Fleiri fréttir

Frumraun Tryggva í kvöld

Tryggvi Snær Hlinason, landsliðsmaður í körfubolta, mun hefja leik með Toronto Raptors í Summer League (sumardeildinni) í kvöld.

Sextán ára stelpurnar unnu Noreg í handbolta

Íslenska 16 ára landsliðið vann 23-22 sigur á Noregi í dag á European open í handbolta en mótið fer fram í Gautaborg í Svíþjóð. Það er ekki á hverjum degi sem íslensk kvennalandslið vinnur Noreg á handboltavellinum.

Hestamenn fylla Víðidalinn um helgina

Formleg setning 23. Landsmóts Hestamanna fór fram í gærkvöldi í Víðidal í Reykjavík. Áskell Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri mótsins, sagði í samtali við Vísi að á bilinu fimm til sex þúsund manns hafi verið viðstaddir setninguna.

Tottenham á toppnum á HM í Rússlandi

Þetta er búið að vera gott heimsmeistaramót fyrir leikmenn enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham og reyndar svo gott að félagið er á toppi markalista evrópsku félaganna fyrir átta liða úrslitin sem hefjast í dag.

Búnir að vera erfiðir mánuðir

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er nýfarin af stað á ný eftir baráttu við erfið bakmeiðsli. Ásdís fann fyrir meiðslunum á HM í fyrra og þurfti að hætta öllum kastæfingum í vor eftir að þau tóku sig upp að nýju í æfingarbúðunum.

Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“

Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun.

Pickford fékk svindlmiða á vatnsflösku

Jordan Pickford var hetja dagsins þegar Englendingar slógu Kólumbíu út í 16-liða úrslitum á HM í Rússlandi. Pickford varði vítaspyrnu frá Carlos Bacca í vítaspyrnukeppninni og hélt Englendingum í keppni.

Ólafía Þórunn: Ég elska þennan völl

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék fyrsta hringinn á Thornberry Classic mótinu í Wisconsin í dag á þremur höggum undir pari. Ólafía var ánægð með púttin sín í dag.

Björgvin í agabanni

Björgvin Stefánsson er ekki í leikmannahóp KR gegn Val í Pepsi deild karla í kvöld. Hann er í agabanni hjá félaginu.

Sigurður Gunnar yfirgefur Grindavík

Sigurður Gunnar Þorsteinsson mun ekki leika með Grindavík í Domino's deild karla á næsta tímabili. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag.

Marcelo snýr aftur gegn Belgum

Marcelo verður í byrjunarliði Brasilíu gegn Belgíu í 8-liða úrslitum HM í Rússlandi á morgun. Tite, landsliðsþjálfari Brasilíu, opinberaði byrjunarliðið í dag.

Ólafía byrjaði vel í Wisconsin

Ólafía Þórunn er rétt utan við toppbaráttuna eftir flottan fyrsta hring á Thornberry Creek mótinu í golfi sem er hluti af LPGA mótaröðinni.

Sögunni breytt með VAR

VAR, myndbandsaðstoðardómarar, hafa verið mikið í umræðunni yfir HM en þetta er fyrsta stórmótið sem VAR er notað á. Það hafa verið bæði góðir og slæmir dómarar á mótinu og hefur þetta verið mikla athygli.

Sjá næstu 50 fréttir