Redknapp: Lampard verður stjóri Chelsea Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2019 10:00 Frank Lampard vísir/getty Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. Redknapp átti langlífan feril sem knattspyrnustjóri, þar sem hann stýrði meðal annars Tottenham, auk þess sem eiginkona Redknapp er móðursystir Lampard. „Ef Chelsea kallar á hann þá verður erfitt fyrir hann að segja nei,“ sagði Redknapp við BBC. „Mitt persónulega mat er að hann verði knattspyrnustjóri Chelsea. Það lítur allt út fyrir að það gerist.“ Maurizio Sarri hætti sem stjóri Chelsea á dögunum og er Lampard, sem er goðsögn á meðal stuðningsmanna Chelsea, talinn efstur á óskalista þeirra bláu. „Þetta er staða þar sem hann getur ekki tapað, nema þeir nái ekki sjötta sæti. Það býst enginn við því að hann nái í fyrsta, annað eða þriðja sæti á fyrsta tímabilinu.“ „Ef hann nær í Meistaradeildina þá verður það góður árangur.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard í viðræðum við Derby um framlengingu Frank Lampard gefur lítið fyrir sögusagnir um að hann sé að taka við Chelsea og er í samningaviðræðum við Derby County um framlengingu á samningi sínum. 15. júní 2019 20:30 Þurfa að greiða Derby fjórar milljónir punda til að fá Lampard Chelsea þarf að punga út fjórum milljónum punda til að losa Frank Lampard. 14. júní 2019 19:15 Félagsskiptabann Chelsea gott fyrir Lampard Félagsskiptabannið sem Chelsea á yfir höfði sér myndi hjálpa Frank Lampard taki hann við stöðu knattspyrnustjóra hjá sínu gamla félagi. 17. júní 2019 09:00 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Sjá meira
Harry Redknapp segir allar líkur á því að Frank Lampard verði knattspyrnustjóri Chelsea áður en sumarið er úti. Redknapp átti langlífan feril sem knattspyrnustjóri, þar sem hann stýrði meðal annars Tottenham, auk þess sem eiginkona Redknapp er móðursystir Lampard. „Ef Chelsea kallar á hann þá verður erfitt fyrir hann að segja nei,“ sagði Redknapp við BBC. „Mitt persónulega mat er að hann verði knattspyrnustjóri Chelsea. Það lítur allt út fyrir að það gerist.“ Maurizio Sarri hætti sem stjóri Chelsea á dögunum og er Lampard, sem er goðsögn á meðal stuðningsmanna Chelsea, talinn efstur á óskalista þeirra bláu. „Þetta er staða þar sem hann getur ekki tapað, nema þeir nái ekki sjötta sæti. Það býst enginn við því að hann nái í fyrsta, annað eða þriðja sæti á fyrsta tímabilinu.“ „Ef hann nær í Meistaradeildina þá verður það góður árangur.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Lampard í viðræðum við Derby um framlengingu Frank Lampard gefur lítið fyrir sögusagnir um að hann sé að taka við Chelsea og er í samningaviðræðum við Derby County um framlengingu á samningi sínum. 15. júní 2019 20:30 Þurfa að greiða Derby fjórar milljónir punda til að fá Lampard Chelsea þarf að punga út fjórum milljónum punda til að losa Frank Lampard. 14. júní 2019 19:15 Félagsskiptabann Chelsea gott fyrir Lampard Félagsskiptabannið sem Chelsea á yfir höfði sér myndi hjálpa Frank Lampard taki hann við stöðu knattspyrnustjóra hjá sínu gamla félagi. 17. júní 2019 09:00 Mest lesið Ákváðu að deila gullinu: „Skákheimurinn er opinberlega orðinn að brandara“ Sport Barðist við brjóstakrabbamein allt tímabilið en lét það ekki stoppa sig Sport Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Enski boltinn Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn Dagskráin: Pílan hefst aftur í dag Sport Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Fótbolti Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fleiri fréttir Mætir Arsenal næst og kallar eftir skýrum reglum í hornspyrnum Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Sjá meira
Lampard í viðræðum við Derby um framlengingu Frank Lampard gefur lítið fyrir sögusagnir um að hann sé að taka við Chelsea og er í samningaviðræðum við Derby County um framlengingu á samningi sínum. 15. júní 2019 20:30
Þurfa að greiða Derby fjórar milljónir punda til að fá Lampard Chelsea þarf að punga út fjórum milljónum punda til að losa Frank Lampard. 14. júní 2019 19:15
Félagsskiptabann Chelsea gott fyrir Lampard Félagsskiptabannið sem Chelsea á yfir höfði sér myndi hjálpa Frank Lampard taki hann við stöðu knattspyrnustjóra hjá sínu gamla félagi. 17. júní 2019 09:00