinna nú bæði fyrir sér með því að fjalla um tennisíþróttina í sjónvarpi. Þau eru aftur á móti langt frá þvi að fá sömu laun fyrir sína vinnu. 20.3.2018 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Ætlum að taka sigra í þessari Evrópukeppni“ Íslenska kvennalandsliðið í handbolta spilar mikilvægan leik við Slóveníu í undankeppni EM 2018 í Laugardalshöllinni í kvöld. 21.3.2018 11:30
Maðurinn sem keypti Jón Daða til Reading þurfti að taka pokann sinn í dag Þegar íslenski landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson kemur heim frá landsliðsverkefninum í Bandaríkjunum þá verður hann kominn með nýjan knattspyrnustjóra. 21.3.2018 11:00
Till fær aðalbardagann í Liverpool og Gunnar Nelson er „meira en klár í slaginn“ Faðir og umboðsmaður Gunnars telur ólíklegt að Gunnar fái bardagann við Darren Till. 21.3.2018 10:30
Fæddur á Bermúda, spilaði síðast í New York og samdi við FH í dag FH hefur samið við Zeiko Lewis út tímabilið í Pepsi deild karla. Félagið greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í dag. 21.3.2018 10:11
Kolbeinn óttaðist um ferilinn: Lærir að meta betur hlutina þegar að allt er tekið frá manni Kolbeinn Sigþórsson er að snúa aftur eftir tæplega tveggja ára meiðsli. 21.3.2018 10:00
Ráð Marcello Lippi til Ryan Giggs: Sýndu hvað þú lærðir af Sir Alex Ferguson Fyrsti leikur Ryan Giggs sem landsliðsþjálfara Wales verður á móti miklum reynslubolta og heimsmeistaraþjálfara. Wales mætir Kína og þar situr Marcello Lippi í þjálfarastólnum. 21.3.2018 09:30
Kári mætti í Körfuboltakvöld eftir 6 stig á 3 sekúndum: „Eitt af skotum áratugarins“ Kári Jónsson sýndi snilli sína í Keflavík í gærkvöldi þegar hann tryggði Haukum 85-82 sigur með skoti yfir næstum því allan völlinn. Kári hafði þremur sekúndum áður sett niður þrjú vítaskot til þess að jafna metin. 21.3.2018 09:00
Sjáðu Kolbein Sigþórsson halda upp á landsliðssætið með því að skora tvö Kolbeinn Sigþórsson átti mjög góðan viku. Hann opnaði markareikninginn sinn eftir endurkomuna inn á fótboltavöllinn og var valinn aftur í íslenska landsliðið. 21.3.2018 08:30
Stjórinn leggur hann í einelti en liðsfélagi telur hann geta orðið einn sá besti í heimi Ashley Young hefur haldið Luke Shaw út úr liðinu hjá Manchester United en hefur engu að síður mikla trú á honum. 21.3.2018 08:00
NBA: „Þetta var líklega stærsta skotið mitt á ferlinum“ Boston Celtics stöðvaði sigurgöngu Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir æsispennandi leik. Houston Rockets endaði líka aðra og mun lengri sigurgöngu Portland Trail Blazers. 21.3.2018 07:30
Rooney hjálpaði McIlroy að sigra um helgina Hinn magnaði golfari Rory McIlroy þakkar Wayne Rooney, framherja Everton, fyrir hjálpina um helgina en McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Arnold Palmer um helgina eftir fimm fugla á síðustu sex holunum. 21.3.2018 07:00
Hamilton segist aldrei hafa keyrt fullkominn hring Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. 21.3.2018 06:00
Hætt'essu: Hvað þarf marga Valsmenn til að hífa upp körfu? Pikkföst karfa tók yfir "Hætt'essu“ innslag Seinni bylgjunnar í gær. 20.3.2018 23:30
Stólarnir fögnuðu stórsigri með nýmjólk og samloku Tindastóll er komið í 2-0 í einvíginu gegn Grindavík en liðin eigast við í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslitin og eru Stólarnir komnir í kjörstöðu. 20.3.2018 23:01
Rojo hélt að Sir Alex myndi henda honum út eftir flugeldasýningu Argentínumaðurinn Marcus Rojo hélt að dagar hans hjá Manchester United væru taldir stuttu eftir að hann kom til félagsins eftir að hafa sprengt flugelda nálægt húsi Sir Alex Ferguson. 20.3.2018 22:45
Kári: Besta orðið yfir þetta er lygilegt Leikmenn og áhorfendur trúðu varla sínum eigin augum þegar Kári Jónsson leikmaður Hauka skoraði ótrúlega sigurkörfu gegn Keflavík yfir völlinn í kvöld. 20.3.2018 22:17
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 83-114 | Stólarnir komnir í 2-0 eftir stórsigur í Grindavík Tindastóll rótburstaði Grindavík í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Dominos-deildar karla. Lokatölur urðu 114-83 og Tindastóll því kominn í 2-0 í einvíginu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í þriðja leik liðanna á föstudag. 20.3.2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 82-85 | Lygileg flautukarfa Kára tryggði Haukum sigur Haukar eru komnir í 2-0 eftir eina rosalegustu flautukörfu síðari ára. Kári Jónsson skoraði frá sínum einum teig og yfir allan völlinn og Haukar eru komnir í 2-0. 20.3.2018 22:00
Fyrrum leikmaður Manchester United og AC Milan gerist pizza bakari Fyrir nítján árum vann hann þrennuna með liði Manchester United en nú hefur Jesper Blomqvist snúið sér að því að fara að búa til pizzur fyrir svanga Svía. 20.3.2018 22:00
Sigtryggur Arnar: Við vanmetum ekki neinn "Ég bjóst við öðrum spennandi leik eins og heima hjá okkur. En við tókum þetta bara í seinni hluta leiksins. Þá sprungum við út,“ sagði Sigtryggur Arnar Björnsson sem átti frábæran leik fyrir Tindastól í sigrinum á Grindavík í kvöld. 20.3.2018 21:55
Twitter eftir sigurkörfu Kára: „Ætla að rúlla á eftir Svala“ Það var fátt annað rætt í kvöld á Twitter heldur en ótrúleg sigurkarfa Kára Jónssonar. Kári tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla. 20.3.2018 21:52
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Kára: Svali óskaði eftir stuðningsfulltrúa Kári Jónsson tryggði Haukum ótrúlegan sigur gegn Keflavík, 85-82, en Kári skoraði sigurkörfuna frá sínum eigin vallarhelming. 20.3.2018 21:41
Martinez óttast að leikmenn Belgíu og Englands mæti þreyttir á HM Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, er hræddur um að lengd tímabils ensku úrvalsdeildarinnar gæti orðið til þess að leikmenn Belga og Englendinga gætu verið lúnir þegar þeir mæta til leiks á HM í Rússlandi í sumar. 20.3.2018 20:30
Ólafur borinn af velli og fluttur á sjúkrahús Ólafur Gústafsson, leikmaður KIF Kolding Kaupmanahöfn, meiddist illa í leik liðsins gegn Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Óttast er að Ólafur sé illa meiddur. 20.3.2018 19:30
Alonso segir Morata ósáttan með spænska landsliðsþjálfarann Marcos Alonso, bakvörður Chelsea, segir að samherji hans hjá Chelsea og í spænska landsliðinu, Alvaro Morata, hafi verið mjög ósáttur að hafa ekki verið valinn í spænska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni. 20.3.2018 19:00
Meint hagræðing úrslita hleypur á milljónum dollara Albanska liðið Skenderbeu á yfir höfði sér 10 ára bann frá öllum keppnum á vegum UEFA vegna "skipulagðar glæpastarfsemi“ í tengslum við hagræðingu úrslita og veðmálasvindl. 20.3.2018 18:00
Seinni bylgjan: Alexander 100 prósent í öllu sem hann gerir Landsliðssæti Alexanders Arnars Júlíussonar var til umræðu í Seinni bylgjunni í gær. 20.3.2018 17:30
Níu ár síðan að Lengjubikarmeistararnir urðu Íslandsmeistarar Valur, Stjarnan, KA og Grindavík eru öll komin í undanúrslit Lengjubikarsins í fótbolta og nú er spurning hvert þeirra treystir sér í að glíma við Lengjubikargrýluna í ár. Lengjubikargrýlan hefur braggast vel síðustu ár. 20.3.2018 16:45
KR-liðið búið að vinna 24 leiki í röð í átta liða úrslitum KR-ingar unnu í gærkvöldi sannfærandi 25 stiga sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni, 91-66, og eru þar með komnir í 2-0 í einvígi liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. 20.3.2018 16:00
Ronaldo frumsýnir nýja treyju Portúgal Nú fara flest liðin sem verða á HM í Rússlandi að verða búin að afhjúpa búningana sem þau munu klæðast í lokakeppninni. 20.3.2018 15:45
Bein útsending: Akraborgin á X-inu Hjörtur Hjartarson ræðir um íþróttir á hverjum virkum degi frá klukkan 16.00 til 18.00 á X-inu 977. 20.3.2018 15:30
Arnór ekki valinn í íslenska landsliðið: Ferna í næsta leik Arnór Smárason var í miklu stuði með varaliði Hammarby í gær þegar liðið vann 7-2 sigur á Sirius í æfingaleik. 20.3.2018 15:15
Seinni bylgjan: „Ég held að þær eigi ekki séns í Fram“ Seinni bylgjan ræddi möguleika ÍBV-liðsins á móti Íslands- og bikarmeisturum Fram og sumir þeirra eru ekki bjartsýnir fyrir hönd Eyjakvenna. 20.3.2018 15:00
„Allt getur gerst ef við náum að lemja aðeins á þeim“ Karen Knútsdóttir, annar fyrirliða Íslands, er mætt aftur í íslenska kvennalandsliðið í handbolta eftir meiðsli og verður í liðinu sem mætir Slóveníu í tveimur leikjum í undankeppni EM 2018. 20.3.2018 14:30
Ítalskt félag baðst afsökunar vegna stuðningsmanns sem stóð upp úr hjólastól Stuðningsmaður Foggia hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að virðast gera sér upp fötlun. 20.3.2018 14:00
Svona svarar maður því þegar maður er ekki valinn í íslenska landsliðið Rúnar Már Sigurjónsson var með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi 2016 en hann er ekki landsliðshóp Heimis Hallgrímssonar sem er nú staddur í Bandaríkjunum. 20.3.2018 13:30
Höddi Magg veislustjóri hjá KA: „Lokatækifæri mitt að gera upp 1989“ Það verður mikið um dýrðir á laugardaginn kemur þegar KA-menn halda herrakvöld KA. Veislustjórinn þarf þar að gera upp dag frá því fyrir 29 árum síðan. 20.3.2018 13:00
Salah ánægður með að vera líkt við Messi Mohamed Salah er mættur heim til Egyptalands til að taka þátt í verkefnum landsliðsins. 20.3.2018 12:30
Grínisti læddist inn á heimili eins fremsta íþróttamanns Breta og vakti hann með látum Grínistinn Michael McIntyre tekur upp á ýmsu og á dögunum leyfði hann sér að ganga ansi langt í að bregða einum fremsta íþróttamanni bresku þjóðarinnar. 20.3.2018 12:00
98 ára gömul nunna var aðalstjarna háskólaboltans á Twitter um helgina Það hefur verið nóg af óvæntum úrslitum, mögnuðum sigurkörfum og óvæntum hetjum í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Ein af ótrúlegustu hetjunum er 98 ára gömul nunna. 20.3.2018 11:30
Barcelona kemur aftur til Íslands í sumar Barca fótboltaskólinn snýr aftur til Íslands og verður haldinn á æfingasvæðinu við Kópavogsvöll 8.-12. júní í sumar. 20.3.2018 11:00
Einar og Halldór Harri hætta hjá Stjörnunni Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar eru að leita að nýjum þjálfurum fyrir næsta tímabil. 20.3.2018 10:30
Segja Barca, Real og PSG öll vilja gera Salah að dýrasta leikmanni heims Mohamed Salah hefur raðað inn mörkum á sínu fyrsta tímabilið með Liverpool og það hefur að sjálfsögðu kallað á sögursagnir um mikinn áhuga á leikmanninum frá stærstu félaga heims. 20.3.2018 10:00
Setja nýja íslenska landsliðsbúninginn í þrettánda sæti Íslenski landsliðsbúningurinn "sleppur“ að mati dómnefndar squawka netsíðunnar sem hefur lagt sitt mat á þá HM-búninga sem hafa verið kynntir til þessa. 20.3.2018 09:30
McEnroe fær borgað tíu sinnum meira en Navratilova sem er reið John McEnroe og Martina Navratilova eru tveir af frægustu tennisleikurum sögunnar og þau vinna nú bæði fyrir sér með því að fjalla um tennisíþróttina í sjónvarpi. Þau eru aftur á móti langt frá þvi að fá sömu laun fyrir sína vinnu. 20.3.2018 09:00