Fleiri fréttir

Ten Hag steinhissa á Manchester United

Erik ten Hag hefur látið Manchester United vita að peningar eru alls ekkert vandamál í tengslum við hugsanlegt samningstilboð félagsins til hans sem næsti knattspyrnustjóri liðsins.

Eriksen sneri aftur með marki

Christian Eriksen er mættur aftur til leiks með danska landsliðinu í fótbolta, 287 dögum eftir atvikið hræðilega á EM í fótbolta síðasta sumar.

Stjarnan í úrslit Lengjubikarsins

Stjörnukonur gerðu sér lítið fyrir og tóku Val í kennslustund í þeirra eigin bakgarði á Hlíðarenda, Stjarnan fór með 0-3 sigur af hólmi.

Dusty néri salti í sár Þórs

20. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á leik Þórs og Dusty sem háð hafa harða toppbaráttu á tímabilinu.

U17 einum leik frá lokakeppni EM

Íslenska U17 ára landslið kvenna vann 1-0 sigur á Slóvakíu í milliriðlum undankeppni EM 2022. Riðillinn er allur leikinn í Dublin á Írlandi.

Sveindís hafði betur gegn Alexöndru

Svendís Jane Jónsdóttir var í byrjunarliði Wolfsburg og spilaði í 48 mínútur í 1-4 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt. Sveindís lagði upp fyrsta og síðasta mark Wolfsburg en öll mörk liðsins komu í fyrri hálfleik.

Bale: Við vitum öll hvert raunverulega sníkjudýrið er

Gareth Bale, framherji Real Madrid, hefur svarað fyrir sig á Twitter þar sem hann gagnrýnir spænska og breska fjölmiðla. Í spænska miðlinum Marca var Bale kallaður sníkjudýr sem væri að sjúga blóð í formi evra af félagsliðinu sínu.

Foster sviptur ökuréttindum

Ben Foster, markvörður Watford, var í gær sviptur ökuleyfum sínum í sex mánuði eftir að hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur á M40 hraðbrautinni í Beaconsfield í suður Englandi.

Hamilton vill sjá breytingar í Sádi-Arabíu

Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi, hefur tjáð sig um stöðu mála í Sádi-Arabíu en keppni helgarinnar í F1 mun fara þar fram. Verður það annar kappakstur Formúlunnar í landinu.

Tiger að í­huga endur­komu: Skráður til leiks á Masters­mótinu

Það virðist sem Tiger Woods, einn albesti kylfingur sögunnar, sé að íhuga endurkomu á golfvöllinn en hann er skráður til leiks á Masters-mótinu sem fram fer á Augusta-vellinum í Georgíu frá 7. til 10. apríl. Woods hefur ekki keppt síðan hann lenti í alvarlegu bílslysi fyrir tæpu ári síðan.

Breiðablik í úrslit Lengjubikarsins

Breiðablik vann Aftureldingu 3-0 í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu. Á morgun kemur í ljós hvort Valur eða Stjarnan verði mótherji Blika í úrslitaleiknum.

Sjá næstu 50 fréttir