Fleiri fréttir

LeBron laus allra mála hjá Cleveland

LeBron James er laus allra mála eftir að hann nýtti sér ákvæði í samningi sínum um að spila ekki síðasta árið af samningnum sínum hjá Cleveland Cavaliers.

Fellaini framlengir við United

Marouane Fellaini, miðjumaður Belga, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Manchester United.

Yngri leikmenn liðsins þurfa að stíga fram og axla ábyrgð

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Búlgaríu ytra í undankeppni HM 2019 í dag. Jón Arnór Stefánsson og Pavel Ermolinskij eru fjarverandi en þjálfari liðsins segir að nú sé kominn tími á að yngri leikmenn stígi fram og axli ábyrgð.

104 sm lax úr Laxá í Dölum

Laxá í Dölum opnaði í vikunni en áin er ein af vinsælustu laxveiðiám landsins og þar hafa nokkrir stórir laxar veiðst í gegnum tíðina.

Nýr Veiðimaður kominn út

Sumarblað Veiðimannsins er komið út og er efni þess fjölbreytt og skemmtilegt. Hver laxveiðiáin á fætur annarri opnar um þessar mundir og ekki amalegt að hafa gott lesefni með sér á veiðislóð. Blaðinu var dreift til áskrifenda í síðustu viku og eiga því allir SVFR-félagar að hafa fengið eintakið sitt sent heim.

Sumarmessan: Algjör vitleysa að taka Alfreð út af

Það vakti furðu margra að Heimir Hallgrímsson skildi hafa tekið Alfreð Finnbogason út af í leik Íslands og Króatíu á þriðjudag en Alfreð hefur verið einn heitasti framherji íslenska liðsins upp á síðkastið. Strákarnir í Sumarmessunni ræddu skiptinguna í gærkvöld.

Neville biður Englendinga um að vera jákvæðari en nokkru sinni fyrr

Enska landsliðið er oft gagnrýnt harkalega af sínum eigin stuðningsmönnum og fjölmiðlum í heimalandinu. Gary Neville hefur kallað eftir því að enska þjóðin þurfi að vera jákvæð þrátt fyrir tap gegn Belgum í lokaleik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi.

Rússneska mínútan: Gott að sofa í rússneskri rútu

Rússland er gríðarstórt land, það stærsta í heiminum. Því ætti ekki að koma mikið á óvart að landslið, starfslið, fjölmiðlafólk, stuðningsmenn og allir aðrir sem koma að heimsmeistaramótinu þar í landi þurfi að leggja á sig nokkur ferðalög.

Íslenskar stelpur æfa undir fyrrum Ólympíumeistara

Skautafélagið Björninn og Skautafélag Akureyrar stóðu að æfingabúðum fyrir stúlkur á aldrinum 7-20 ára. Æfingabúðunum lýkur á morgun með sýningu byggða á kvikmyndinni The Greatest Showman.

Svona líta 16-liða úrslitin út

Nú er riðlakeppninni á HM í Rússlandi lokið, en síðustu leikir hennar fóru fram í kvöld. Það er því orðið ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitunum.

Southgate: Næsti leikur sá stærsti í áratug

England tapaði sínum fyrsta leik á HM í Rússlandi til þessa þegar liðið tapaði fyrir Belgíu í kvöld í lokaleik riðlakeppninnar. Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, sagði næsta leik þann stærsta í áratug.

Ólafía um miðjan hóp eftir fyrsta hringinn á PGA meistaramótinu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á þriðja risamóti ársins, KPMG PGA meistaramótinu, sem fer fram í Kildeer, Illinois. Ólafía lék fyrsta hringinn á 73 höggum eða höggi yfir pari og er jöfn í 86. sæti þegar fjölmargir kylfingar eiga eftir að ljúka leik á fyrsta degi.

„Tvímælalaus“ vilji KSÍ að halda Heimi

Málið sem brennur á öllum eftir að þáttöku Íslands á HM lauk er mál Heimis Hallgrímssonar, hvort hann verði áfram með landsliðið. Guðni Bergsson segir KSÍ vilja halda Heimi.

Sjá næstu 50 fréttir