Fleiri fréttir

Aníta komin í undanúrslit á EM

Aníta Hinriksdóttir er komin í undanúrslit í 800 metra hlaupi á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Berlín í Þýskalandi.

Witsel til Dortmund frá Kína

Borussia Dortmund hefur fengið belgíska miðjumannin Axel Witsel frá kínverska félaginu Tianjin Quanjian. Eftir gott HM er Belginn kominn aftur til Evrópu.

Ragnhildur best í Einvíginu á Nesinu

Ragnhildur Sigurðardóttir stóð uppi sem sigurvegari í Einvíginu á Nesinu þar sem tíu öflugir kylfingar öttu kappi á Golfvelli Ness.

Hannes gæti mætt Alberti eða Val

Hannes Þór Halldórson og félagar í Qarabag mæta PSV Eindhoven í umspili forkepni Meistaradeildar Evrópu slái liðið Bate út.

Klopp: Verður erfitt þrátt fyrir styrkingar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að þrátt fyrir miklar styrkir í sumar verði deildin afar erfið. Liverpool-liðið þurfi að vera klárt í hverri einustu viku, ekki bara í nokkra leiki.

Auðvelt hjá Justin Thomas

Justin Thomas kom, sá og sigraði á Bridgestone mótinu en það er huti af PGA mótaröðinni. Þetta var þriðji sigur Thomas á tímabilinu.

Þverá og Affalið að gefa fína veiði

Veiðin í Affalinu og Þverá í Fljótshlíð hefur tekið mikin kipp enda hafa göngur í þessar tvær litlu veiðiár verið mjög góðar síðustu daga.

Annað tapið kom gegn Rúmeníu

Körfuboltalandslið kvenna átján ára og yngri tapaði gegn Rúmeníu í þriðja leik liðsins í B-deild á EM í Austurríki, 49-63.

Jafntefli í Íslendingaslag

Kristianstad og Djurgården gerðu 2-2 jafntefli í Íslendinga í kvennaboltanum í Svíþjóð. Rosengård vann 1-0 sigur á Växjö.

Sjá næstu 50 fréttir