Fleiri fréttir

Sigfús hefur áhyggjur af gömlu stöðunni sinni

Sigfús Sigurðsson hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM og segir það geta náð langt. Hann hefur þó smá áhyggjur af gömlu stöðunni sinni, á línunni.

„Eitthvað sem veldur okkur miklum áhyggjum“

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir ósætti ríkja við íþyngjandi reglur Alþjóðahandknattleikssambandsins sem snerta á Covid-19 fyrir komandi heimsmeistaramót karla.

Fjórði deildarsigur United í röð

Manchester United hefur nú unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni eftir að liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Bournemouth í kvöld.

Newcastle stöðvaði sigurgöngu Arsenal

Eftir fimm sigurleiki í röð i ensku úrvalsdeildinni þurfti topplið Arsenal að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið tók á móti Newcastle í kvöld.

Cody Gakpo formlega orðinn leikmaður Liverpool

Hollenski framherjinn Cody Gakpo er formlega orðinn leikmaður Liverpool nú þegar búið er að skrifa undir alla nauðsynlega pappíra og atvinnuleyfi á Englandi er komið í hús.

Þúsundir fylgdu Pelé síðasta spölinn

Þúsundir manna voru samankomnir úti á götum Santos í Brasilíu í dag til að fylgja knattspyrnugoðsögninni Pelé síðasta spölinn. Pelé var lagður til hinstu hvílu á níundu hæð í kirkjugarði í boginni til heiðurs föður hans sem lék með töluna níu á bakinu á sínum ferli.

Stjarnan sækir Svía til Belgíu

Stjarnan hefur samið við sænska framherjann William Gutenius um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta.

Hörður og félagar byrja árið á sigri

Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon og liðsfélagar hans í Panathinaikos hófu nýtt ár á sigri í grísku úrvalsdeildinni. Liðið leiðir deildina.

„Við höfum bara ekki í lent í öðru eins“

Fordæmalaus eftirspurn hefur verið eftir landsliðstreyju Íslands í handbolta í aðdraganda komandi heimsmeistaramóts. Markaðsstjóri HSÍ segir treyjusöluna síðustu vikur vera á pari við síðustu 18 mánuðina á undan.

Ljóða-Jói orti um Bestu deild kvenna

Jóhanni Gunnari Einarssyni er ýmislegt til lista lagt. Hann greinir ekki bara leikina í Olís-deild karla í handbolta fyrir áhorfendum Stöðvar 2 Sports og kennir börnum heldur er hann einnig ljóðskáld.

Leikmaður danska landsliðsins í einangrun

Simon Pytlick, leikmaður danska karlalandsliðsins í handbolta, hefur verið einangraður frá leikmannahópi liðsins vegna Covid-smits. Danir segja þetta varúðarráðstöfun vegna strangra reglna í kringum komandi heimsmeistaramót.

Sjá næstu 50 fréttir