Eiður Smári kom til Íslands í læknisskoðun Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 10:15 Eiður Smári vill eins og svo margir vera í EM-hópnum á mánudaginn. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, kom til Íslands í vikunni í frekari læknisskoðun vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Molde gegn Sarpsborg. Eiður Smári tognaði aftan í læri og var ekki í hópnum hjá Molde sem spilaði bikarleik í gær, en fram kemur á norsku fréttasíðunni rbnett.no að Eiður kom heim til Íslands til að hitta sjúkralið íslenska landsliðsins. EM-hópurinn verður tilkynntur á mánudaginn en Eiður Smári vonast auðvitað til að fara með íslenska landsliðinu til Frakklands í sumar. „Við teljum að þetta séu ekki alvarleg meiðsli. Ég vona að Eiður verði klár í leikinn gegn Haugesund á sunnudaginn,“ segir Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, við rbnett.no. Eiður Smári hefur verið að spila mjög vel með Molde í norsku úrvalsdeildinni en liðið er með 17 stig eftir átta leiki, aðeins búið að tapa einum, og er ekki nema tveimur stigum á eftir toppliði Rosenborg. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00 Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58 Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00 Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00 Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska karlalandsliðsins frá upphafi, kom til Íslands í vikunni í frekari læknisskoðun vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik með Molde gegn Sarpsborg. Eiður Smári tognaði aftan í læri og var ekki í hópnum hjá Molde sem spilaði bikarleik í gær, en fram kemur á norsku fréttasíðunni rbnett.no að Eiður kom heim til Íslands til að hitta sjúkralið íslenska landsliðsins. EM-hópurinn verður tilkynntur á mánudaginn en Eiður Smári vonast auðvitað til að fara með íslenska landsliðinu til Frakklands í sumar. „Við teljum að þetta séu ekki alvarleg meiðsli. Ég vona að Eiður verði klár í leikinn gegn Haugesund á sunnudaginn,“ segir Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Molde, við rbnett.no. Eiður Smári hefur verið að spila mjög vel með Molde í norsku úrvalsdeildinni en liðið er með 17 stig eftir átta leiki, aðeins búið að tapa einum, og er ekki nema tveimur stigum á eftir toppliði Rosenborg.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00 Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58 Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00 Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00 Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39 Mest lesið Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Fleiri fréttir Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Sjá meira
Tuttugu ár í dag síðan Eiður kom inn fyrir Arnór í Eistlandi | Myndband Í dag eru tuttugu ár síðan Eiður Smári lék fyrsta landsleik sinn fyrir Ísland en Eiður Smári birti skemmtilegt myndband á Twitter-síðu sinni í tilefni þess. 24. apríl 2016 12:00
Solskjær heldur áfram að lofa Eið Smára: „Ekki margir sem gera það sem hann gerir“ Eiður Smári Guðjohnsen kom inn af bekknum og lagði upp sigurmark Molde. 17. apríl 2016 16:58
Sjáðu geggjaða stoðsendingu Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen lagði í gær upp mark fjórða leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni. 22. apríl 2016 11:00
Eiður Smári: Maður man vel eftir þessu sögulega atviki Eiður Smári er í skemmtilegu viðtali á heimasíðu FIFA þar sem hann ræðir meðal annars fyrsta landsleikinn, árangur íslenska landsliðsins undanfarin ár og fyrirmyndir í fótboltanum. 24. apríl 2016 14:00
Solskjær: Ég myndi velja Eið Smára í EM-hóp Íslands Eiður Smári var hlaðinn lofi fyrir frammistöðu sína með Molde í kvöld. 21. apríl 2016 22:39