Fleiri fréttir

Stíflan brast í seinni hálfleik

Lionel Messi skoraði tvívegis þegar Barcelona vann 0-3 útisigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Jafntefli ekki ólíkleg niðurstaða

Manchester United vann síðast heimaleik í ensku úrvalsdeildinni 24. september þegar liðið lagði Englandsmeistara Leicester. Sama dag vann Tottenham sigur á nýliðum Middlesbrough á útivelli sem er einmitt síðasti útivallarsigur Spurs á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Þessi tvö lið mætast í stórleik á sunnudaginn.

Ari Freyr reddaði Rúnari í kvöld

Íslenski landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason var á skotskónum í kvöld þegar Lokeren gerði 1-1 jafntefli við topplið Zulte-Waregem í belgísku úrvalsdeildinni.

Víkingar gera þriggja ára samning við Ragnar Braga

Ragnar Bragi Sveinsson, fyrrum leikmaður með Kaiserslautern í Þýskalandi, mun spila áfram í Pepsi-deildinni næsta sumar því hann mun yfirgefa Árbæinn og færa sig aðeins neðar í Elliðarádalnum.

Sóp hjá Chelsea

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, var valinn stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni annað skiptið í röð.

Heimir og Ólafur þjálfarar ársins

Heimir Guðjónsson og Ólafur Þór Guðbjörnsson voru valdir þjálfarar ársins í meistaraflokkum karla og kvenna af Knattspyrnuþjálfarafélagi Íslands.

Fyrirsjáanleg markasúpa í Meistaradeildinni

Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk á miðvikudagskvöldið en dregið verður í 16 liða úrslitin eftir helgi. Þau hefjast svo eftir áramót. Fréttablaðið lítur aðeins yfir fjörugar sex leikvikur þar sem mikið var skorað en spennan var ekki mikil í nokkuð fyrirsjáanlegri riðlakeppni.

Acoff á leiðinni til Vals

Hinn eldfljóti Dion Acoff er á förum frá Þrótti og mun spila með Valsmönnum næsta sumar.

Ég var vandamálið en ekki Mourinho

Armeninn Henrikh Mkhitaryan hefur ekki beint labbað inn í byrjunarliðið hjá Manchester United eftir að félagið keypti hann frá Dortmund í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir