Fleiri fréttir

Fyrrum vonarstjarna Man. Utd farin til Grikklands

Stuðningsmenn Man. Utd munu seint gleyma því er ítalski táningurinn Federico Macheda skoraði eftirminnilegt sigurmark fyrir félagið gegn Aston Villa árið 2009. Hann náði aldrei að fylgja því marki eftir.

Elín Metta og Sigríður Lára koma inn

Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari gerir tvær breytingar á byrjunarliði sínu frá því í leiknum gegn Þjóðverjum en stelpurnar hefja leik gen Tékklandi klukkan 15.00.

Markvörður Watford vorkennir Petr Cech

Það eru breyttir tímar hjá Arsenal liðinu eftir að Unai Emery tók við af Arsene Wenger sem knattspyrnustjóri. Fátt hefur hins vegar breyst eins mikið og lífið hjá markverðinum Petr Cech.

Óði vísindamaðurinn vann líka mót númer tvö

Bandaríkjamaðurinn Bryson DeChambeau vann annað mótið í röð í úrslitakeppni FedEx bikarsins í golfi þegar hann tryggði sér í nótt sigur á Dell Technologies Championship mótinu í Norton í Massachusetts fylki.

Kaepernick andlit nýrrar herferðar Nike

NFL leikstjórnandinn umdeildi Colin Kaepernick, sem ekki hefur verið samningsbundinn neinu NFL liði síðan árið 2016, er andlit nýrrar herferðar íþróttarisans Nike.

Óli Stefán hættir hjá Grindavík

Óli Stefán Flóventsson mun ekki stýra liði Grindavíkur í Pepsi deild karla á næsta ári. Knattspyrnudeild Grindavíkur greindi frá þessu í fréttatilkynningu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir