Fleiri fréttir

DeChambeau fagnaði sigri á Northern Trust

Bryson DeChambeau vann sitt þriðja PGA mót á ferlinum um helgina þegar hann fagnaði sigri á Northern Trust mótinu, fyrsta móti úrslitakeppni FedEx bikarsins.

Allt annar blær yfir Liverpool

Liverpool er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og hefur félagið haldið hreinu í þeim öllum. Hefur engu öðru liði tekist að skora á Anfield í ensku úrvalsdeildinni síðan undir lok febrúar.

Neville: United þarf svona leik

Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham.

Benzema með tvö í sigri Real

Frakkinn Karim Benzema skoraði tvö mörk í 4-1 sigri Real Madrid á Girona í spænsku deildinni í kvöld.

Benitez: Þetta var ekki víti

Rafa Benitez, stjóri Newcastle, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Chelsea í dag en hann telur dómarann ekki hafa staðið sig.

Inter og Torino skildu jöfn

Torino og Inter Milan skildu jöfn í ítölsku deildinni í dag eftir frábæra frammistöðu Torino í seinni hálfleiknum.

Karius: Ég gekk aldrei einn

Loris Karius gekk til liðs við Besiktas í gær á tveggja ára lánsamning en hann kvaddi Liverpool og stuðningsmenn þeirra á fallegan hátt í dag á Twitter.

Robertson: Alisson hefur verið stórkostlegur

Alisson Becker, nýr markvörður Liverpool, hefur vakið mikla athygli eftir frábæra frammistöðu á tímabilinu hingað til en hann hefur ekki ennþá fengið á sig mark.

Fulham náði í fyrsta sigurinn í sex marka leik

Nýliðar Fulham sóttu sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Burnley mætti á Craven Cottage. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur út af snemma leiks.

Arnór setti þrettán mörk í fyrsta leik vetrarins

Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram þar sem frá var horfið á síðasta tímabili og raðar inn mörkum fyrir Bergischer. Nýliðarnir sigruðu Eulen Ludwigshafen í fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Arnór lagði upp í stórsigri

Arnór Ingvi Traustason lagði upp eitt marka Malmö í stórsigri á Sirius í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kristján Flóki Finnbogason og félagar steinlágu fyrir Hacken.

Stórsigur Löwen í fyrsta leik

Rhein-Neckar Löwen byrjaði tímabilið í þýsku úrvalsdeildinni vel, liðið vann sjö marka sigur á Lemgo á heimavelli.

Gerrard áfram ósigraður í Skotlandi

Steven Gerrard er enn ósigraður í skosku úrvalsdeildinni. Lærisveinar hans í Rangers gerðu jafntefli við Motherwell á útivelli í dag.

Stjarnan og KA/Þór unnu Greifamótið

Stjarnan vann Norðlenska Greifamótið í handbolta sem haldið var á Akureyri um helgina. KA sigraði Akureyri í grannaslag um þriðja sætið.

Keane frá í fjórar vikur

Varnarmaðurinn Michael Keane mun ekki spila með Everton næsta mánuðinn eftir að höfuðkúpubein hans skaddaðist í leik Everton og Bournemouth í gær.

Martinez frá vegna meiðsla út tímabilið

Aron Elí Gíslason hefur staðið vaktina í marki KA í síðustu leikjum í fjarveru Christian Martinez. Aron mun þurfa að standa þar áfram því Martinez verður að öllum líkindum frá út tímabilið.

Gallalaus hringur hjá Tiger

Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau er með fjögurra högga forystu á Northern Trust mótinu, fyrsta mótinu í úrslitakeppni FedEx bikarsins í golfi.

Emery: Þetta er kjaftasaga

Unai Emery, stjóri Arsenal, þvertekur fyrir það að hafa rifist heiftarlegar við Mesut Özil á æfingu liðsins í vikunni.

Klopp: Getum bætt okkur mikið

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Brighton í dag en hann segir þó að liðið sitt getur bætt sig á mörgum stöðum.

HB tapaði í vítaspyrnukeppni

Heimir og lærisveinar hans í HB töpuðu fyrir B36 eftir vítaspyrnukeppni í úrslitum bikarsins í Færeyjum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir