Fleiri fréttir

Mourinho: Ég er þjálfari, ekki stjóri

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að fréttamenn ættu ekki að kalla hann stjóra United lengur heldur frekar yfirþjálfara liðsins.

Sjáðu fyrsta mark Luke Shaw fyrir United

Enska úrvalsdeildin fór aftur af stað í gærkvöldi með viðureign Manchester United og Leicester City þar sem meðal annars Luke Shaw skoraði sitt fyrsta mark fyrir United.

Vikuveiði upp á 635 laxa

Eystri Rangá er á flugi þetta sumarið eftir rólegt sumar í fyrra en tölurnar sem við erum að sjá úr vikuveiðinni eru ævintýralegar.

Stjóri Fulham: Ég er ekki jólasveinn

Slavisa Jokanovic, stjóri nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann þurfi ekki að leika einhvern jólasvein til þess að halda gleði í leikmannahópnum.

Valur og Stjarnan með sigra

Valur og Stjarnan halda áfram að berjast um þriðja sætið í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í þrettándu umferðinni.

Modric vill fara til Inter

Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, hefur mikinn áhuga á að fara til Inter Milan og reynir að koma sér burt frá Spáni.

Skellur gegn Póllandi

Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri tapaði stórt gegn Pólverjum í öðrum leik liðsins á EM í Saravejo. Lokatölur 105-75.

Coutinho orðinn portúgalskur ríkisborgari

Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur fengið portúgalskan ríkisborgararétt og róar þar með áhyggjur Barcelona af fjölda erlendra leikmanna í leikmannahópi þeirra.

Elías á leið til Hollands

Elías Már Ómarsson mun spila með hollenska liðinu Excelsior á komandi tímabili. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð en Elías á eftir að standast læknisskoðun.

Annar fimm marka sigur á EM

Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag.

Batshuayi lánaður til Valencia

Chelsea hefur lánað Michi Batshuayi til Valencia út tímabilið. Spænska liðið greinir frá komu Belgans í dag.

Sjá næstu 50 fréttir