Fleiri fréttir

Liverpool upp að hlið Bayern Münhcen

Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í tólfta úrslitaleik félagsins í Evrópukeppni frá upphafi en aðeins fjögur evrópsk félög hafa spilað oftar til úrslita í Evrópu.

Klopp: Þvílík frammistaða

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var hátt uppi eftir að leikmenn hans unnu 3-0 sigur á Villarreal á Anfield í kvöld og tryggðu liðinu sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Gamla lið Viðars og Sölva féll óvænt út í Meistaradeildinni

Peningatröllin í kínversku deildinni fóru ekki langt í Meistaradeild Asíu í fótbolta í ár.Guangzhou Evergrande og Jiangsu Suning hafa bæði eytt miklum peningum í leikmenn að undanförnu en það skilaði sér ekki í Meistaradeildinni. Bæði liðin komust ekki í gegnum riðlakeppnina í Meistaradeild Asíu.

Bale: Zidane gaf okkur trú

Velski framherjinn nýtur lífsins undir stjórn Zinedine Zidane sem kom liðinu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 14. sinn.

Gott að tapa leiknum í kvöld?

Það styttist í það að Pepsi-deild kvenna fari af stað og í kvöld fer fram lokaleikur undirbúningstímabilsins þegar Íslands- og bikarmeistararnir mætast í Meistarakeppni kvenna.

Fellaini og Huth báðir í þriggja leikja bann

Marouane Fellaini hjá Manchester United og Robert Huth hjá Englandsmeisturum Leicester City voru í dag dæmdir báðir í þriggja bann fyrir framkomu sína í leik Manchester United og Leicester um síðustu helgi.

Ronaldo: Við vorum betri

Cristiano Ronaldo er enn á ný kominn í úrslit Meistaradeildarinnar og var að vonum himinlifandi.

Pellegrini: Við ætlum að sækja í kvöld

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að lið sitt mæti í sóknarhug í seinni undanúrslitaleikinn á móti Real Madrid sem fer fram á Santiago Bernabeu í Madrid í kvöld.

Tvær frá Tævan í Árbænum í sumar

Fylkismenn hafa styrkt kvennalið sitt með tveimur erlendum leikmönnum fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í sumar og þær koma báða frá Asíuríkinu Tævan.

Leicester gæti aftur orðið enskur meistari 8. maí

Leicester City tryggði sér enska meistaratitilinn í fótbolta á mánudagskvöldið þegar Tottenham mistókst að vinna Chelsea. Það gætu hinsvegar verið fleiri titlar á leiðinni til borgarinnar.

Simeone: Þetta var eins og bíómynd

Þjálfari Atlético Madrid segir uppskeru erfiðis síðustu þriggja ára vera að skila sér með öðrum úrslitaleik í Meistaradeildinni.

Góðar fréttir úr herbúðum Liverpool

Þýski miðjumaðurinn Emre Can er byrjaður að æfa með Liverpool á nýjan leik eftir meiðsli og gæti náð seinni undanúrslitaleiknum í Evrópudeildinni.

Tiki-taka svæfir mig

Giovanni Trapattoni, fyrrum þjálfari Bayern og ítalska landsliðsins, er ekki hrifinn af leikstíl núverandi þjálfara Bayern, Pep Guardiola.

Sjá næstu 50 fréttir