Fleiri fréttir

Durant með 32 stig í sigri Golden State

Kevin Durant skoraði 32 stig í sigri Golden State á Trail Blazers og LeBron var í aðalhlutverki í sigri Lakers í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA körfuboltanum.

Mickelson hafði betur gegn Tiger

Það var Phil Mickelson sem fór með sigur af hólmi í einvígi sínu gegn Tiger Woods sem fór fram í gærkvöldi en í verðlaun fékk hann níu milljónir dollara.

Sverrir Þór: Erum bara miðlungslið

Keflavík tapaði með 17 stigum gegn Haukum í kvöld í Dómínosdeild karla í körfubolta. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var að vonum ekki ánægður með sitt lið í kvöld.

Golfíþróttin fetar nýjar slóðir

Fyrrverandi erkifjendurnir Tiger Woods og Phil Mickelson brjóta blað í sögu golfíþróttarinnar í dag. Þeir leika átján holu einvígi upp á níu milljónir dollara í Vegas.

Sóknarleikurinn hefur tekið framförum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lék síðasta æfingaleik sinn fyrir undankeppni HM 2019 í gær þegar liðið tapaði með sex mörkum, 29-23 gegn B-liði Noregs. Íslenska liðið lék tvo æfingaleiki í Noregi, vann sex marka sigur á Kína en átti kaflaskiptan dag gegn Noregi í gær.

McCarthy fundar með Írum

Mick McCarthy gæti verið að taka við írska landsliðinu á nýjan leik en samkvæmt heimildum Sky Sports mun hann funda með írska knattspyrnusambandinu um helgina.

Þessi eru líklegust til þess að taka við  

Ívar Ásgrímsson tilkynnti það eftir lokaleik íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta í undankeppni EM 2019 á miðvikudagskvöldið að hann væri hættur störfum sem þjálfari liðsins. Körfuknattleikssambands Íslands bíður því það verkefni að finna arftaka hans á næstunni. Fréttablaðið tínir hér til nokkra mögulega eftirmenn hans.

Yngri leikmenn skrefinu nær

Skipt var um menn í brúnni hjá íslenska karlalandsliðinu í knattspyrnu í haust. Hveitibrauðsdagarnir hjá Erik Hamrén og Frey Alex­anderssyni hafa verið þyrnum stráðir.

Dýrlingarnir unnu sinn tíunda leik í röð

Venju samkvæmt fóru fram þrír NFL-leikir á Þakkargjörðardaginn í Bandaríkjunum. Þar bar hæst að heitasta lið deildarinnar, New Orleans Saints, vann enn einn leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir