Fleiri fréttir Benitez: Getum ekki breytt því sem gerðist í sumar Rafa Benitez, stjóri Newcastle, segir að þrátt fyrir að hann sé ósáttur með félagsskiptagluggann þá sé hann hættur að hugsa um hann og einbeitir sér aðeins að deildinni núna. 11.8.2018 12:30 Mourinho: Ég er þjálfari, ekki stjóri José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að fréttamenn ættu ekki að kalla hann stjóra United lengur heldur frekar yfirþjálfara liðsins. 11.8.2018 12:00 Pochettino: Stuðningsmennirnir þurfa ekki að vera neikvæðir Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það sé engin ástæða fyrir stuðningsmenn liðsins að vera neikvæðir fyrir komandi tímabil. 11.8.2018 11:30 Sjáðu fyrsta mark Luke Shaw fyrir United Enska úrvalsdeildin fór aftur af stað í gærkvöldi með viðureign Manchester United og Leicester City þar sem meðal annars Luke Shaw skoraði sitt fyrsta mark fyrir United. 11.8.2018 11:00 Setti met áður en keppni var frestað Bandaríkjamaðurinn, Gary Woodland, setti met yfir fæst högg á 36. holu velli rétt áður en stormur frestaði keppni í gær. 11.8.2018 10:00 1,000 löxum undir veiðinni í fyrra en veiðin samt góð Rangárnar báðar eru að skila mjög góðum veiðitölum þessa dagana en Ytri Rangá hefur aðeins verið á eftir Eystri ánni. 11.8.2018 10:00 Upphitun: Sarri, Aron Einar og Gylfi í eldlínunni Enska úrvalsdeildin hófst í gærkvöldi er Manchester United vann 2-1 sigur á Leicester í opnunarleiknum. Veislan heldur áfram í dag. 11.8.2018 09:00 Vikuveiði upp á 635 laxa Eystri Rangá er á flugi þetta sumarið eftir rólegt sumar í fyrra en tölurnar sem við erum að sjá úr vikuveiðinni eru ævintýralegar. 11.8.2018 08:38 Svona afgreiddu „litlu“ strákarnir okkar Noreg Íslenska landsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri er komið í úrslitaleik Norðurlandamótsins eins og Vísir greindi frá í gær. 11.8.2018 08:00 Stjóri Fulham: Ég er ekki jólasveinn Slavisa Jokanovic, stjóri nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann þurfi ekki að leika einhvern jólasvein til þess að halda gleði í leikmannahópnum. 11.8.2018 06:00 Guardiola pirraður því Luiz fékk ekki atvinnuleyfi Pep Guardiola, stjóri Man. City, staðfesti í dag að félaginu hafi mistekist að fá atvinnuleyfi fyrir Douglas Luiz og spilar hann því ekki með félaginu á komandi leiktíð. 10.8.2018 23:30 Jón Guðni skrifar undir þriggja ára samning við Krasnodar Jón Guðni Fjóluson hefur skrifað undir þriggja ára samning hjá Krasnodar í Rússlandi en þetta staðfesti félagið í kvöld. 10.8.2018 22:30 Mourinho: Spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sem fyrr í stuði eftir sigur Man. Utd á Leicester í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. 10.8.2018 21:45 Valur og Stjarnan með sigra Valur og Stjarnan halda áfram að berjast um þriðja sætið í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í þrettándu umferðinni. 10.8.2018 21:13 Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10.8.2018 20:45 Þór/KA afgreiddi Wexford í fyrri hálfleik og spilar úrslitaleik gegn Ajax Þór/KA er með fullt hús stiga í undanriðli Meistaradeildar kvenna sem leikinn er í Belfast en í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Wexford Youths. 10.8.2018 20:23 Breiðablik mistókst að ná fjögurra stiga forskoti Breiðablik mistókst að ná fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum. 10.8.2018 19:55 Sigur hjá Heimi og lærisveinum í toppslag Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB unnu góðan 1-0 sigur á KÍ í toppslag í færeysku úrvalsdeildinni. 2000 áhorfendur voru á toppslagnum. 10.8.2018 19:50 Modric vill fara til Inter Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, hefur mikinn áhuga á að fara til Inter Milan og reynir að koma sér burt frá Spáni. 10.8.2018 19:30 Skellur gegn Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri tapaði stórt gegn Pólverjum í öðrum leik liðsins á EM í Saravejo. Lokatölur 105-75. 10.8.2018 18:51 Coutinho orðinn portúgalskur ríkisborgari Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur fengið portúgalskan ríkisborgararétt og róar þar með áhyggjur Barcelona af fjölda erlendra leikmanna í leikmannahópi þeirra. 10.8.2018 17:30 20 íslenskir keppendur á Norðurlandamóti um helgina Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. 10.8.2018 16:45 Elías á leið til Hollands Elías Már Ómarsson mun spila með hollenska liðinu Excelsior á komandi tímabili. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð en Elías á eftir að standast læknisskoðun. 10.8.2018 16:17 Annar fimm marka sigur á EM Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag. 10.8.2018 16:06 Batshuayi lánaður til Valencia Chelsea hefur lánað Michi Batshuayi til Valencia út tímabilið. Spænska liðið greinir frá komu Belgans í dag. 10.8.2018 15:36 Fylgir þjálfaranum úr Hveragerði í Kópavog Þorgeir Freyr Gíslason mun leika með nýliðum Breiðabliks í Dominos-deildinni á komandi leiktíð. 10.8.2018 15:30 Edda: Þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. 10.8.2018 15:00 Cardiff City eyddi miklu minna en hinir nýliðarnir Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru komnir aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir fjögurra ára fjarveru. 10.8.2018 14:30 Axel og Birgir Leifur í undanúrslit eftir þriðja sigurinn Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson leika til undanúrslita á EM í golfi eftir sigur á Norðmönnum í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. 10.8.2018 13:57 Allegri var boðið að taka við Real Madrid í sumar Maximiliano Allegri hafnaði viðræðum við Real Madrid í sumar áður en spænska stórveldið réði Julen Lopetegui til starfa. 10.8.2018 13:30 Þjálfari Íslandsmeistara KR farinn að þjálfa hjá Val Finnur Freyr Stefánsson gerði karlalið KR að Íslandsmeisturum undanfarin fimm ár en nú hefur verið ráðinn sem þjálfari á barna- og unglingasviði Vals og tekur hann við einum allra efnilegasta flokki Vals. 10.8.2018 13:06 Íslandsleikurinn í Nice er nú gleymdur og grafinn hjá Roy Hodgson Roy Hodgson skrifaði í dag undir nýjan langan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace. 10.8.2018 13:00 Jürgen Klopp: Liverpool er eins og Rocky Balboa Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir liðið sitt ekki vera eitt af þeim sigurstranglegustu í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 10.8.2018 12:30 Spjaldtölvur á hliðarlínunni og harðar tekið á mótmælum knattspyrnustjóra Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Leicester í opnunarleiknum á Old Trafford. Eins og fyrir flest tímabil eru nokkrar reglubreytingar sem hafa tekið gildi yfir sumarið. 10.8.2018 12:00 Jafntefli í lokaleik Ólafíu og Valdísar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir gerðu jafntefli í síðasta leik sínum á EM í golfi. 10.8.2018 11:37 Liverpool fær A+ en Tottenham falleinkunn Félagsskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni lokaði í gær og nú geta liðin ekki náð sér í nýja leikmenn fyrr en í janúar. 10.8.2018 11:00 Mourinho eins og lag með Maus: Allt sem þið lesið er lygi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir enga ólgu vera innan síns liðs þótt að ekkert hafi gengið að styrkja liðið áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gær. 10.8.2018 10:30 Sjáðu stökkin sem komu Valgarði í úrslit á EM í fimleikum Valgarður varð í gærkvöldi aðeins annar Íslendingurinn í sögunni til að komast í úrslit á Evrópumótinu í fimleikum. 10.8.2018 10:00 Frábærar fréttir fyrir Gylfa að fá Yerry Mina á Goodison Park Það verður spennandi að fylgjast með því hvort horn- og aukaspyrnur Gylfa okkar Sigurðssonar á komandi leiktíð rati ekki á kollinn á nýja Kólumbíumanninnum á Goodison Park. 10.8.2018 09:30 Pochettino hrósar Tottenham fyrir hugrekki Í fyrsta skipti sem enskt úrvalsdeildarlið kaupir engan nýjan leikmann í sumarglugganum. 10.8.2018 09:00 Útilokar ekki að Pogba komi við sögu í kvöld Jose Mourinho útilokar ekki að nota leikmenn sem komu seint inn í undirbúningstímabil Man Utd í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 10.8.2018 08:30 Annar leikur Þórs/KA í Meistaradeildinni │Sjáðu mörkin úr fyrsta leiknum Þór/KA stendur í ströngu í Belfast þessa dagana þar sem liðið tekur þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 10.8.2018 08:00 Woodland leiðir eftir fyrsta hring │Tiger á pari Tiger paraði fyrsta hring á PGA meistaramótinu í St.Louis en um er að ræða síðasta risamót ársins. 10.8.2018 07:30 Sextán ára landsliðið í úrslit á Norðurlandamótinu Íslenska landsliðið í fótbolta, sextán ára og yngri, er komið í úrslitaleik Norðurlandsmóts karla eftir 2-1 sigur á Noregi í gær. 10.8.2018 07:00 Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10.8.2018 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Benitez: Getum ekki breytt því sem gerðist í sumar Rafa Benitez, stjóri Newcastle, segir að þrátt fyrir að hann sé ósáttur með félagsskiptagluggann þá sé hann hættur að hugsa um hann og einbeitir sér aðeins að deildinni núna. 11.8.2018 12:30
Mourinho: Ég er þjálfari, ekki stjóri José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að fréttamenn ættu ekki að kalla hann stjóra United lengur heldur frekar yfirþjálfara liðsins. 11.8.2018 12:00
Pochettino: Stuðningsmennirnir þurfa ekki að vera neikvæðir Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það sé engin ástæða fyrir stuðningsmenn liðsins að vera neikvæðir fyrir komandi tímabil. 11.8.2018 11:30
Sjáðu fyrsta mark Luke Shaw fyrir United Enska úrvalsdeildin fór aftur af stað í gærkvöldi með viðureign Manchester United og Leicester City þar sem meðal annars Luke Shaw skoraði sitt fyrsta mark fyrir United. 11.8.2018 11:00
Setti met áður en keppni var frestað Bandaríkjamaðurinn, Gary Woodland, setti met yfir fæst högg á 36. holu velli rétt áður en stormur frestaði keppni í gær. 11.8.2018 10:00
1,000 löxum undir veiðinni í fyrra en veiðin samt góð Rangárnar báðar eru að skila mjög góðum veiðitölum þessa dagana en Ytri Rangá hefur aðeins verið á eftir Eystri ánni. 11.8.2018 10:00
Upphitun: Sarri, Aron Einar og Gylfi í eldlínunni Enska úrvalsdeildin hófst í gærkvöldi er Manchester United vann 2-1 sigur á Leicester í opnunarleiknum. Veislan heldur áfram í dag. 11.8.2018 09:00
Vikuveiði upp á 635 laxa Eystri Rangá er á flugi þetta sumarið eftir rólegt sumar í fyrra en tölurnar sem við erum að sjá úr vikuveiðinni eru ævintýralegar. 11.8.2018 08:38
Svona afgreiddu „litlu“ strákarnir okkar Noreg Íslenska landsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri er komið í úrslitaleik Norðurlandamótsins eins og Vísir greindi frá í gær. 11.8.2018 08:00
Stjóri Fulham: Ég er ekki jólasveinn Slavisa Jokanovic, stjóri nýliða Fulham í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann þurfi ekki að leika einhvern jólasvein til þess að halda gleði í leikmannahópnum. 11.8.2018 06:00
Guardiola pirraður því Luiz fékk ekki atvinnuleyfi Pep Guardiola, stjóri Man. City, staðfesti í dag að félaginu hafi mistekist að fá atvinnuleyfi fyrir Douglas Luiz og spilar hann því ekki með félaginu á komandi leiktíð. 10.8.2018 23:30
Jón Guðni skrifar undir þriggja ára samning við Krasnodar Jón Guðni Fjóluson hefur skrifað undir þriggja ára samning hjá Krasnodar í Rússlandi en þetta staðfesti félagið í kvöld. 10.8.2018 22:30
Mourinho: Spiluðum vel gegn liði sem eyddi meiri pening en við Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var sem fyrr í stuði eftir sigur Man. Utd á Leicester í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar. 10.8.2018 21:45
Valur og Stjarnan með sigra Valur og Stjarnan halda áfram að berjast um þriðja sætið í Pepsi-deild kvenna en bæði lið unnu sína leiki í þrettándu umferðinni. 10.8.2018 21:13
Pogba með fyrirliðabandið og mark í sigri United í opnunarleiknum Manchester United hafði betur gegn Leicester, 2-1, í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í kvöld. Paul Pogba og Luke Shaw skoruðu mörk United en Jamie Vardy minnkaði muninn fyrir Leicester. 10.8.2018 20:45
Þór/KA afgreiddi Wexford í fyrri hálfleik og spilar úrslitaleik gegn Ajax Þór/KA er með fullt hús stiga í undanriðli Meistaradeildar kvenna sem leikinn er í Belfast en í kvöld vann liðið 3-0 sigur á Wexford Youths. 10.8.2018 20:23
Breiðablik mistókst að ná fjögurra stiga forskoti Breiðablik mistókst að ná fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum. 10.8.2018 19:55
Sigur hjá Heimi og lærisveinum í toppslag Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB unnu góðan 1-0 sigur á KÍ í toppslag í færeysku úrvalsdeildinni. 2000 áhorfendur voru á toppslagnum. 10.8.2018 19:50
Modric vill fara til Inter Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, hefur mikinn áhuga á að fara til Inter Milan og reynir að koma sér burt frá Spáni. 10.8.2018 19:30
Skellur gegn Póllandi Íslenska körfuboltalandsliðið skipað drengjum sextán ára og yngri tapaði stórt gegn Pólverjum í öðrum leik liðsins á EM í Saravejo. Lokatölur 105-75. 10.8.2018 18:51
Coutinho orðinn portúgalskur ríkisborgari Brasilíumaðurinn Philippe Coutinho hefur fengið portúgalskan ríkisborgararétt og róar þar með áhyggjur Barcelona af fjölda erlendra leikmanna í leikmannahópi þeirra. 10.8.2018 17:30
20 íslenskir keppendur á Norðurlandamóti um helgina Ísland sendir fjölmennan hóp á Norðurlandamótið í frjálsum íþróttum 19 ára og yngri sem fer fram um helgina. 10.8.2018 16:45
Elías á leið til Hollands Elías Már Ómarsson mun spila með hollenska liðinu Excelsior á komandi tímabili. Félögin hafa komist að samkomulagi um kaupverð en Elías á eftir að standast læknisskoðun. 10.8.2018 16:17
Annar fimm marka sigur á EM Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann það sænska með fimm mörkum í Króatíu í dag. 10.8.2018 16:06
Batshuayi lánaður til Valencia Chelsea hefur lánað Michi Batshuayi til Valencia út tímabilið. Spænska liðið greinir frá komu Belgans í dag. 10.8.2018 15:36
Fylgir þjálfaranum úr Hveragerði í Kópavog Þorgeir Freyr Gíslason mun leika með nýliðum Breiðabliks í Dominos-deildinni á komandi leiktíð. 10.8.2018 15:30
Edda: Þurfti að sýna hugrekki, trú og styrk Þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir náði tuttugasta sæti á sínu fyrsta stórmóti og var ánægð með sitt fyrsta Evrópumót. 10.8.2018 15:00
Cardiff City eyddi miklu minna en hinir nýliðarnir Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru komnir aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir fjögurra ára fjarveru. 10.8.2018 14:30
Axel og Birgir Leifur í undanúrslit eftir þriðja sigurinn Axel Bóasson og Birgir Leifur Hafþórsson leika til undanúrslita á EM í golfi eftir sigur á Norðmönnum í hreinum úrslitaleik um efsta sæti riðilsins. 10.8.2018 13:57
Allegri var boðið að taka við Real Madrid í sumar Maximiliano Allegri hafnaði viðræðum við Real Madrid í sumar áður en spænska stórveldið réði Julen Lopetegui til starfa. 10.8.2018 13:30
Þjálfari Íslandsmeistara KR farinn að þjálfa hjá Val Finnur Freyr Stefánsson gerði karlalið KR að Íslandsmeisturum undanfarin fimm ár en nú hefur verið ráðinn sem þjálfari á barna- og unglingasviði Vals og tekur hann við einum allra efnilegasta flokki Vals. 10.8.2018 13:06
Íslandsleikurinn í Nice er nú gleymdur og grafinn hjá Roy Hodgson Roy Hodgson skrifaði í dag undir nýjan langan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace. 10.8.2018 13:00
Jürgen Klopp: Liverpool er eins og Rocky Balboa Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir liðið sitt ekki vera eitt af þeim sigurstranglegustu í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. 10.8.2018 12:30
Spjaldtölvur á hliðarlínunni og harðar tekið á mótmælum knattspyrnustjóra Enska úrvalsdeildin hefst í kvöld þegar Manchester United tekur á móti Leicester í opnunarleiknum á Old Trafford. Eins og fyrir flest tímabil eru nokkrar reglubreytingar sem hafa tekið gildi yfir sumarið. 10.8.2018 12:00
Jafntefli í lokaleik Ólafíu og Valdísar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir gerðu jafntefli í síðasta leik sínum á EM í golfi. 10.8.2018 11:37
Liverpool fær A+ en Tottenham falleinkunn Félagsskiptaglugginn í ensku úrvalsdeildinni lokaði í gær og nú geta liðin ekki náð sér í nýja leikmenn fyrr en í janúar. 10.8.2018 11:00
Mourinho eins og lag með Maus: Allt sem þið lesið er lygi Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir enga ólgu vera innan síns liðs þótt að ekkert hafi gengið að styrkja liðið áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gær. 10.8.2018 10:30
Sjáðu stökkin sem komu Valgarði í úrslit á EM í fimleikum Valgarður varð í gærkvöldi aðeins annar Íslendingurinn í sögunni til að komast í úrslit á Evrópumótinu í fimleikum. 10.8.2018 10:00
Frábærar fréttir fyrir Gylfa að fá Yerry Mina á Goodison Park Það verður spennandi að fylgjast með því hvort horn- og aukaspyrnur Gylfa okkar Sigurðssonar á komandi leiktíð rati ekki á kollinn á nýja Kólumbíumanninnum á Goodison Park. 10.8.2018 09:30
Pochettino hrósar Tottenham fyrir hugrekki Í fyrsta skipti sem enskt úrvalsdeildarlið kaupir engan nýjan leikmann í sumarglugganum. 10.8.2018 09:00
Útilokar ekki að Pogba komi við sögu í kvöld Jose Mourinho útilokar ekki að nota leikmenn sem komu seint inn í undirbúningstímabil Man Utd í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 10.8.2018 08:30
Annar leikur Þórs/KA í Meistaradeildinni │Sjáðu mörkin úr fyrsta leiknum Þór/KA stendur í ströngu í Belfast þessa dagana þar sem liðið tekur þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 10.8.2018 08:00
Woodland leiðir eftir fyrsta hring │Tiger á pari Tiger paraði fyrsta hring á PGA meistaramótinu í St.Louis en um er að ræða síðasta risamót ársins. 10.8.2018 07:30
Sextán ára landsliðið í úrslit á Norðurlandamótinu Íslenska landsliðið í fótbolta, sextán ára og yngri, er komið í úrslitaleik Norðurlandsmóts karla eftir 2-1 sigur á Noregi í gær. 10.8.2018 07:00
Ótrúleg spenna þegar magnað Formúlutímabil er hálfnað Keppni í Formúlu 1 er hálfnuð og hefur tímabilið til þessa verið hreint út sagt magnað. 10.8.2018 06:00
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti