Fleiri fréttir Körfuboltakvöld: Sigtryggur Arnar á spjöld sögunnar á Króknum Sigtryggur Arnar Björnsson var atkvæðamikill í stórsigri Tindastóls á Keflavík í 20.umferð Subway deildarinnar í körfubolta á dögunum. 27.3.2022 09:01 Enska úrvalsdeildin neitar að samþykkja félagaskipti Moses frá Rússlandi Enska úrvalsdeildarliðið Burnley hefur reynt, án árangurs, að semja við Victor Moses, fyrrum leikmann Chelsea og Liverpool, en hann ætti að geta verið laus allra mála hjá núverandi félagi sínu, Spartak Moskvu, vegna stríðsins í Úkraínu. 27.3.2022 08:00 Dagskráin í dag - Körfuboltaveisla á Sportinu Það er af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem níu beinar útsendingar verða á boðstólnum. 27.3.2022 06:01 Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. 26.3.2022 23:46 Tilþrif vikunnar: K-DOT klárar lotuna fyrir Fylki og Clvr „clutchmaster“ Við höldum áfram að sýna tilþrif vikunnar hér á Vísi og í þetta sinn eru það þeir K-DOT, leikmaður Fylkis, og Clvr, leikmaður Dusty, sem eiga sviðið. 26.3.2022 23:00 Körfuboltakvöld: Framlenging 20.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 26.3.2022 22:31 Eriksen sneri aftur með marki Christian Eriksen er mættur aftur til leiks með danska landsliðinu í fótbolta, 287 dögum eftir atvikið hræðilega á EM í fótbolta síðasta sumar. 26.3.2022 21:42 Keflavík vann öruggan sigur á Blikum Keflavík gerði góða ferð í Kópavoginn í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 26.3.2022 21:07 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 30-26| Valsmenn aftur á sigurbraut Valur komst aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á Fram 30-26. Valsarar voru sterkari á lokasprettinum og sigldu fram úr sem skilaði stigunum tveimur. 26.3.2022 20:25 Gummersbach styrkti stöðu sína á toppnum Íslendingalið Gummersbach trónir á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta. 26.3.2022 20:17 Snorri Steinn: Héldum haus allan leikinn Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með hvernig Valur svaraði vonbrigðunum gegn FH í síðustu umferð. 26.3.2022 20:10 Shaw og Kane tryggðu Englandi sigur á Sviss Enska landsliðið í fótbolta lagði það svissneska í vináttulandsleik á Wembley í Lundúnum í dag. 26.3.2022 19:43 Arnar Þór: Svekktir að hafa ekki náð í sigur A-landslið karla í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Finnland í vináttuleik á Spáni í dag. 26.3.2022 19:35 Umfjöllun og viðtöl: Finnland - Ísland 1-1 | Stál í stál í Murcia Íslenska A-landslið karla í fótbolta spilaði æfingaleik gegn Finnlandi á Spáni í dag. Leikurinn var nokkuð daufur en liðin skildu jöfn að lokum, 1-1. 26.3.2022 19:15 Tryggvi og félagar næstneðstir eftir tap í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza eru í slæmum málum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap í fallbaráttuslag í dag. 26.3.2022 19:09 Dramatískur sigur Fjölnis í Grindavík Fjölnir steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í Subway deildinni í körfubolta með torsóttum sigri á Grindavík í dag. 26.3.2022 19:01 Ómar Ingi markahæstur í tapi í toppslagnum Íslendingalið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í uppgjöri toppliða þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. 26.3.2022 18:49 „Lykilatriði að fá framlag frá mörgum leikmönnum“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Stjörnunni í dag. 26.3.2022 18:27 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. 26.3.2022 18:15 20. umferð í CS:GO lokið: stórsigrar og rúst á lokametrunum 20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Dusty á Þór. Baráttan stendur nú um fallsætin. 26.3.2022 17:00 Fyrsta stig U19 í milliriðlinum Íslenska U19 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Georgíu í milliriðli 4 í undankeppni fyrir EM 2022. 26.3.2022 16:55 Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. 26.3.2022 16:54 Umfjöllun og viðtöl: Fram 27 - 30 KA/Þór | KA/Þór sótti stigin í Safamýrina KA/Þór vann afar mikilvægan útisigur á Fram í Safamýrinni 27-30. Seinni hálfleikur KA/Þórs var nánast fullkominn þar sem gestirnir skoruðu nítján mörk. 26.3.2022 16:45 Navas aðstoðar flóttafólk frá Úkraínu Keylor Navas, markvörður PSG, hefur boðist til að hýsa minnst 30 úkraínska flóttamenn í húsi sínu í París. 26.3.2022 16:42 Andri Snær: Þetta var kærkominn sigur á Fram Ótrúlegur seinni hálfleikur KA/Þórs tryggði liðinu þriggja marka útisigur á Fram 27-30. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var afar ánægður eftir leik. 26.3.2022 15:50 ÍBV sótti sigur í Kópavogi ÍBV vann 5 marka sigur á HK í Kórnum í Olís-deild kvenna, 23-28. 26.3.2022 15:47 Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins Stjörnukonur gerðu sér lítið fyrir og tóku Val í kennslustund í þeirra eigin bakgarði á Hlíðarenda, Stjarnan fór með 0-3 sigur af hólmi. 26.3.2022 15:02 Dusty néri salti í sár Þórs 20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á leik Þórs og Dusty sem háð hafa harða toppbaráttu á tímabilinu. 26.3.2022 15:00 U17 einum leik frá lokakeppni EM Íslenska U17 ára landslið kvenna vann 1-0 sigur á Slóvakíu í milliriðlum undankeppni EM 2022. Riðillinn er allur leikinn í Dublin á Írlandi. 26.3.2022 14:45 Sveindís hafði betur gegn Alexöndru Svendís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og spilaði í 48 mínútur í 1-4 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt. Sveindís lagði upp fyrsta og síðasta mark Wolfsburg en öll mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. 26.3.2022 14:31 F1 verður ekki aflýst þrátt fyrir sprengjuárás Kappaksturinn í Sádí-Arabíu mun fara fram þrátt fyrir að sprengju var varpað á olíu tanka sem staðsettir eru örfáum kílómetrum frá akstursbrautinni sjálfri. 26.3.2022 14:01 Saga rústaði Kórdrengjum til að tryggja sig falli 20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Kórdrengir tóku á móti Sögu. 26.3.2022 13:01 Anton Ari framlengir við Breiðablik Markvörðurinn Anton Ari Einarsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. Nýi samningurinn gildir til þriggja ára. 26.3.2022 12:46 Dagur Dan dregur sig úr landsliðshópnum | Oliver inn Oliver Heiðarsson, leikmaður FH, hefur verið kallaður inn í U21 landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Kýpur sem fer fram á þriðjudaginn næsta. 26.3.2022 12:01 Bale: Við vitum öll hvert raunverulega sníkjudýrið er Gareth Bale, framherji Real Madrid, hefur svarað fyrir sig á Twitter þar sem hann gagnrýnir spænska og breska fjölmiðla. Í spænska miðlinum Marca var Bale kallaður sníkjudýr sem væri að sjúga blóð í formi evra af félagsliðinu sínu. 26.3.2022 11:15 Óvíst hversu lengi Hazard verður frá: Meiðst sextán sinnum á síðustu þremur árum Það á ekki af Eden Hazard, leikmanni Real Madríd og belgíska landsliðsins í knattspyrnu að ganga. Hann gekkst nýverið undir aðgerð vegna meiðsla á fæti og er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á völlinn. Dvöl hans í Madríd hefur verið þyrnum stráð þar sem lítið sem ekkert hefur gengið upp. 26.3.2022 10:31 Foster sviptur ökuréttindum Ben Foster, markvörður Watford, var í gær sviptur ökuleyfum sínum í sex mánuði eftir að hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur á M40 hraðbrautinni í Beaconsfield í suður Englandi. 26.3.2022 10:00 Úrslit næturnar í NBA Það var nóg af fjöri í NBA körfuboltanum í nótt. 26.3.2022 09:31 Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. 26.3.2022 09:00 Reynsluboltinn Ásbjörn: „Þegar þú ert með börn og heimili þá er oft gott að komast á æfingu með strákunum“ Hinn stórskemmtilegi liður „Eina“ með hinum eina sanna Guðjóni Guðmundssyni eða Gaupa eins og alþjóð þekkir hann betur sem var á sínum stað í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Þar var rætt við Ásbjörn Friðriksson, einn besta leikmann FH sem og Olís-deildar karla í handbolta. 26.3.2022 08:01 Dagskráin í dag: Lúxuslaugardagur með öllu tilheyrandi Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls eru 13 beinar útsendingar framundan. 26.3.2022 06:01 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Stjarnan 91-83 | Bikarmeistararnir töpuðu í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnnunnar með það markmið að minnka forskot Þórs Þorlákshafnar á toppi Subway-deildar karla og bæta fyrir stóran skell í síðasta leik liðsins í Ljónagryfjunni. 25.3.2022 23:30 Tiger að íhuga endurkomu: Skráður til leiks á Mastersmótinu Það virðist sem Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, sé að íhuga endurkomu á golfvöllinn en hann er skráður til leiks á Masters-mótinu sem fram fer á Augusta-vellinum í Georgíu frá 7. til 10. apríl. Woods hefur ekki keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tæpu ári síðan. 25.3.2022 23:01 Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum. 25.3.2022 22:46 Benedikt: Sýndum mikið hjarta í leiknum Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með átta stiga sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar 91-83. 25.3.2022 22:25 Sjá næstu 50 fréttir
Körfuboltakvöld: Sigtryggur Arnar á spjöld sögunnar á Króknum Sigtryggur Arnar Björnsson var atkvæðamikill í stórsigri Tindastóls á Keflavík í 20.umferð Subway deildarinnar í körfubolta á dögunum. 27.3.2022 09:01
Enska úrvalsdeildin neitar að samþykkja félagaskipti Moses frá Rússlandi Enska úrvalsdeildarliðið Burnley hefur reynt, án árangurs, að semja við Victor Moses, fyrrum leikmann Chelsea og Liverpool, en hann ætti að geta verið laus allra mála hjá núverandi félagi sínu, Spartak Moskvu, vegna stríðsins í Úkraínu. 27.3.2022 08:00
Dagskráin í dag - Körfuboltaveisla á Sportinu Það er af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem níu beinar útsendingar verða á boðstólnum. 27.3.2022 06:01
Ten Hag steinhissa á Manchester United Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins. 26.3.2022 23:46
Tilþrif vikunnar: K-DOT klárar lotuna fyrir Fylki og Clvr „clutchmaster“ Við höldum áfram að sýna tilþrif vikunnar hér á Vísi og í þetta sinn eru það þeir K-DOT, leikmaður Fylkis, og Clvr, leikmaður Dusty, sem eiga sviðið. 26.3.2022 23:00
Körfuboltakvöld: Framlenging 20.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 26.3.2022 22:31
Eriksen sneri aftur með marki Christian Eriksen er mættur aftur til leiks með danska landsliðinu í fótbolta, 287 dögum eftir atvikið hræðilega á EM í fótbolta síðasta sumar. 26.3.2022 21:42
Keflavík vann öruggan sigur á Blikum Keflavík gerði góða ferð í Kópavoginn í Subway deildinni í körfubolta í kvöld. 26.3.2022 21:07
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 30-26| Valsmenn aftur á sigurbraut Valur komst aftur á sigurbraut eftir fjögurra marka sigur á Fram 30-26. Valsarar voru sterkari á lokasprettinum og sigldu fram úr sem skilaði stigunum tveimur. 26.3.2022 20:25
Gummersbach styrkti stöðu sína á toppnum Íslendingalið Gummersbach trónir á toppi þýsku B-deildarinnar í handbolta. 26.3.2022 20:17
Snorri Steinn: Héldum haus allan leikinn Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með hvernig Valur svaraði vonbrigðunum gegn FH í síðustu umferð. 26.3.2022 20:10
Shaw og Kane tryggðu Englandi sigur á Sviss Enska landsliðið í fótbolta lagði það svissneska í vináttulandsleik á Wembley í Lundúnum í dag. 26.3.2022 19:43
Arnar Þór: Svekktir að hafa ekki náð í sigur A-landslið karla í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Finnland í vináttuleik á Spáni í dag. 26.3.2022 19:35
Umfjöllun og viðtöl: Finnland - Ísland 1-1 | Stál í stál í Murcia Íslenska A-landslið karla í fótbolta spilaði æfingaleik gegn Finnlandi á Spáni í dag. Leikurinn var nokkuð daufur en liðin skildu jöfn að lokum, 1-1. 26.3.2022 19:15
Tryggvi og félagar næstneðstir eftir tap í fallbaráttuslag Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza eru í slæmum málum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir tap í fallbaráttuslag í dag. 26.3.2022 19:09
Dramatískur sigur Fjölnis í Grindavík Fjölnir steig stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum í Subway deildinni í körfubolta með torsóttum sigri á Grindavík í dag. 26.3.2022 19:01
Ómar Ingi markahæstur í tapi í toppslagnum Íslendingalið Magdeburg beið lægri hlut fyrir Kiel í uppgjöri toppliða þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. 26.3.2022 18:49
„Lykilatriði að fá framlag frá mörgum leikmönnum“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Stjörnunni í dag. 26.3.2022 18:27
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. 26.3.2022 18:15
20. umferð í CS:GO lokið: stórsigrar og rúst á lokametrunum 20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Dusty á Þór. Baráttan stendur nú um fallsætin. 26.3.2022 17:00
Fyrsta stig U19 í milliriðlinum Íslenska U19 ára landslið karla gerði 1-1 jafntefli við Georgíu í milliriðli 4 í undankeppni fyrir EM 2022. 26.3.2022 16:55
Íslensku handboltamennirnir sigursælir Nokkrir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni með liðum sínum í evrópskum handbolta í dag. 26.3.2022 16:54
Umfjöllun og viðtöl: Fram 27 - 30 KA/Þór | KA/Þór sótti stigin í Safamýrina KA/Þór vann afar mikilvægan útisigur á Fram í Safamýrinni 27-30. Seinni hálfleikur KA/Þórs var nánast fullkominn þar sem gestirnir skoruðu nítján mörk. 26.3.2022 16:45
Navas aðstoðar flóttafólk frá Úkraínu Keylor Navas, markvörður PSG, hefur boðist til að hýsa minnst 30 úkraínska flóttamenn í húsi sínu í París. 26.3.2022 16:42
Andri Snær: Þetta var kærkominn sigur á Fram Ótrúlegur seinni hálfleikur KA/Þórs tryggði liðinu þriggja marka útisigur á Fram 27-30. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var afar ánægður eftir leik. 26.3.2022 15:50
ÍBV sótti sigur í Kópavogi ÍBV vann 5 marka sigur á HK í Kórnum í Olís-deild kvenna, 23-28. 26.3.2022 15:47
Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins Stjörnukonur gerðu sér lítið fyrir og tóku Val í kennslustund í þeirra eigin bakgarði á Hlíðarenda, Stjarnan fór með 0-3 sigur af hólmi. 26.3.2022 15:02
Dusty néri salti í sár Þórs 20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á leik Þórs og Dusty sem háð hafa harða toppbaráttu á tímabilinu. 26.3.2022 15:00
U17 einum leik frá lokakeppni EM Íslenska U17 ára landslið kvenna vann 1-0 sigur á Slóvakíu í milliriðlum undankeppni EM 2022. Riðillinn er allur leikinn í Dublin á Írlandi. 26.3.2022 14:45
Sveindís hafði betur gegn Alexöndru Svendís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og spilaði í 48 mínútur í 1-4 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt. Sveindís lagði upp fyrsta og síðasta mark Wolfsburg en öll mörk liðsins komu í fyrri hálfleik. 26.3.2022 14:31
F1 verður ekki aflýst þrátt fyrir sprengjuárás Kappaksturinn í Sádí-Arabíu mun fara fram þrátt fyrir að sprengju var varpað á olíu tanka sem staðsettir eru örfáum kílómetrum frá akstursbrautinni sjálfri. 26.3.2022 14:01
Saga rústaði Kórdrengjum til að tryggja sig falli 20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Kórdrengir tóku á móti Sögu. 26.3.2022 13:01
Anton Ari framlengir við Breiðablik Markvörðurinn Anton Ari Einarsson hefur framlengt samning sinn við Breiðablik. Nýi samningurinn gildir til þriggja ára. 26.3.2022 12:46
Dagur Dan dregur sig úr landsliðshópnum | Oliver inn Oliver Heiðarsson, leikmaður FH, hefur verið kallaður inn í U21 landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Kýpur sem fer fram á þriðjudaginn næsta. 26.3.2022 12:01
Bale: Við vitum öll hvert raunverulega sníkjudýrið er Gareth Bale, framherji Real Madrid, hefur svarað fyrir sig á Twitter þar sem hann gagnrýnir spænska og breska fjölmiðla. Í spænska miðlinum Marca var Bale kallaður sníkjudýr sem væri að sjúga blóð í formi evra af félagsliðinu sínu. 26.3.2022 11:15
Óvíst hversu lengi Hazard verður frá: Meiðst sextán sinnum á síðustu þremur árum Það á ekki af Eden Hazard, leikmanni Real Madríd og belgíska landsliðsins í knattspyrnu að ganga. Hann gekkst nýverið undir aðgerð vegna meiðsla á fæti og er alls óvíst hvenær hann snýr aftur á völlinn. Dvöl hans í Madríd hefur verið þyrnum stráð þar sem lítið sem ekkert hefur gengið upp. 26.3.2022 10:31
Foster sviptur ökuréttindum Ben Foster, markvörður Watford, var í gær sviptur ökuleyfum sínum í sex mánuði eftir að hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur á M40 hraðbrautinni í Beaconsfield í suður Englandi. 26.3.2022 10:00
Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu. 26.3.2022 09:00
Reynsluboltinn Ásbjörn: „Þegar þú ert með börn og heimili þá er oft gott að komast á æfingu með strákunum“ Hinn stórskemmtilegi liður „Eina“ með hinum eina sanna Guðjóni Guðmundssyni eða Gaupa eins og alþjóð þekkir hann betur sem var á sínum stað í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Þar var rætt við Ásbjörn Friðriksson, einn besta leikmann FH sem og Olís-deildar karla í handbolta. 26.3.2022 08:01
Dagskráin í dag: Lúxuslaugardagur með öllu tilheyrandi Það er svo sannarlega nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld. Alls eru 13 beinar útsendingar framundan. 26.3.2022 06:01
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík-Stjarnan 91-83 | Bikarmeistararnir töpuðu í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar tóku á móti nýkrýndum bikarmeisturum Stjörnnunnar með það markmið að minnka forskot Þórs Þorlákshafnar á toppi Subway-deildar karla og bæta fyrir stóran skell í síðasta leik liðsins í Ljónagryfjunni. 25.3.2022 23:30
Tiger að íhuga endurkomu: Skráður til leiks á Mastersmótinu Það virðist sem Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, sé að íhuga endurkomu á golfvöllinn en hann er skráður til leiks á Masters-mótinu sem fram fer á Augusta-vellinum í Georgíu frá 7. til 10. apríl. Woods hefur ekki keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tæpu ári síðan. 25.3.2022 23:01
Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum. 25.3.2022 22:46
Benedikt: Sýndum mikið hjarta í leiknum Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með átta stiga sigur á bikarmeisturum Stjörnunnar 91-83. 25.3.2022 22:25
Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Íslenski boltinn