Fleiri fréttir „Ég er forseti, leikmaður og þjálfari en fæ bara borgað fyrir að vera leikmaður“ Zlatan Ibrahimovic segir að AC Milan hefði orðið meistari á Ítalíu hefði hann spilað með félaginu frá upphafi tímabilsins. 8.7.2020 14:30 Fjórtán ára dóttir Óskars Hrafns skoraði fyrir Gróttu í gær Emelía Óskarsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Gróttu kornung líkt og bróðir sinn, Orri Steinn, gerði fyrir tveimur árum. 8.7.2020 14:00 Ísland með Grikklandi, Litháen og N-Makedóníu í riðli Dregið var í undankeppni HM kvenna í handbolta í dag. Drátturinn fór fram í höfuðstöðvum handknattleikssambands Evrópu í Vín í Austurríki. 8.7.2020 13:35 Hverjir verða í vörn Víkings gegn Val? Víkingur fær Val í heimsókn í Pepsi Max deildinni í fótbolta í dag. Heimamenn verða án Kára, Sölva Geirs og Halldórs Smára eftir að þremenningarnir fengu allir rautt spjald gegn KR um helgina. 8.7.2020 13:30 Fjárfestir Klopp í Thiago gegn sannfæringu sinni? Svo virðist sem miðjumaðurinn Thiago Alcântara sé á förum frá Bayern Munich í sumar. Ef hann fengi að ráða færi hann til Liverpool en forráðamenn félagsins eru óvissir hvort hann sé rétti leikmaðurinn fyrir félagið. 8.7.2020 13:00 FH tapað öllum leikjunum gegn Breiðabliki síðan Ólafur tók við Ólafi Kristjánssyni hefur ekki enn tekist að ná í stig gegn Breiðabliki í fjórum deildarleikjum síðan hann var ráðinn þjálfari FH. 8.7.2020 12:30 Leikmaður Lazio fékk rautt fyrir að bíta mótherja | Myndband Varnarmaður Lazio beit mótherja í leik liðsins gegn Lecce í gær. Hann er væntanlega á leið í langt bann. 8.7.2020 12:00 Rekin eftir að hafa neitað að sofa hjá þjálfaranum Milica Dabovic gekk í gegnum margt og mikið á sínum körfuboltaferli en hún lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum síðan. 8.7.2020 11:30 Dier fékk fjögurra leikja bann fyrir að fara upp í stúku Tottenham verður án Erics Dier í næstu fjórum leikjum liðsins. Hann hefur verið úrskurðaður í bann fyrir að rjúka upp í stúku eftir bikarleik Tottenham og Norwich City. 8.7.2020 11:10 Varð fyrir eldingu rétt fyrir útspark Ivan Zaborovskiy, hinn sextán ára gamli markvörður Znamya Truda í Rússlandi, lenti heldur betur í því í gær er hann fékk eldingu í sig í þann mund sem hann var að fara taka útspark. 8.7.2020 11:00 Einn besti handboltamaður heims orðinn stúdent Handboltastjarnan Mikkel Hansen, leikmaður PSG í Frakklandi og danska landsliðsins, er orðinn stúdent en hann fékk hvítu húfuna um helgina. 8.7.2020 10:30 Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8.7.2020 10:00 Vísa ummælum KA-manna á bug KSÍ sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir vísa ummælum KA-manna um skrýtna úthlutun úr mannavirkjasjóði til föðurhúsanna. 8.7.2020 09:30 Glódís framlengir við Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn við sænska liðið Rosengård. 8.7.2020 09:12 Ívar Orri og Jóhann Ingi fá stór verkefni eftir umdeild atvik í síðustu umferð Það var mikið rætt um dómarana efstu síðustu umferð í Pepsi Max-deild karla og því er ekki úr vegi að kíkja á hvaða dómarar dæma leiki 5. umferðarinnar. 8.7.2020 09:00 Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8.7.2020 08:00 Elín Metta um föðurmissinn og fyrirmyndirnar í boltanum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins og Íslandsmeistara Vals, var í ítarlegu viðtali í nýjasta tímariti 66 norður sem ber nafnið NORÐUR. 8.7.2020 07:30 104 sm sá stærsti í sumar Veiðin á norðausturhorni landsins virðist eftir fyrstu fréttum vera að fara ágætlega af stað og lofar góðu um framhaldið. 8.7.2020 07:27 Hraunsfjörður að gefa vel Nú er bestu tíminn framundan í sjóbleikjuveiðinni og nokkur vinsæl svæði eru þegar farin að gefa vel. 8.7.2020 07:16 Hvað gera stjörnur Liverpool í sumar? Liverpool varð á dögunum Englandsmeistari eftir þriggja áratuga bið. Stóra spurningin er hvort allar stórstjörnur liðsins verði í herbúðum liðsins þegar þeir hefja titilvörn sína í haust. 8.7.2020 07:00 Sjáðu öll mörkin í glæsilegri endurkomu AC Milan AC Milan vann ótrúlegan endurkomusigur á áttföldum Ítalíumeisturum Juventus í kvöld. Sjáðu öll mörkin. 7.7.2020 23:00 Lengjudeild kvenna: ÍA og Keflavík með stórsigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. 7.7.2020 22:30 2. deild: Fyrstu töpuðu stig Kórdrengjanna | Selfoss með frábæran endurkomusigur Heil umferð fór fram í 2. deild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar unnu Hauka 2-1 eftir að hafa verið manni færri í rúmar 60 mínútur og marki undir um tíma. 7.7.2020 22:15 AC Milan með magnaða endurkomu á móti meisturunum Tvö ítölsk stórveldi mættust þegar AC Milan sigraði Juventus 4-2 í bráðskemmtilegum leik. Juventus voru 2-0 yfir á tímapunkti en Milan náðu að snúa taflinu sér í hag. 7.7.2020 21:45 Jafnt hjá Arsenal og Leicester | Bæði lið töpuðu dýrmætum stigum 7.7.2020 21:20 Lengjudeildin: Framarar óstöðvandi Framarar eru enn með fullt hús stiga í Lengjudeildinni eftir að hafa gert góða ferð til Ólafsvíkur. 7.7.2020 21:15 Moyes vill kaupa tvo leikmenn frá Man Utd David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður hafa áhuga á að fá í sínar raðir tvo leikmenn frá Manchester United, þá Jesse Lingard og Phil Jones. 7.7.2020 20:50 Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7.7.2020 20:10 Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7.7.2020 19:54 Martin: „Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga“ „Þegar ég skrifaði undir minn fyrsta atvinnumannasamning í annarri deildinni í Frakklandi, þá voru ekki margir tilbúnir að stökkva á litla Íslendinginn. Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga held ég, ég á fleiri sokka vonandi í hillunni,“ sagði Martin. 7.7.2020 19:30 Chelsea sigraði Palace á útivelli en heldur áfram að leka inn mörkum Chelsea vann afar mikilvægan sigur í Meistaradeildarbaráttunni þegar liðið sigraði Crystal Palace 3-2 á Selhurst Park í dag. 7.7.2020 19:05 Fulham heldur pressunni á efstu liðum Fulham vann mikilvægan 1-0 útisigur á Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í dag. Bæði lið eru að berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 7.7.2020 18:35 Formaður dómaranefndar KSÍ segir gagnrýni þurfa að vera málefnalega Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ, sendir frá sér pistil í dag þar sem hann leggur áherslu á að sýna þurfi knattspyrnudómurum virðingu. Hann segir ákveðin kynslóðaskipti hafa átt sér stað í dómgæslunni þar sem margir reyndir dómarar hafi hætt störfum undanfarin ár. 7.7.2020 18:00 Alonso snýr aftur í Formúlu 1 á næsta ári Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hyggur á endurkomu í Formúlu 1 á næsta ári. 7.7.2020 17:30 Sölvi Geir fær þrjá leiki í bann Sölvi Geir Ottesen leikmaður Víkings Reykjavík í Pepsi Max deild karla hefur hlotið þriggja leikja leikbann. Sölvi fékk rautt spjald í leik KR og Víkings um helgina og lét síðan óviðeigandi ummæli falla í garð fjórða dómara leiksins. 7.7.2020 17:02 Skoraði, fór í markið og varði frá hinum markverðinum á ögurstundu Lucas Ocampos stal fyrirsögnunum eftir leik Sevilla og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni. 7.7.2020 16:00 805 laxar komnir í gegnum teljarann í Langá Langá á Mýrum er með tvo teljara í ánni sem gefa glögga mynd af stöðunni hvað laxgengd varðar. 7.7.2020 15:38 Ótrúleg saga samherja Andra Fannars hjá Bologna | Skoraði gegn Inter um helgina Andri Fannar Baldursson er ekki eini táningurinn sem er að gera gott mót í herbúðum Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. 7.7.2020 15:30 Mokveiði í Eystri Rangá Það er óhætt að segja að það sé mokveiði í Eystri Rangá en það hefur aldrei veiðst jafnvel jafn snemma á tímbilinu í ánni. 7.7.2020 15:26 Gefa United frest til 10. ágúst til að ganga frá kaupunum á Sancho Borussia Dortmund ætlar ekki að hafa mál Jadons Sancho hangandi yfir sér í allt sumar og hefur sett Manchester United afarkosti. 7.7.2020 15:00 Fóru á tuðru frá Eyjum í Landeyjahöfn fyrir stórleik kvöldsins Herjólfur siglir ekki í dag og því voru góð ráð dýr fyrir leikmenn og starfslið ÍBV sem mætir Leikni Reykjavík í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 7.7.2020 14:45 Aldrei spurning eftir að Olympiacos kom inn í myndina Ögmundur Kristinsson segist spenntur fyrir að spila fyrir Grikklandsmeistara Olympiacos. Hann segir að það hafi ekki verið hægt að segja nei við svona stórt félag. 7.7.2020 14:25 Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna Það var dramatík í Kaplakrika þegar nýliðarnir í Pepsi Max-deild kvenna mættust en á Hlíðarenda var ekki mikil spenna. 7.7.2020 14:00 Aðeins Sir Alex Ferguson var fljótari en Mourinho José Mourinho vann í gær sinn 200. sigur sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins hinn goðsagnarkenndi Sir Alex Ferguson var fljótari en Mourinho að ná þessum merka áfanga. 7.7.2020 13:30 Reynsla milli stanganna skiptir öllu máli ef lið vilja berjast um Íslandsmeistaratitilinn Valur og Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar kvenna, eru með tvo reynslumestu markverði deildarinnar milli stanganna. 7.7.2020 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Ég er forseti, leikmaður og þjálfari en fæ bara borgað fyrir að vera leikmaður“ Zlatan Ibrahimovic segir að AC Milan hefði orðið meistari á Ítalíu hefði hann spilað með félaginu frá upphafi tímabilsins. 8.7.2020 14:30
Fjórtán ára dóttir Óskars Hrafns skoraði fyrir Gróttu í gær Emelía Óskarsdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir Gróttu kornung líkt og bróðir sinn, Orri Steinn, gerði fyrir tveimur árum. 8.7.2020 14:00
Ísland með Grikklandi, Litháen og N-Makedóníu í riðli Dregið var í undankeppni HM kvenna í handbolta í dag. Drátturinn fór fram í höfuðstöðvum handknattleikssambands Evrópu í Vín í Austurríki. 8.7.2020 13:35
Hverjir verða í vörn Víkings gegn Val? Víkingur fær Val í heimsókn í Pepsi Max deildinni í fótbolta í dag. Heimamenn verða án Kára, Sölva Geirs og Halldórs Smára eftir að þremenningarnir fengu allir rautt spjald gegn KR um helgina. 8.7.2020 13:30
Fjárfestir Klopp í Thiago gegn sannfæringu sinni? Svo virðist sem miðjumaðurinn Thiago Alcântara sé á förum frá Bayern Munich í sumar. Ef hann fengi að ráða færi hann til Liverpool en forráðamenn félagsins eru óvissir hvort hann sé rétti leikmaðurinn fyrir félagið. 8.7.2020 13:00
FH tapað öllum leikjunum gegn Breiðabliki síðan Ólafur tók við Ólafi Kristjánssyni hefur ekki enn tekist að ná í stig gegn Breiðabliki í fjórum deildarleikjum síðan hann var ráðinn þjálfari FH. 8.7.2020 12:30
Leikmaður Lazio fékk rautt fyrir að bíta mótherja | Myndband Varnarmaður Lazio beit mótherja í leik liðsins gegn Lecce í gær. Hann er væntanlega á leið í langt bann. 8.7.2020 12:00
Rekin eftir að hafa neitað að sofa hjá þjálfaranum Milica Dabovic gekk í gegnum margt og mikið á sínum körfuboltaferli en hún lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum síðan. 8.7.2020 11:30
Dier fékk fjögurra leikja bann fyrir að fara upp í stúku Tottenham verður án Erics Dier í næstu fjórum leikjum liðsins. Hann hefur verið úrskurðaður í bann fyrir að rjúka upp í stúku eftir bikarleik Tottenham og Norwich City. 8.7.2020 11:10
Varð fyrir eldingu rétt fyrir útspark Ivan Zaborovskiy, hinn sextán ára gamli markvörður Znamya Truda í Rússlandi, lenti heldur betur í því í gær er hann fékk eldingu í sig í þann mund sem hann var að fara taka útspark. 8.7.2020 11:00
Einn besti handboltamaður heims orðinn stúdent Handboltastjarnan Mikkel Hansen, leikmaður PSG í Frakklandi og danska landsliðsins, er orðinn stúdent en hann fékk hvítu húfuna um helgina. 8.7.2020 10:30
Segir leikstíl ÍBV ótrúlegan: „Stóla á einn mann til að bomba á“ Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, vandaði ekki ÍBV kveðjurnar eftir leik liðanna í Lengjudeildinni í gær en hann skaut föstum skotum að leikstíl Eyjamanna. 8.7.2020 10:00
Vísa ummælum KA-manna á bug KSÍ sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem þeir vísa ummælum KA-manna um skrýtna úthlutun úr mannavirkjasjóði til föðurhúsanna. 8.7.2020 09:30
Glódís framlengir við Rosengård Glódís Perla Viggósdóttir hefur framlengt samning sinn við sænska liðið Rosengård. 8.7.2020 09:12
Ívar Orri og Jóhann Ingi fá stór verkefni eftir umdeild atvik í síðustu umferð Það var mikið rætt um dómarana efstu síðustu umferð í Pepsi Max-deild karla og því er ekki úr vegi að kíkja á hvaða dómarar dæma leiki 5. umferðarinnar. 8.7.2020 09:00
Gary Martin biður Leiknismenn afsökunar: „Er ekki stoltur af þessu“ Gary Martin skoraði kolólöglegt mark er ÍBV vann 4-2 sigur á Leikni í toppslag í Lengjudeildinni í gærkvöldi og hann hefur viðurkennt það sjálfur. 8.7.2020 08:00
Elín Metta um föðurmissinn og fyrirmyndirnar í boltanum Elín Metta Jensen, framherji íslenska kvennalandsliðsins og Íslandsmeistara Vals, var í ítarlegu viðtali í nýjasta tímariti 66 norður sem ber nafnið NORÐUR. 8.7.2020 07:30
104 sm sá stærsti í sumar Veiðin á norðausturhorni landsins virðist eftir fyrstu fréttum vera að fara ágætlega af stað og lofar góðu um framhaldið. 8.7.2020 07:27
Hraunsfjörður að gefa vel Nú er bestu tíminn framundan í sjóbleikjuveiðinni og nokkur vinsæl svæði eru þegar farin að gefa vel. 8.7.2020 07:16
Hvað gera stjörnur Liverpool í sumar? Liverpool varð á dögunum Englandsmeistari eftir þriggja áratuga bið. Stóra spurningin er hvort allar stórstjörnur liðsins verði í herbúðum liðsins þegar þeir hefja titilvörn sína í haust. 8.7.2020 07:00
Sjáðu öll mörkin í glæsilegri endurkomu AC Milan AC Milan vann ótrúlegan endurkomusigur á áttföldum Ítalíumeisturum Juventus í kvöld. Sjáðu öll mörkin. 7.7.2020 23:00
Lengjudeild kvenna: ÍA og Keflavík með stórsigra Fjórir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í kvöld. 7.7.2020 22:30
2. deild: Fyrstu töpuðu stig Kórdrengjanna | Selfoss með frábæran endurkomusigur Heil umferð fór fram í 2. deild karla í fótbolta í kvöld. Selfyssingar unnu Hauka 2-1 eftir að hafa verið manni færri í rúmar 60 mínútur og marki undir um tíma. 7.7.2020 22:15
AC Milan með magnaða endurkomu á móti meisturunum Tvö ítölsk stórveldi mættust þegar AC Milan sigraði Juventus 4-2 í bráðskemmtilegum leik. Juventus voru 2-0 yfir á tímapunkti en Milan náðu að snúa taflinu sér í hag. 7.7.2020 21:45
Lengjudeildin: Framarar óstöðvandi Framarar eru enn með fullt hús stiga í Lengjudeildinni eftir að hafa gert góða ferð til Ólafsvíkur. 7.7.2020 21:15
Moyes vill kaupa tvo leikmenn frá Man Utd David Moyes, knattspyrnustjóri West Ham, er sagður hafa áhuga á að fá í sínar raðir tvo leikmenn frá Manchester United, þá Jesse Lingard og Phil Jones. 7.7.2020 20:50
Lengjudeildin: Eyjamenn með umdeildan sigur | Afturelding skoraði sjö Tveimur leikjum var að ljúka í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann umdeildan sigur á Leikni Reykjavík og Afturelding vann sinn fyrsta leik í sumar með stæl, þegar þeir unnu Magna 7-0. 7.7.2020 20:10
Gary Martin átti að fá rautt en fékk mark í staðinn Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Leiknis og ÍBV rétt í þessu í Lengjudeildinni. Þegar staðan var 2-2 skoraði Gary Martin með hendinni en hann var þá á gulu spjaldi. 7.7.2020 19:54
Martin: „Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga“ „Þegar ég skrifaði undir minn fyrsta atvinnumannasamning í annarri deildinni í Frakklandi, þá voru ekki margir tilbúnir að stökkva á litla Íslendinginn. Maður er búinn að troða sokk upp í ansi marga held ég, ég á fleiri sokka vonandi í hillunni,“ sagði Martin. 7.7.2020 19:30
Chelsea sigraði Palace á útivelli en heldur áfram að leka inn mörkum Chelsea vann afar mikilvægan sigur í Meistaradeildarbaráttunni þegar liðið sigraði Crystal Palace 3-2 á Selhurst Park í dag. 7.7.2020 19:05
Fulham heldur pressunni á efstu liðum Fulham vann mikilvægan 1-0 útisigur á Nottingham Forest í ensku 1. deildinni í dag. Bæði lið eru að berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni. 7.7.2020 18:35
Formaður dómaranefndar KSÍ segir gagnrýni þurfa að vera málefnalega Þóroddur Hjaltalín, formaður dómaranefndar KSÍ, sendir frá sér pistil í dag þar sem hann leggur áherslu á að sýna þurfi knattspyrnudómurum virðingu. Hann segir ákveðin kynslóðaskipti hafa átt sér stað í dómgæslunni þar sem margir reyndir dómarar hafi hætt störfum undanfarin ár. 7.7.2020 18:00
Alonso snýr aftur í Formúlu 1 á næsta ári Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hyggur á endurkomu í Formúlu 1 á næsta ári. 7.7.2020 17:30
Sölvi Geir fær þrjá leiki í bann Sölvi Geir Ottesen leikmaður Víkings Reykjavík í Pepsi Max deild karla hefur hlotið þriggja leikja leikbann. Sölvi fékk rautt spjald í leik KR og Víkings um helgina og lét síðan óviðeigandi ummæli falla í garð fjórða dómara leiksins. 7.7.2020 17:02
Skoraði, fór í markið og varði frá hinum markverðinum á ögurstundu Lucas Ocampos stal fyrirsögnunum eftir leik Sevilla og Eibar í spænsku úrvalsdeildinni. 7.7.2020 16:00
805 laxar komnir í gegnum teljarann í Langá Langá á Mýrum er með tvo teljara í ánni sem gefa glögga mynd af stöðunni hvað laxgengd varðar. 7.7.2020 15:38
Ótrúleg saga samherja Andra Fannars hjá Bologna | Skoraði gegn Inter um helgina Andri Fannar Baldursson er ekki eini táningurinn sem er að gera gott mót í herbúðum Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. 7.7.2020 15:30
Mokveiði í Eystri Rangá Það er óhætt að segja að það sé mokveiði í Eystri Rangá en það hefur aldrei veiðst jafnvel jafn snemma á tímbilinu í ánni. 7.7.2020 15:26
Gefa United frest til 10. ágúst til að ganga frá kaupunum á Sancho Borussia Dortmund ætlar ekki að hafa mál Jadons Sancho hangandi yfir sér í allt sumar og hefur sett Manchester United afarkosti. 7.7.2020 15:00
Fóru á tuðru frá Eyjum í Landeyjahöfn fyrir stórleik kvöldsins Herjólfur siglir ekki í dag og því voru góð ráð dýr fyrir leikmenn og starfslið ÍBV sem mætir Leikni Reykjavík í kvöld. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 7.7.2020 14:45
Aldrei spurning eftir að Olympiacos kom inn í myndina Ögmundur Kristinsson segist spenntur fyrir að spila fyrir Grikklandsmeistara Olympiacos. Hann segir að það hafi ekki verið hægt að segja nei við svona stórt félag. 7.7.2020 14:25
Sjáðu atvikið umdeilda í Hafnarfirði og mörkin úr sigri meistaranna Það var dramatík í Kaplakrika þegar nýliðarnir í Pepsi Max-deild kvenna mættust en á Hlíðarenda var ekki mikil spenna. 7.7.2020 14:00
Aðeins Sir Alex Ferguson var fljótari en Mourinho José Mourinho vann í gær sinn 200. sigur sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Aðeins hinn goðsagnarkenndi Sir Alex Ferguson var fljótari en Mourinho að ná þessum merka áfanga. 7.7.2020 13:30
Reynsla milli stanganna skiptir öllu máli ef lið vilja berjast um Íslandsmeistaratitilinn Valur og Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar kvenna, eru með tvo reynslumestu markverði deildarinnar milli stanganna. 7.7.2020 13:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn