Fleiri fréttir Hjörtur góður í öflugum útisigri Bröndby Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í vörn Bröndby sem vann góðan 2-0 útisigur á FK Spartak Subotica frá Serbíu í forkeppni Evrópudeildarinnar. 9.8.2018 20:34 Burnley slapp með jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Istanbul Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar. 9.8.2018 19:57 Sex marka dramatík í Laugardalnum Það var ótrúleg dramatík í Laugardalnum í sex marka leik. 9.8.2018 19:51 Rúnar: Þurfum ekki að skammast okkar fyrir gæðin í deildinni Kemur heim frá Þýskalandi en er spenntur fyrir leiktíðinni. 9.8.2018 19:30 Grátlegt tap hjá Val Heimamenn skoruðu sigurmarkið fimm mínútum fyrir leikslok. 9.8.2018 19:00 Everton fékk þrjá og í viðræðum við þann fjórða Forráðamenn Everton voru í stuði á lokadegi félagsskiptagluggans en liðið samdi við þrjá leikmenn í dag og sá fjórði gæti verið á leiðinni. 9.8.2018 18:30 VAR Pepsimarkanna hefur talað: Óskar Örn skoraði mark á Kópavogsvelli Eitt helsta deilumálið í íslenska boltanum síðustu daga var hvort Óskar Örn Hauksson hefði skorað mark í leik Breiðabliks og KR í Pepsi deild karla á þriðjudagskvöld. 9.8.2018 17:45 Alex Freyr búinn að semja við KR? Alex Freyr Hilmarsson gæti spilað með KR í Pepsi deild karla á næsta tímabili. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag. 9.8.2018 17:00 Ekkert félag borgar meira fyrir Spánverja en Chelsea Chelsea gerði í gær Kepa Arrizabalaga að dýrasta markverði heims þegar enska úrvalsdeildarféalgið keypti þennan 23 ára markvörð frá Baskafélaginu Athletic Bilbao. 9.8.2018 16:00 Ólafía og Valdís gerðu jafntefli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eiga ekki möguleika á að komast áfram í undanúrslit á EM í golfi þrátt fyrir jafntefli við Noora Komulainen og Ursula Wikstrom frá Finnlandi. 9.8.2018 15:18 Cardiff City styrkir sig í stöðu Arons Einars Aron Einar Gunnarsson fær meiri samkeppni um mínútur hjá Cardiff City í enskun úrvalsdeildinni í vetur eftir að velska félagið gekk í dag frá komu Victor Camarasa frá Real Betis og Harry Arter frá Bournemouth. 9.8.2018 15:00 Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“ "Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 9.8.2018 14:45 Guðlaug Edda í tuttugasta sæti á EM Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 20. sæti í þríþrautarkeppni á Meistaramóti Evrópu í Glasgow. Hin magnaða íþróttakona Nicola Spirig vann keppnina örugglega. 9.8.2018 14:37 Umboðsmaður Godin notaði Man. United til að redda betri samning Óvæntustu fréttir dagsins voru örugglega þær þegar Diego Godin var orðaður við Manchester United. 9.8.2018 14:30 Gullstelpurnar báru kistu Vibeke Skofterud til grafar Norska skíðagöngukonan Vibeke Skofterud var jörðuð í Eidsberg kirkju í dag en hún lést af slysförum á dögunum aðeins 38 ára gömul. 9.8.2018 14:00 Fimmti Íslendingurinn í rússnesku úrvalsdeildina Íslendingunum fjölgar í rússnesku úrvalsdeildinni, Jón Guðni Fjóluson er á leiðinni til Krasnodar. 9.8.2018 13:39 Kylfingurinn Jarrod Lyle lést í gær en bað eiginkonu sína að lesa skilaboð frá sér Kylfingar út um allan heim minnast atvinnukylfingsins Jarrod Lyle. 9.8.2018 13:30 Ásdís einu sæti frá því að komast í úrslitin Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 13. sæti í undankeppni spjótkasts kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. 9.8.2018 13:00 Annar sigur hjá Axel og Birgi Birgir Leifur Hafþórsson og Axel Bóasson unnu annan leik sinn á EM í golfi sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi. 9.8.2018 12:38 Daði Lár í Hauka │Þorsteinn samdi við Blika Daði Lár Jónsson mun leika með Haukum á næsta tímabili í Domino's deild karla í körfubolta. Þorsteinn Finnbogason færir sig yfir til nýliða Breiðabliks. 9.8.2018 12:00 Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar í Pepsi deild kvenna Pepsimörk kvenna á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. 9.8.2018 11:30 Stutt Godin gaman hjá Man. United: Leikmaðurinn sagði nei takk Atletico Madrid mun ekki að selja fyrirliða sinn Diego Godin til Manchester United. Godin var lítið spenntur fyrir því að spila fyrir Jose Mourinho. 9.8.2018 11:16 Ásdís líklega úr leik Ásdís Hjálmsdóttir er að öllum líkindum úr leik í keppni í spjótkasti á EM í frjálsum í Berlín. 9.8.2018 11:07 West Ham kaupir Lucas Perez og Leicester fær Króata Ensku úrvalsdeildarliðin að nýta síðasta dag félagaskiptagluggans til að styrkja sig. 9.8.2018 10:45 Birkir Bjarnason aftur til Ítalíu? Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á förum frá Aston Villa ef marka má frétt á vefmiðlnum Birmingham Live. 9.8.2018 10:33 Ingvar Jónsson færir sig frá Noregi til Danmerkur Markvörðurinn öflugi, Ingvar Jónsson, hefur verið seldur frá norska liðinu Sandefjord til danska liðsins Viborg. 9.8.2018 10:30 Sky Sports segir Man United vera að reyna að kaupa Diego Godin Diego Godin, fyrirliði Atlético Madrid og úrúgvæska landsliðsins, gæti endað hjá Manchester United áður en félagskiptaglugginn lokar seinna í dag. 9.8.2018 10:18 Man.City kaupir yngsta leikmanninn á HM í Rússlandi Englandsmeistarar Manchester City hafa byrjað lokadag félagsskiptagluggans í ensku úrvalsdeildinni með því að kaupa 19 ára strák frá Ástralíu. 9.8.2018 10:15 Sky Sports: Everton að hafa betur í baráttunni við Man. United um Mina Barcelona-maðurinn Yerry Mina er á leiðinni í ensku úrvalsdeildina samkvæmt heimildum Sky Sports en Kólumbíumaðurinn endar þó ekki á Old Trafford. 9.8.2018 10:00 Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði þarf ekki bara að snúast um lax eða silung og bryggjur landsins hafa í gegnum tíðina verið fín uppvaxtarstöð fyrir framtíðar veiðimenn. 9.8.2018 10:00 Mourinho reiknar ekki með nýjum leikmanni í dag Engin leikmannakaup í pípunum hjá Man Utd ef marka má orð knattspyrnustjórans á blaðamannafundi í morgun. 9.8.2018 09:45 Aníta: Ég held ég þurfi að æfa það að nota olnbogana Aníta Hinriksdóttir fékk ekki skráðan tíma í undanúrslitahlaupi 800 metranna á EM í frjálsum í Berlín í gærkvöldi. Íslenska hlaupakonan var dæmd úr leik af dómara hlaupsins fyrir stimpingar við Svía. 9.8.2018 09:30 Tvær laxveiðiár komnar yfir 2.000 laxa Landssamband Veiðifélaga uppfærði listann yfir aflatölur laxveiðiánna í gærkvöldi og þar sést að sumar árnar eru að eiga mjög gott sumar. 9.8.2018 09:16 Bandaríkin og Svíþjóð upp fyrir Ísland á nýjum FIFA-lista Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lækkar um tvö sæti á heimslista FIFA sem verður birtur í dag en þetta er fyrsti listinn eftir HM í Rússlandi í sumar. 9.8.2018 09:00 Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9.8.2018 08:30 Keylor Navas hefur engan áhuga á að yfirgefa Real Madrid Keylor Navas segir ekki koma til greina að yfirgefa Real Madrid þrátt fyrir kaup félagsins á Thibaut Courtois. 9.8.2018 08:00 Glugganum lokað á Englandi í dag Í dag er síðasti séns enskra liða til að styrkja leikmannahópa sína fyrir komandi leiktíð. 9.8.2018 07:30 Mónakó hefur á einu ári selt sex leikmenn fyrir 45 milljarða Gjaldkeri franska úrvalsdeildarfélagsins Mónakó ætti að geta skilað nokkuð hallalausum ársreikningi þessi misserin. 9.8.2018 07:00 Sanchez segir leikinn gegn Leicester vera skyldusigur Alexis Sanchez segir að leikurinn gegn Leicester annað kvöld sé skyldusigur. 9.8.2018 06:00 Solskjær: United á að halda Pogba og byggja liðið í kringum hann Ole Gunnar Solskjær, goðsögn hjá Man. Utd og núverandi stjóri Molde, vonast til að Paul Pogba verði áfram hjá félaginu og liðið verði byggt í kringum hann. 8.8.2018 23:30 Guðni: Fullt af mönnum sem voru tilbúnir að taka við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er á því að sambandið hafi tekið góða og upplýsta ákvörðun er það réð Erik Hamrén í starf landsliðsþjálfara. 8.8.2018 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 0-0 │Stig sem gerir lítið fyrir bæði lið Ekkert mark var skorað í Grafarvogi og þurftu liðin því að sætta sig við markalaust jafntefli. Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið. 8.8.2018 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 2-1 │Góður fyrri hálfleikur skilaði Grindavík sigri Grindavík vann góðan sigur á Víkingum úr Reykjavík suður með sjó í dag. Með sigrinum jafna þeir bæði KR og FH að stigum en liðin sitja í 4.-6.sæti Pepsi-deildarinnar eftir 15.umferðir. Víkingar sitja í 8.sæti, fjórum stigum frá fallsæti. 8.8.2018 22:30 Gunnar: Gaman að líkja þessu við alfa-ljónið í ljónahjörð Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur var afar ánægður eftir sigurinn á Víkingum í kvöld en Suðurnesjamenn jöfnuðu með honum bæði KR og FH að stigum. 8.8.2018 22:00 Chelsea staðfestir kaupin á dýrasta markverði sögunnar Dýrasti markvörður sögunnar skrifar undir sjö ára samning á Brúnni. 8.8.2018 21:17 Sjá næstu 50 fréttir
Hjörtur góður í öflugum útisigri Bröndby Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í vörn Bröndby sem vann góðan 2-0 útisigur á FK Spartak Subotica frá Serbíu í forkeppni Evrópudeildarinnar. 9.8.2018 20:34
Burnley slapp með jafntefli Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Istanbul Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar. 9.8.2018 19:57
Sex marka dramatík í Laugardalnum Það var ótrúleg dramatík í Laugardalnum í sex marka leik. 9.8.2018 19:51
Rúnar: Þurfum ekki að skammast okkar fyrir gæðin í deildinni Kemur heim frá Þýskalandi en er spenntur fyrir leiktíðinni. 9.8.2018 19:30
Everton fékk þrjá og í viðræðum við þann fjórða Forráðamenn Everton voru í stuði á lokadegi félagsskiptagluggans en liðið samdi við þrjá leikmenn í dag og sá fjórði gæti verið á leiðinni. 9.8.2018 18:30
VAR Pepsimarkanna hefur talað: Óskar Örn skoraði mark á Kópavogsvelli Eitt helsta deilumálið í íslenska boltanum síðustu daga var hvort Óskar Örn Hauksson hefði skorað mark í leik Breiðabliks og KR í Pepsi deild karla á þriðjudagskvöld. 9.8.2018 17:45
Alex Freyr búinn að semja við KR? Alex Freyr Hilmarsson gæti spilað með KR í Pepsi deild karla á næsta tímabili. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag. 9.8.2018 17:00
Ekkert félag borgar meira fyrir Spánverja en Chelsea Chelsea gerði í gær Kepa Arrizabalaga að dýrasta markverði heims þegar enska úrvalsdeildarféalgið keypti þennan 23 ára markvörð frá Baskafélaginu Athletic Bilbao. 9.8.2018 16:00
Ólafía og Valdís gerðu jafntefli Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Valdís Þóra Jónsdóttir eiga ekki möguleika á að komast áfram í undanúrslit á EM í golfi þrátt fyrir jafntefli við Noora Komulainen og Ursula Wikstrom frá Finnlandi. 9.8.2018 15:18
Cardiff City styrkir sig í stöðu Arons Einars Aron Einar Gunnarsson fær meiri samkeppni um mínútur hjá Cardiff City í enskun úrvalsdeildinni í vetur eftir að velska félagið gekk í dag frá komu Victor Camarasa frá Real Betis og Harry Arter frá Bournemouth. 9.8.2018 15:00
Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“ "Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi. 9.8.2018 14:45
Guðlaug Edda í tuttugasta sæti á EM Guðlaug Edda Hannesdóttir lenti í 20. sæti í þríþrautarkeppni á Meistaramóti Evrópu í Glasgow. Hin magnaða íþróttakona Nicola Spirig vann keppnina örugglega. 9.8.2018 14:37
Umboðsmaður Godin notaði Man. United til að redda betri samning Óvæntustu fréttir dagsins voru örugglega þær þegar Diego Godin var orðaður við Manchester United. 9.8.2018 14:30
Gullstelpurnar báru kistu Vibeke Skofterud til grafar Norska skíðagöngukonan Vibeke Skofterud var jörðuð í Eidsberg kirkju í dag en hún lést af slysförum á dögunum aðeins 38 ára gömul. 9.8.2018 14:00
Fimmti Íslendingurinn í rússnesku úrvalsdeildina Íslendingunum fjölgar í rússnesku úrvalsdeildinni, Jón Guðni Fjóluson er á leiðinni til Krasnodar. 9.8.2018 13:39
Kylfingurinn Jarrod Lyle lést í gær en bað eiginkonu sína að lesa skilaboð frá sér Kylfingar út um allan heim minnast atvinnukylfingsins Jarrod Lyle. 9.8.2018 13:30
Ásdís einu sæti frá því að komast í úrslitin Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 13. sæti í undankeppni spjótkasts kvenna á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Berlín. 9.8.2018 13:00
Annar sigur hjá Axel og Birgi Birgir Leifur Hafþórsson og Axel Bóasson unnu annan leik sinn á EM í golfi sem fram fer á Gleneagles vellinum í Skotlandi. 9.8.2018 12:38
Daði Lár í Hauka │Þorsteinn samdi við Blika Daði Lár Jónsson mun leika með Haukum á næsta tímabili í Domino's deild karla í körfubolta. Þorsteinn Finnbogason færir sig yfir til nýliða Breiðabliks. 9.8.2018 12:00
Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar í Pepsi deild kvenna Pepsimörk kvenna á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan. 9.8.2018 11:30
Stutt Godin gaman hjá Man. United: Leikmaðurinn sagði nei takk Atletico Madrid mun ekki að selja fyrirliða sinn Diego Godin til Manchester United. Godin var lítið spenntur fyrir því að spila fyrir Jose Mourinho. 9.8.2018 11:16
Ásdís líklega úr leik Ásdís Hjálmsdóttir er að öllum líkindum úr leik í keppni í spjótkasti á EM í frjálsum í Berlín. 9.8.2018 11:07
West Ham kaupir Lucas Perez og Leicester fær Króata Ensku úrvalsdeildarliðin að nýta síðasta dag félagaskiptagluggans til að styrkja sig. 9.8.2018 10:45
Birkir Bjarnason aftur til Ítalíu? Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á förum frá Aston Villa ef marka má frétt á vefmiðlnum Birmingham Live. 9.8.2018 10:33
Ingvar Jónsson færir sig frá Noregi til Danmerkur Markvörðurinn öflugi, Ingvar Jónsson, hefur verið seldur frá norska liðinu Sandefjord til danska liðsins Viborg. 9.8.2018 10:30
Sky Sports segir Man United vera að reyna að kaupa Diego Godin Diego Godin, fyrirliði Atlético Madrid og úrúgvæska landsliðsins, gæti endað hjá Manchester United áður en félagskiptaglugginn lokar seinna í dag. 9.8.2018 10:18
Man.City kaupir yngsta leikmanninn á HM í Rússlandi Englandsmeistarar Manchester City hafa byrjað lokadag félagsskiptagluggans í ensku úrvalsdeildinni með því að kaupa 19 ára strák frá Ástralíu. 9.8.2018 10:15
Sky Sports: Everton að hafa betur í baráttunni við Man. United um Mina Barcelona-maðurinn Yerry Mina er á leiðinni í ensku úrvalsdeildina samkvæmt heimildum Sky Sports en Kólumbíumaðurinn endar þó ekki á Old Trafford. 9.8.2018 10:00
Makrílinn mættur við bryggjur landsins Veiði þarf ekki bara að snúast um lax eða silung og bryggjur landsins hafa í gegnum tíðina verið fín uppvaxtarstöð fyrir framtíðar veiðimenn. 9.8.2018 10:00
Mourinho reiknar ekki með nýjum leikmanni í dag Engin leikmannakaup í pípunum hjá Man Utd ef marka má orð knattspyrnustjórans á blaðamannafundi í morgun. 9.8.2018 09:45
Aníta: Ég held ég þurfi að æfa það að nota olnbogana Aníta Hinriksdóttir fékk ekki skráðan tíma í undanúrslitahlaupi 800 metranna á EM í frjálsum í Berlín í gærkvöldi. Íslenska hlaupakonan var dæmd úr leik af dómara hlaupsins fyrir stimpingar við Svía. 9.8.2018 09:30
Tvær laxveiðiár komnar yfir 2.000 laxa Landssamband Veiðifélaga uppfærði listann yfir aflatölur laxveiðiánna í gærkvöldi og þar sést að sumar árnar eru að eiga mjög gott sumar. 9.8.2018 09:16
Bandaríkin og Svíþjóð upp fyrir Ísland á nýjum FIFA-lista Íslenska karlalandsliðið í fótbolta lækkar um tvö sæti á heimslista FIFA sem verður birtur í dag en þetta er fyrsti listinn eftir HM í Rússlandi í sumar. 9.8.2018 09:00
Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. 9.8.2018 08:30
Keylor Navas hefur engan áhuga á að yfirgefa Real Madrid Keylor Navas segir ekki koma til greina að yfirgefa Real Madrid þrátt fyrir kaup félagsins á Thibaut Courtois. 9.8.2018 08:00
Glugganum lokað á Englandi í dag Í dag er síðasti séns enskra liða til að styrkja leikmannahópa sína fyrir komandi leiktíð. 9.8.2018 07:30
Mónakó hefur á einu ári selt sex leikmenn fyrir 45 milljarða Gjaldkeri franska úrvalsdeildarfélagsins Mónakó ætti að geta skilað nokkuð hallalausum ársreikningi þessi misserin. 9.8.2018 07:00
Sanchez segir leikinn gegn Leicester vera skyldusigur Alexis Sanchez segir að leikurinn gegn Leicester annað kvöld sé skyldusigur. 9.8.2018 06:00
Solskjær: United á að halda Pogba og byggja liðið í kringum hann Ole Gunnar Solskjær, goðsögn hjá Man. Utd og núverandi stjóri Molde, vonast til að Paul Pogba verði áfram hjá félaginu og liðið verði byggt í kringum hann. 8.8.2018 23:30
Guðni: Fullt af mönnum sem voru tilbúnir að taka við Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er á því að sambandið hafi tekið góða og upplýsta ákvörðun er það réð Erik Hamrén í starf landsliðsþjálfara. 8.8.2018 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 0-0 │Stig sem gerir lítið fyrir bæði lið Ekkert mark var skorað í Grafarvogi og þurftu liðin því að sætta sig við markalaust jafntefli. Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið. 8.8.2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 2-1 │Góður fyrri hálfleikur skilaði Grindavík sigri Grindavík vann góðan sigur á Víkingum úr Reykjavík suður með sjó í dag. Með sigrinum jafna þeir bæði KR og FH að stigum en liðin sitja í 4.-6.sæti Pepsi-deildarinnar eftir 15.umferðir. Víkingar sitja í 8.sæti, fjórum stigum frá fallsæti. 8.8.2018 22:30
Gunnar: Gaman að líkja þessu við alfa-ljónið í ljónahjörð Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur var afar ánægður eftir sigurinn á Víkingum í kvöld en Suðurnesjamenn jöfnuðu með honum bæði KR og FH að stigum. 8.8.2018 22:00
Chelsea staðfestir kaupin á dýrasta markverði sögunnar Dýrasti markvörður sögunnar skrifar undir sjö ára samning á Brúnni. 8.8.2018 21:17