Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. október 2024 15:02 Robinson getur ekki keypt sjálfan sig í EAFC 25 leiknum. Ed Sykes/Sportsphoto/Allstar Via Getty Images Bandaríkjamaðurinn Antonee Robinson, vinstri bakvörður Fulham, fékk hart nei frá tölvuleikjaframleiðandanum EA þegar hann bað um að fá að spila sjálfum sér. Uppfærð útgáfa af Robinson var gefin út í síðustu viku í leiknum EA FC 25, sem hét áður FIFA. Vinsælt er að spila hið svokallaða Ultimate Team í leiknum þar sem spilarar safna í lið og spila við leikmenn víða af úr heiminum. Þar eru uppfærðar útgáfur af ýmsum leikmönnum gefnar út vikulega. Útgáfan af Robinson í EAFC sem hann sjálfur hefur ekki efni á.Skjáskot Útgáfan af Robinson hefur verið býsna vinsæl frá því að hún var gefin út á föstudaginn síðasta en Robinson kveðst ekki hafa efni á sjálfum sér. Hægt er að kaupa leikmenn með rafrænni mynt sem nýtist aðeins innan Ultimate Team anga leiksins. Robinson virðist ekki vera eins vel stæður í tölvuleiknum líkt og í raunheimum þar sem hann sendi ákall til EA í fyrrakvöld um það hvort hann gæti fengið sjálfan sig frá fyrirtækinu. Hann hefði hreinlega ekki efni á sjálfum sér. 150 þúsund einingar EAFC myntarinnar væri hreinlega of dýrt. Robinson er talinn fá um 50 þúsund pund greidd vikulega frá Fulham, tæpar níu milljónir króna. Robinson sagði svo frá því á samfélagsmiðlinum X í gær að hann hefði fengið hart nei frá tölvuleikjaframleiðandanum: „Snögg uppfærsla, þeir sögðu nei“. Bandaríkjamaðurinn mun því þurfa að halda áfram safna fyrir tölvuleikjaútgáfunni af sjálfum sér. Quick update, they said no 🥲 https://t.co/MA7iGxmSyu— Antonee Robinson (@Antonee_Jedi) October 30, 2024 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Uppfærð útgáfa af Robinson var gefin út í síðustu viku í leiknum EA FC 25, sem hét áður FIFA. Vinsælt er að spila hið svokallaða Ultimate Team í leiknum þar sem spilarar safna í lið og spila við leikmenn víða af úr heiminum. Þar eru uppfærðar útgáfur af ýmsum leikmönnum gefnar út vikulega. Útgáfan af Robinson í EAFC sem hann sjálfur hefur ekki efni á.Skjáskot Útgáfan af Robinson hefur verið býsna vinsæl frá því að hún var gefin út á föstudaginn síðasta en Robinson kveðst ekki hafa efni á sjálfum sér. Hægt er að kaupa leikmenn með rafrænni mynt sem nýtist aðeins innan Ultimate Team anga leiksins. Robinson virðist ekki vera eins vel stæður í tölvuleiknum líkt og í raunheimum þar sem hann sendi ákall til EA í fyrrakvöld um það hvort hann gæti fengið sjálfan sig frá fyrirtækinu. Hann hefði hreinlega ekki efni á sjálfum sér. 150 þúsund einingar EAFC myntarinnar væri hreinlega of dýrt. Robinson er talinn fá um 50 þúsund pund greidd vikulega frá Fulham, tæpar níu milljónir króna. Robinson sagði svo frá því á samfélagsmiðlinum X í gær að hann hefði fengið hart nei frá tölvuleikjaframleiðandanum: „Snögg uppfærsla, þeir sögðu nei“. Bandaríkjamaðurinn mun því þurfa að halda áfram safna fyrir tölvuleikjaútgáfunni af sjálfum sér. Quick update, they said no 🥲 https://t.co/MA7iGxmSyu— Antonee Robinson (@Antonee_Jedi) October 30, 2024
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira