Fleiri fréttir

Skallagrímur á leikmann í danska landsliðinu

Skallagrímur á fulltrúa í danska landsliðinu sem er að fara spila leiki í undankeppni EM 2021 en þessi nóvembersleikur eru mikil tímamót fyrir danska kvennalandsliðið í körfubolta.

Kinu látinn fara frá Hamri

1. deildarlið Hamars í Hveragerði ákvað í dag að segja upp samningi sínum við Bandaríkjamanninn Kinu Rochford.

„Trufluðu“ Haka-dansinn fyrir leik og fengu sekt

Rúgbý er ein af örfáum íþróttagreinum í heiminum þar sem eitt landsliðanna býður upp á dans eða í raun hálfgerðan gjörning rétt fyrir leik. Mótherjarnir verða líka að passa sig á meðan dansinn stendur yfir.

Engar risasprengjur á lokadegi gluggans

Leikmannamarkaðurinn í NFL-deildinni lokaði í gærkvöldi og gekk minna á síðustu klukkutímana en búist var við. Að sjálfsögðu var mikið um félagaskipti en engin risastór.

Draumurinn að fá leik á HM kvenna til Íslands

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að draumurinn sé að fá leik eða jafnvel leiki á HM kvenna árið 2027 til landsins. Ísland mun að einhverju leyti verða þátttakandi í HM það árið en Klara situr í nefnd sem vinnur að því að koma HM 2027 til Norðurlandanna. Holland, Bandaríkin og Síle eru einnig sögð áhugasöm um að halda mótið sem verður það tíunda í röðinni.

Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma

Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi.

Erum fjórum árum á undan áætlun

Milos Milojevic var í byrjun ársins 2018 ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Mjällby í knattspyrnu sem lék þá í sænsku C-deildinni. Nú rúmu einu og hálfu ári síðar er Milos orðinn aðalþjálfari liðsins og hefur stýrt liðinu upp um tvær deildir á tveimur árum.

Davis drekkti Memphis

LA Lakers er byrjað að malla og með Anthony Davis í ótrúlegu formi í nótt labbaði liðið yfir Memphis Grizzlies.

Í beinni í dag: Stórleikir á Englandi

Það verða stórleikir á dagskrá sportrása Stöðvar 2 í kvöld. Íslenski handboltinn mætir aftur, enski deildarbikarinn, Domino's deild kvenna og ítalski og spænski boltinn.

Inter fór á toppinn

Inter tyllti sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld með sigri á Brescia á útivelli.

Sjá næstu 50 fréttir