Fleiri fréttir Verðandi níu barna faðir stendur í vegi fyrir Tom Brady Philip Rivers og félagar hans í liði Los Angeles Chargers eru fyrstu mótherjar New England Patriots í úrslitakeppni NFL-deildarinnar að þessu sinni. 8.1.2019 23:30 Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. 8.1.2019 23:00 Salah hafði betur gegn Mane og Aubameyang Mohamed Salah, framherji Liverpool og egypska landsliðsins, er besti knattspyrnumaðurinn í Afríku annað árið í röð. 8.1.2019 22:30 VAR í aðalhlutverki er Tottenham hafði betur í fyrri leiknum gegn Chelsea Tottenham er einu marki yfir gegn Chelsea í undanúrslitum enska deildarbikarsins, Carabao-Cup, eftir 1-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 8.1.2019 21:54 Fram afgreiddi Hauka með minnsta mun og vandræði Selfoss halda áfram Þrír leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. 8.1.2019 21:11 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 23-16 | Valur rúllaði yfir ÍBV Valur er á toppnum eftir að hafa rúllað yfir ÍBV í Origo-höllinni í kvöld. 8.1.2019 21:00 Aron um ummæli Loga: „Logi talar aldrei vitleysu“ Aron Pálmarsson svaraði ummælum Loga Geirssonar í viðtali er HM-hópur Íslands var tilkynntur í dag. 8.1.2019 20:30 Guðmundur: Erum að velja sterkasta liðið og það hefur ekkert með aldur að gera Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að það hafi verið reiðarslag að fá þær fréttir að Guðjón Valur Sigurðsson geti ekki leitt Ísland á HM en segir að það sé lán í óláni að þessi meiðsli hafi komið upp í vinstra horninu. 8.1.2019 19:30 Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8.1.2019 18:45 Aðstæður miklu betri hérna í Hollandi en ég hef áður vanist Þau tíðindi bárust óvænt í gær að landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefði ákveðið hvar hún ætlar að leika knattspyrnu næsta misserið. Hún verður fyrsta 8.1.2019 17:30 Léttu prófin búin og nú tekur við þetta rosalegt leikjaprógram hjá Solskjær Eftir frábæra byrjun hjá Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford tekur nú við eins erfitt leikjaprógramm og þau gerast í fótboltanum. 8.1.2019 16:45 Toppslagur í fyrsta leik eftir 52 daga hlé á deildinni Tvö efstu lið Olís deildar kvenna í handbolta mætast á Hlíðarenda í kvöld þegar deildin fer aftur af stað eftir tæplega tveggja mánaða hlé vegna Evrópumótsins, jólanna og áramótanna. 8.1.2019 16:15 Selfyssingar fullir af stolti: Eiga fimm menn í HM-hópnum Selfoss hefur skilað mörgum öflugum handboltamönnum upp í íslenska landsliðið á síðustu misserum. 8.1.2019 16:05 Þrír sem voru ekki í 20 manna hópnum fara allir á HM eftir allt saman Þegar þeir héldu upp á jólin fyrir aðeins rúmum tveimur vikum þá voru Ágúst Elí Björgvinsson, Bjarki Már Elísson og Teitur Örn Einarsson ekkert á leiðinni á HM í Þýskalandi. Það hefur aftur á móti margt breyst á mjög stuttum tíma. 8.1.2019 15:38 Svona var HM-hópur Íslands kynntur Strákarnir okkar halda áleiðis til Þýskalands á morgun til þess að spila á HM. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hverjir verða með í för. 8.1.2019 15:30 Bakslag hjá Guðjóni Val á æfingu í dag og HM úr sögunni: „Mikil blóðtaka fyrir okkur“ Íslenska handboltalandsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót án Guðjón Vals Sigurðssonar síðan að liðið fór á HM í Kumamoto árið 1997. Guðjón Valur átti að fara á HM en það kom í ljós í dag að hann er ekki leikfær. 8.1.2019 15:20 Guðmundur fer með 17 á HM: Guðjón Valur ekki með og Haukur verður sautjándi maður Guðmundur Guðmundsson kom mikið á óvart með vali sínu á HM-hópnum en stærstu fréttirnar eru að Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan á síðustu öld. 8.1.2019 15:15 Klopp: Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja Hollendingurinn Ki-Jana Hoever setti nýtt félagsmet í gærkvöldi þegar hann kom inná sem varamaður hjá Liverpool í bikarleiknum á móti Wolves. 8.1.2019 13:30 Írinn Harrington verður fyrirliði Evrópu í Ryderbikarnum 2020 Padraig Harrington fær stöðuhækkun hjá Ryderbikarliði Evrópu en þessi 47 ára gamli Íri mun nú taka við sem fyrirliði Evrópuliðsins. Ryderbikarinn fer næst fram í Wisconsin í Bandaríkjunum í september 2020. 8.1.2019 13:15 Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8.1.2019 13:00 Framlengingin: Stærsti sigurinn, skínandi Stjörnumenn og stífir Stólar Framlengingin var að sjálfsögðu á sínum stað í Körfuboltakvöldi í gær þegar Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína til að fara yfir heitustu málin í körfunni. 8.1.2019 12:30 Hverjir hljóta náð fyrir augum Guðmundar? Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnir á eftir hvaða leikmenn fara á HM í Þýskalandi á morgun. Vísir rýnir í möguleika leikmanna á sæti í hópnum. 8.1.2019 12:00 Eitt landslið má vera með fjóra fleiri leikmenn en önnur lið á HM í handbolta í ár Heimsmeistaramótið í handbolta karla hefst á fimmtudagskvöldið og í dag mun koma í ljós hvaða leikmenn verða í HM-hópi Íslendinga á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar. 8.1.2019 11:45 „Tapið í gær mögulega það besta sem gat komið fyrir Liverpool“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi sjónvarpsspekingur á Sky Sports, er á því að stuðningsmenn Liverpool ættu bara að vera hálffegnir að detta út úr ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. 8.1.2019 11:30 Örugglega einhverjir grátandi Valsmenn fyrir framan sjónvarpið heima Kendall Lamont Anthony, stigahæsti leikmaður Domino´s deildar karla í körfubolta, hefur spilað sinn síðasta leik með Val í vetur eftir að Hlíðarendaliðið seldi hann til franska úrvalsdeildarliðsins BCM Gravelines-Dunkerque. 8.1.2019 11:00 Weah farinn til Celtic Framherjinn Timothy Weah hefur verið lánaður frá franska stórliðinu PSG til skoska liðsins Celtic. 8.1.2019 10:30 Rowett rekinn frá Stoke Stoke City ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra félagsins, Gary Rowett, úr starfi. 8.1.2019 10:09 HM-hópurinn valinn í dag Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun í dag tilkynna hvaða sextán leikmenn hann tekur með sér á heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Er þetta fyrsta stórmótið eftir að Guðmundur tók við liðinu í þriðja sinn og hefja Strákarnir okkar leik gegn Króatíu á föstudaginn í München. 8.1.2019 10:00 Teitur fagnaði hreyfingu Elvars eins og hann hefði skorað mark í fótbolta Ein stjarna skein skærast á gólfinu í Keflavík í gær þegar Njarðvíkingar unnu Reykjanesbæjarslaginn og komust fyrir vikið einir í toppsæti Domino´s deildar karla í körfubolta. 8.1.2019 09:30 HM-lagið lent með látum | Myndband Það er engin stórkeppni í handbolta nema það fylgi alvöru slagari til að kyrja á mótinu. Það klikkar ekki í ár frekar en áður. 8.1.2019 09:00 Leggur skóna á hilluna og fer í kynleiðréttingu Sænska landsliðskonan í handbolta Louise Sand hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 26 ára gömul þar sem hún er á leið í kynleiðréttingu. 8.1.2019 08:30 „Fór úr því að vera manneskja í eitthvað rusl sem mátti brenna“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terrell Vinson ber forráðamönnum körfuknattleiksdeildar Grindavíkur ekki vel söguna og segir þá hafa komið skelfilega fram við sig. 8.1.2019 08:00 Harden og félagar skutu niður sjóðheitt lið Denver Denver Nuggets hefur komið gríðarlega á óvart í NBA-deildinni í vetur og trónir á toppi vesturdeildarinnar. Liðið hafði þó ekkert að gera í Houston Rockets í nótt. 8.1.2019 07:30 Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. 8.1.2019 07:00 Pochettino vill breytingar hjá Tottenham svo liðið geti unnið titla Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Tottenham þurfti að breyta því hvernig liðið hugsar á félagsskiptamarkaðnum vilji liðið vinna einhverja titla. 8.1.2019 06:00 Fékk 118 milljóna bónusgreiðslu fyrir sigurinn í gær Nick Foles er annað árið í röð kominn með lið Philadelphia Eagles á fleygiferð í úrslitakeppni NFL-deildarinnar og aftur á tímabili þegar hann átti bara að vera varamaður. 7.1.2019 23:45 Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7.1.2019 22:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 85-88 | Elvar Már frábær þegar Njarðvík lagði nágrannana Njarðvíkingar unnu sætan sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld þegar liðin mættust í Dominos-deildinni. Þeir unnu þriggja stiga sigur, 88-85 og eru með sigrinum einir í toppsæti deildarinnar. 7.1.2019 22:00 Dregið í 32-liða úrslit enska bikarsins: Arsenal og United mætast Dregið var í fjórðu umferð enska bikarsins í kvöld en fjórtán af tuttugu liðunum í úrvalsdeildinni voru enn í pottinum. 7.1.2019 21:55 Úlfarnir slógu út Liverpool Fjörugur leikur í kvöld en Liverpool er úr leik. 7.1.2019 21:45 Elvar Már: Erfiðara að verða þreyttur í þessum leikjum „Það er eitthvað sem gefur manni aukakraft og það er erfiðara að verða þreyttur í þessum einvígjum þó svo að það hafi verið andað ofan í hálsmálið á manni og ég farinn að anda hratt þarna í þriðja leikhluta,“ sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld. Njarðvíkingar sitja nú einir í toppsæti Dominos-deildarinnar. 7.1.2019 21:27 Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7.1.2019 20:08 Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7.1.2019 19:43 Logi bjartsýnn fyrir HM: Vil fá miklu meira frá Aroni Ísland hefur leik á HM í handbolta á föstudag og Logi Geirsson er þrátt fyrir allt bjartsýnn fyrir hönd íslenska liðsins. 7.1.2019 19:30 Messi hefur búið til jafnmörg mörk og allt lið Real Madrid Real Madrid hefur hvorki verið fugl né fiskur eftir að liðið sá á eftir Cristiano Ronaldo til Ítalíu og kæmist ekki í Meistaradeildina ef spænska tímabilið endaði í dag. 7.1.2019 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verðandi níu barna faðir stendur í vegi fyrir Tom Brady Philip Rivers og félagar hans í liði Los Angeles Chargers eru fyrstu mótherjar New England Patriots í úrslitakeppni NFL-deildarinnar að þessu sinni. 8.1.2019 23:30
Biðst afsökunar á að hafa sagt fólki að drepa sig Körfuboltakappinn Derrick Rose fór aðeins fram úr sjálfum sér í viðtali í gær og hefur nú beðist afsökunar á orðum sínum. 8.1.2019 23:00
Salah hafði betur gegn Mane og Aubameyang Mohamed Salah, framherji Liverpool og egypska landsliðsins, er besti knattspyrnumaðurinn í Afríku annað árið í röð. 8.1.2019 22:30
VAR í aðalhlutverki er Tottenham hafði betur í fyrri leiknum gegn Chelsea Tottenham er einu marki yfir gegn Chelsea í undanúrslitum enska deildarbikarsins, Carabao-Cup, eftir 1-0 sigur í fyrri leik liðanna í kvöld. 8.1.2019 21:54
Fram afgreiddi Hauka með minnsta mun og vandræði Selfoss halda áfram Þrír leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld. 8.1.2019 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 23-16 | Valur rúllaði yfir ÍBV Valur er á toppnum eftir að hafa rúllað yfir ÍBV í Origo-höllinni í kvöld. 8.1.2019 21:00
Aron um ummæli Loga: „Logi talar aldrei vitleysu“ Aron Pálmarsson svaraði ummælum Loga Geirssonar í viðtali er HM-hópur Íslands var tilkynntur í dag. 8.1.2019 20:30
Guðmundur: Erum að velja sterkasta liðið og það hefur ekkert með aldur að gera Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, segir að það hafi verið reiðarslag að fá þær fréttir að Guðjón Valur Sigurðsson geti ekki leitt Ísland á HM en segir að það sé lán í óláni að þessi meiðsli hafi komið upp í vinstra horninu. 8.1.2019 19:30
Gazza sagðist eiga það til að kyssa fólk en þó ekki á kynferðislegan hátt Knattspyrnugoðsögnin Paul Gascoigne mætti í réttarsal í dag og lýsti sig saklausan af ásökunum um kynferðislega áreitni. 8.1.2019 18:45
Aðstæður miklu betri hérna í Hollandi en ég hef áður vanist Þau tíðindi bárust óvænt í gær að landsliðskonan Anna Björk Kristjánsdóttir hefði ákveðið hvar hún ætlar að leika knattspyrnu næsta misserið. Hún verður fyrsta 8.1.2019 17:30
Léttu prófin búin og nú tekur við þetta rosalegt leikjaprógram hjá Solskjær Eftir frábæra byrjun hjá Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford tekur nú við eins erfitt leikjaprógramm og þau gerast í fótboltanum. 8.1.2019 16:45
Toppslagur í fyrsta leik eftir 52 daga hlé á deildinni Tvö efstu lið Olís deildar kvenna í handbolta mætast á Hlíðarenda í kvöld þegar deildin fer aftur af stað eftir tæplega tveggja mánaða hlé vegna Evrópumótsins, jólanna og áramótanna. 8.1.2019 16:15
Selfyssingar fullir af stolti: Eiga fimm menn í HM-hópnum Selfoss hefur skilað mörgum öflugum handboltamönnum upp í íslenska landsliðið á síðustu misserum. 8.1.2019 16:05
Þrír sem voru ekki í 20 manna hópnum fara allir á HM eftir allt saman Þegar þeir héldu upp á jólin fyrir aðeins rúmum tveimur vikum þá voru Ágúst Elí Björgvinsson, Bjarki Már Elísson og Teitur Örn Einarsson ekkert á leiðinni á HM í Þýskalandi. Það hefur aftur á móti margt breyst á mjög stuttum tíma. 8.1.2019 15:38
Svona var HM-hópur Íslands kynntur Strákarnir okkar halda áleiðis til Þýskalands á morgun til þess að spila á HM. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag hverjir verða með í för. 8.1.2019 15:30
Bakslag hjá Guðjóni Val á æfingu í dag og HM úr sögunni: „Mikil blóðtaka fyrir okkur“ Íslenska handboltalandsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót án Guðjón Vals Sigurðssonar síðan að liðið fór á HM í Kumamoto árið 1997. Guðjón Valur átti að fara á HM en það kom í ljós í dag að hann er ekki leikfær. 8.1.2019 15:20
Guðmundur fer með 17 á HM: Guðjón Valur ekki með og Haukur verður sautjándi maður Guðmundur Guðmundsson kom mikið á óvart með vali sínu á HM-hópnum en stærstu fréttirnar eru að Guðjón Valur Sigurðsson er meiddur og missir af fyrsta stórmótinu síðan á síðustu öld. 8.1.2019 15:15
Klopp: Það er ekkert vit í því að láta sextán ára strák byrja Hollendingurinn Ki-Jana Hoever setti nýtt félagsmet í gærkvöldi þegar hann kom inná sem varamaður hjá Liverpool í bikarleiknum á móti Wolves. 8.1.2019 13:30
Írinn Harrington verður fyrirliði Evrópu í Ryderbikarnum 2020 Padraig Harrington fær stöðuhækkun hjá Ryderbikarliði Evrópu en þessi 47 ára gamli Íri mun nú taka við sem fyrirliði Evrópuliðsins. Ryderbikarinn fer næst fram í Wisconsin í Bandaríkjunum í september 2020. 8.1.2019 13:15
Bölvun Drake lifir enn Íþróttalið og íþróttamenn vestanhafs munu líklega afþakka stuðning kanadíska rapparans Drake næstu árin enda tapa allir sem hann heldur með. 8.1.2019 13:00
Framlengingin: Stærsti sigurinn, skínandi Stjörnumenn og stífir Stólar Framlengingin var að sjálfsögðu á sínum stað í Körfuboltakvöldi í gær þegar Kjartan Atli Kjartansson fékk sérfræðinga sína til að fara yfir heitustu málin í körfunni. 8.1.2019 12:30
Hverjir hljóta náð fyrir augum Guðmundar? Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnir á eftir hvaða leikmenn fara á HM í Þýskalandi á morgun. Vísir rýnir í möguleika leikmanna á sæti í hópnum. 8.1.2019 12:00
Eitt landslið má vera með fjóra fleiri leikmenn en önnur lið á HM í handbolta í ár Heimsmeistaramótið í handbolta karla hefst á fimmtudagskvöldið og í dag mun koma í ljós hvaða leikmenn verða í HM-hópi Íslendinga á þessu stærsta heimsmeistaramóti sögunnar. 8.1.2019 11:45
„Tapið í gær mögulega það besta sem gat komið fyrir Liverpool“ Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi sjónvarpsspekingur á Sky Sports, er á því að stuðningsmenn Liverpool ættu bara að vera hálffegnir að detta út úr ensku bikarkeppninnar í gærkvöldi. 8.1.2019 11:30
Örugglega einhverjir grátandi Valsmenn fyrir framan sjónvarpið heima Kendall Lamont Anthony, stigahæsti leikmaður Domino´s deildar karla í körfubolta, hefur spilað sinn síðasta leik með Val í vetur eftir að Hlíðarendaliðið seldi hann til franska úrvalsdeildarliðsins BCM Gravelines-Dunkerque. 8.1.2019 11:00
Weah farinn til Celtic Framherjinn Timothy Weah hefur verið lánaður frá franska stórliðinu PSG til skoska liðsins Celtic. 8.1.2019 10:30
Rowett rekinn frá Stoke Stoke City ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra félagsins, Gary Rowett, úr starfi. 8.1.2019 10:09
HM-hópurinn valinn í dag Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, mun í dag tilkynna hvaða sextán leikmenn hann tekur með sér á heimsmeistaramótið í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Er þetta fyrsta stórmótið eftir að Guðmundur tók við liðinu í þriðja sinn og hefja Strákarnir okkar leik gegn Króatíu á föstudaginn í München. 8.1.2019 10:00
Teitur fagnaði hreyfingu Elvars eins og hann hefði skorað mark í fótbolta Ein stjarna skein skærast á gólfinu í Keflavík í gær þegar Njarðvíkingar unnu Reykjanesbæjarslaginn og komust fyrir vikið einir í toppsæti Domino´s deildar karla í körfubolta. 8.1.2019 09:30
HM-lagið lent með látum | Myndband Það er engin stórkeppni í handbolta nema það fylgi alvöru slagari til að kyrja á mótinu. Það klikkar ekki í ár frekar en áður. 8.1.2019 09:00
Leggur skóna á hilluna og fer í kynleiðréttingu Sænska landsliðskonan í handbolta Louise Sand hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna aðeins 26 ára gömul þar sem hún er á leið í kynleiðréttingu. 8.1.2019 08:30
„Fór úr því að vera manneskja í eitthvað rusl sem mátti brenna“ Bandaríski körfuboltamaðurinn Terrell Vinson ber forráðamönnum körfuknattleiksdeildar Grindavíkur ekki vel söguna og segir þá hafa komið skelfilega fram við sig. 8.1.2019 08:00
Harden og félagar skutu niður sjóðheitt lið Denver Denver Nuggets hefur komið gríðarlega á óvart í NBA-deildinni í vetur og trónir á toppi vesturdeildarinnar. Liðið hafði þó ekkert að gera í Houston Rockets í nótt. 8.1.2019 07:30
Var í meistaraliði Nordsjælland fyrir sjö árum en samdi við Val í gær: „Ekki skref niður á við“ Valur samdi í gær við miðjumanninn Lasse Petry en hann kemur til liðsins frá B-deildarliði Lyngby. 8.1.2019 07:00
Pochettino vill breytingar hjá Tottenham svo liðið geti unnið titla Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að Tottenham þurfti að breyta því hvernig liðið hugsar á félagsskiptamarkaðnum vilji liðið vinna einhverja titla. 8.1.2019 06:00
Fékk 118 milljóna bónusgreiðslu fyrir sigurinn í gær Nick Foles er annað árið í röð kominn með lið Philadelphia Eagles á fleygiferð í úrslitakeppni NFL-deildarinnar og aftur á tímabili þegar hann átti bara að vera varamaður. 7.1.2019 23:45
Dwyane Wade og Kobe Bryant hughreystu báðir „skúrk“ helgarinnar Margir drulluðu yfir sparkara Chicago Bears á samfélagsmiðlum en hann fékk hlý orð frá tveimur miklum sigurvegurum sem þekkja það vel að vinna (og tapa) á stóra sviðinu. 7.1.2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 85-88 | Elvar Már frábær þegar Njarðvík lagði nágrannana Njarðvíkingar unnu sætan sigur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld þegar liðin mættust í Dominos-deildinni. Þeir unnu þriggja stiga sigur, 88-85 og eru með sigrinum einir í toppsæti deildarinnar. 7.1.2019 22:00
Dregið í 32-liða úrslit enska bikarsins: Arsenal og United mætast Dregið var í fjórðu umferð enska bikarsins í kvöld en fjórtán af tuttugu liðunum í úrvalsdeildinni voru enn í pottinum. 7.1.2019 21:55
Elvar Már: Erfiðara að verða þreyttur í þessum leikjum „Það er eitthvað sem gefur manni aukakraft og það er erfiðara að verða þreyttur í þessum einvígjum þó svo að það hafi verið andað ofan í hálsmálið á manni og ég farinn að anda hratt þarna í þriðja leikhluta,“ sagði Elvar Már Friðriksson eftir sigur Njarðvíkur á nágrönnum sínum í Keflavík í kvöld. Njarðvíkingar sitja nú einir í toppsæti Dominos-deildarinnar. 7.1.2019 21:27
Emil: Valur er risa félag á Íslandi Emil Lyng er genginn í raðir Vals og ber félaginu söguna vel. 7.1.2019 20:08
Gary Martin: Valur er betra lið en Lilleström Gary Martin er nýjasti framherji Íslandsmeistara Vals. Hann segir að það hafi verið tilboð frá öðrum félögum á Íslandi en tilboð Vals hafi staðið upp úr. 7.1.2019 19:43
Logi bjartsýnn fyrir HM: Vil fá miklu meira frá Aroni Ísland hefur leik á HM í handbolta á föstudag og Logi Geirsson er þrátt fyrir allt bjartsýnn fyrir hönd íslenska liðsins. 7.1.2019 19:30
Messi hefur búið til jafnmörg mörk og allt lið Real Madrid Real Madrid hefur hvorki verið fugl né fiskur eftir að liðið sá á eftir Cristiano Ronaldo til Ítalíu og kæmist ekki í Meistaradeildina ef spænska tímabilið endaði í dag. 7.1.2019 18:00