Fleiri fréttir

Erfitt fyrstu dagana í Laxá í Kjós

Laxá í Kjós opnaði fyrir veiði á laugardaginn í því sem mætti kalla einhverjar erfiðustu aðstæður opnunar í henni fyrr og síðar.

Laxinn mættur í Langá

Laxveiðiárnar eru að opna hver af annari þessa dagana og þrátt fyrir fréttir af vatnsleysi víða virðist laxinn engu að síður vera að ganga.

Diop falur fyrir 60 milljónir punda

West Ham er tilbúið til þess að láta miðvörðinn Issa Diop fara fyrir 60 milljónir punda samkvæmt heimildarmanni Sky Sports.

Dagný jafnaði við Ásthildi

Dagný Brynjarsdóttir skoraði sitt 23. landsliðsmark þegar Ísland lagði Finnlandi að velli, 0-2, í vináttulandsleik í dag.

Tryggvi: „Þetta opnar aðrar dyr“

Valencia hefur rift samningi sínum við Tryggva Snæ Hlinason. Tryggvi er bjartsýnn á framhaldið og á ekki von á því að snúa heim í Domino's deildina.

Juventus hefur áhuga á Trippier

Juventus hefur augastað á Kieran Trippier hjá Tottenham fari svo að Joao Cancelo gangi til liðs við Manchester City.

Myndasyrpa frá stórsigri Íslands

Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti á EM með öruggum tíu marka stórsigri á Tyrkjum í Laugardalshöll í dag.

Sjá næstu 50 fréttir