Fleiri fréttir

Óvissa með þátttöku Ómars Inga

Óvíst er hvort Ómar Ingi Magnússon geti tekið þátt í leikjunum tveimur sem fram undan eru hjá íslenska landsliðinu í handbolta.

Hefur ekki sagt markvörðunum frá því hver byrjar

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er ekki búinn að segja neinum leikmanni landsliðsins hvort þeir verði í byrjunarliðinu eða ekki í leiknum á móti Albaníu á morgun.

Hamrén: Verðum að vinna þessa leiki ef við ætlum á EM

Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segist hafa góða tilfinningu fyrir heimaleikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi. Þetta eru fyrstu heimaleikir íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020.

Árnar sem lifa af þurrkasumar

Það er alveg ótrúlegt að vera skoða veðurspánna næstu daga og viku þar sem það er aðeins verið að spá meiri hlýindum og þurrki.

Stefnir í þurrkasumar í laxveiðiánum

Júní er nýhafinn og laxveiðin farin af stað veiðimönnum til mikillar gleði en sú gleði gæti orðið skammvinn þegar veðurspár og vatnafar er skoðað.

Vænar bleikjur á Þingvöllum

Vatnaveiðin er í miklum blóma þessa dagana í það minnsta á suður og vesturlandi og það eru vænar bleikjur að veiðast.

Fram sótti sigur til Njarðvíkur

Fram lyfti sér upp í annað sæti Inkassodeildar karla með sigri á Njarðvík suður með sjó í fyrsta leik sjöttu umferðar.

Agla María skaut Blikum á toppinn

Breiðablik tók toppsæti Pepsi Max deildar kvenna, í það minnsta tímabundið, með eins marks sigri á Stjörnunni í kvöld.

Álaborg náði í oddaleik

Álaborg jafnaði úrslitaeinvígið í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta með eins marks útisigri á GOG. Úrslitin munu því ráðast í oddaleik á heimavelli Álaborgar.

„Upplifun sem maður gleymir ekki“

Ágúst Elí Björgvinsson segist seint gleyma því hvernig það var að vinna sænska meistaratitilinn, en lið hans Sävehof varð nokkuð óvænt Svíþjóðarmeistari í vor.

Neymar er alltaf meiddur

Brasilíumaðurinn Neymar mun missa af Copa America en það er engin nýlunda. Hann er búinn að vera mikið meiddur síðan eftir HM 2014. Alls hefur Neymar meiðst 18 sinnum eftir HM 2014 og misst þá af 71 leik fyrir félags- og landslið.

Sjá næstu 50 fréttir