Stillti upp fartölvu til að mótmæla Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2024 22:46 Jose Mourinho gat leyft sér að brosa eftir leikinn í dag, sem Fenerbahce vann. Getty/Orhan Cicek Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho beitti óhefðbundinni aðferð til að sanna mál sitt þegar hann mótmælti dómi í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. Eftir litríkan feril og fjölda titla í Portúgal, Englandi, Spáni og Ítalíu er Mourinho nú stjóri Fenerbahce sem fagnaði 2-0 útisigri gegn Antalyaspor í dag. Mourinho fékk gult spjald í leiknum þegar hann mótmælti rangstöðudómi á Bosníumanninn Edin Dzeko, sem virtist hafa skorað mark. Mourinho tók fartölvu með mynd sem átti að sanna að Dzeko hefði verið réttstæður, og setti tölvuna fyrir framan eina af sjónvarpsvélunum á leiknum. Mourinho protests refereeing decision by taking a laptop with a still of the perceived injustice and placing it in front of a camera while the game continues https://t.co/Vonv5XR8GL— James Horncastle OMRI (@JamesHorncastle) September 29, 2024 Þetta þótti dómaranum ekkert sniðugt og hann gaf Mourinho gula spjaldið. Það kom þó ekki að sök og mark frá Dusan Tadic, eftir sendingu frá Fred, auk sjálfsmarks heimamanna dugðu Fenerbahce til sigurs. Liðið er því í 2. sæti deildarinnar. Mourinho hefur á skömmum tíma komist í fréttirnar fyrir fleiri misgjörðir í Tyrklandi, því hann var einnig sektaður fyrir að sleppa blaðamannafundi nýverið. Næsti leikur Fenerbahce er við Twente í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira
Eftir litríkan feril og fjölda titla í Portúgal, Englandi, Spáni og Ítalíu er Mourinho nú stjóri Fenerbahce sem fagnaði 2-0 útisigri gegn Antalyaspor í dag. Mourinho fékk gult spjald í leiknum þegar hann mótmælti rangstöðudómi á Bosníumanninn Edin Dzeko, sem virtist hafa skorað mark. Mourinho tók fartölvu með mynd sem átti að sanna að Dzeko hefði verið réttstæður, og setti tölvuna fyrir framan eina af sjónvarpsvélunum á leiknum. Mourinho protests refereeing decision by taking a laptop with a still of the perceived injustice and placing it in front of a camera while the game continues https://t.co/Vonv5XR8GL— James Horncastle OMRI (@JamesHorncastle) September 29, 2024 Þetta þótti dómaranum ekkert sniðugt og hann gaf Mourinho gula spjaldið. Það kom þó ekki að sök og mark frá Dusan Tadic, eftir sendingu frá Fred, auk sjálfsmarks heimamanna dugðu Fenerbahce til sigurs. Liðið er því í 2. sæti deildarinnar. Mourinho hefur á skömmum tíma komist í fréttirnar fyrir fleiri misgjörðir í Tyrklandi, því hann var einnig sektaður fyrir að sleppa blaðamannafundi nýverið. Næsti leikur Fenerbahce er við Twente í Evrópudeildinni á fimmtudaginn.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Åge Hareide látinn Fótbolti „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Sjá meira