Fleiri fréttir

Morten Beck með slitið krossband

Danski hægri bakvörðurinn, Morten Beck, er með slitið krossband og rifinn liðþófa. Hann spilar því ekki meira með KR á þessari leiktíð.

Lukkuteppi stuðningsmanns varð að treyju Rostov

Rússneska félagið Rostov, sem þeir Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson leika með, hefur gefið út sérstakan fjórða búning félagsins tileinkaðan lukkuteppi félagsins.

United þarf að borga rúman milljarð til að reka Mourinho

Sæti Jose Mourinho er orðið mjög heitt og verður hann fyrsti stjórinn til þess að missa starf sitt í vetur ef marka má veðbanka á Englandi. Gangi það eftir mun veski forráðamanna Manchester United léttast umtalsvert því það mun kosta fúlgur fjár að reka Mourinho.

Fyrirliðarnir í spænsku deildinni ósáttir og ætla að funda

Fyrirliðar liðanna í spænsku deildinni eru allt annað en sáttir við þá ákvörðun forráðamanna spænsku deildarinnar að semja við bandarískt fjölmiðlafyrirtæki um að leikir í spænsku deildinni verði spilaðir í Bandaríkjunum í næstu framtíð.

Fylgdarhlauparinn tognaði í miðju hlaupi á EM

Patrekur Andrés Axelsson komst ekki í úrslit í spretthlaupi á EM fatlaðra í frjálsum íþróttum eftir að fylgdarhlaupari hans tognaði í miðju hlaupi í undanrásunum í morgun.

Þessir tveir mynda besta miðvarðarparið undir stjórn Jose Mourinho

Varnarleikur Manchester United hefur verið mikið í umræðunni. Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho vildi endilega kaupa miðvörð/miðverði í sumar og liðið fékk síðan á sig þrjú mörk á móti Brighton um síðustu helgi þar sem miðvarðarparið átti slakan leik.

Tilvistarkreppan í Krikanum

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var gestur Pepsi-markanna í fyrrakvöld þar sem hann sat fyrir svörum um slælegt gengi Fimleikafélagsins í sumar.

Guðrún Ósk: Kostir og gallar við það

Guðrún Ósk Maríasdóttir, sem gekk í raðir Stjörnunnar frá Fram í sumar, er spennt fyrir komandi vetri og segir að hún komi með ábyrgð inn í ungt lið Stjörnunnar en að henni fylgi enginn pressa.

Sigurinn á EM bjargaði fjárhagnum

Íslandsmeistarinn Axel Bóasson hefur átt erfitt uppdráttar á fyrsta tímabilinu sínu á Áskorendamótaröðinni í Evrópu og segir það hafa tekið á andlega. Að hans sögn eru erfiðari vellir engin afsökun.

Gasly tekur við af Ricciardo hjá Red Bull

Frakkinn Pierre Gasly mun taka sæti Daniel Ricciardo hjá Red Bull á næsta tímabili í Formúlu 1. Ricciardo skrifaði undir samning við Renault fyrr í sumar.

Undirbúið ykkur fyrir LeBron rússíbanann

LeBron James er fluttur til Los Angeles og ætlar að spila með NBA-liði Los Angeles Lakers næstu árin. Fyrrum liðsfélagi LeBrons varar leikmenn Lakers við því sem fylgir því að spila í sama liði og LeBron James.

Hrafnhildur Hanna minnti á sig á Ragnarsmótinu

Kvennalið Selfoss byrjar handboltavertíðina vel en liðið vann alla þrjá leiki sína á Ragnarsmóti kvenna. Liðið er búið að endurheimta markadrottninguna sína úr erfiðum meiðslum.

„Ert þú eitthvað bilaður?“

Fylkir og FH gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla á sunnudagskvöldið og fór leikurinn fram í Lautinni í Árbænum.

Sjá næstu 50 fréttir