Fleiri fréttir

Kane kláraði Stoke í fyrri hálfleik

Stórleikur Harry Kane gerði út um Stoke í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en Kane skoraði þrjú mörk og lagði upp eitt í 4-0 sigri á White Hart Lane.

Gylfi deilir efsta sætinu yfir flestar stoðsendingar

Stoðsending Gylfa gegn Chelsea í gær þýðir að hann deilir efsta sæti yfir flestar stoðsendingar á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi hefur komið að helming marka Swansea á leiktíðinni.

Sonur Pele dæmdur í tólf ára fangelsi

Fyrrum markvörðurinn Edinho sem er sennilega hvað þekktastur fyrir að vera sonur brasilísku goðsagnarinnar Pele, var í gær dæmdur í tólf ára fangelsi

Telur Zlatan geta leikið til fertugs

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hinn 35 árs gamli Zlatan Ibrahimovic, eigi nokkur ár eftir í fremstu röð og að hann geti leikið þar til hann verður fertugur.

Sutton saknaði átvaglsins af bekknum í dag

Utandeildarlið Sutton United saknaði svo sannarlega varamarkmannsins Wayne Shaw í 3-2 sigri gegn Torquay United í dag en enginn varamarkvörður var til staðar á bekknum þegar Ross Warner, markvörður Sutton meiddist.

Rúnar framlengir við Lokeren

Rúnar Kristinsson er búinn að framlengja samningi sínum hjá belgíska félaginu Lokeren til ársins 2019 en þetta staðfesti félagið á Twitter-síðu sinni í gær.

Gylfi lagði upp mark í tapi á Brúnni | Sjáðu mörkin

Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp jöfnunarmark Swansea í 1-3 tapi gegn Chelsea á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag en eftir sigurinn er Chelsea komið með ellefu stiga forskot á næstu lið sem eiga þó leik til góða.

Bæjarar flengdu Hamburg á heimavelli

Það má segja að leikmenn Hamburg hafi fengið sína árlega flengingu gegn Bayern Munchen á Allianz Arena í þýsku úrvalsdeildinni í dag en leiknum lauk með 8-0 sigri Bæjara sem halda fimm stiga forskoti á toppi deildarinnar.

Jafnt hjá Breiðablik og Grindavík

Breiðablik tók á móti Grindavík í fyrsta leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að gestirnir úr Grindavík komust yfir snemma leiks.

Kónginum hent á dyr

Leicester City rak á fimmtudag stjóra félagsins, Claudio Ranieri. Ákvörðun eiganda Leicester kom mörgum á óvart og gerði fleiri hreinlega bálreiða.

Sex töp í röð hjá Randers

Það gengur hvorki né rekur hjá Ólafi Kristjánssyni og lærisveinum hans í danska úrvalsdeildarliðinu Randers.

Koss dauðans stóð undir nafni

Claudio Ranieri er ekki lengur knattspyrnustjóri því hann var eins og flestir vita rekinn í gærkvöldi aðeins níu mánuðum eftir að hann gerði Leicester City að enskum meisturum.

Freyr: Vel besta liðið sama í hvaða landi leikmenn spila

Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins, sendi frá sér yfirlýsingu nú undir hádegi þar sem hann svarar ummælum Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, fyrrum landsliðsþjálfara, í Fréttatímanum að einhverju leyti.

Siggi Raggi biður Frey afsökunar

Sigurður Ragnar Eyjólfsson sendi frá sér yfirlýsingu nú í morgun en ummæli hans í Fréttatímanum í dag hafa heldur betur vakið athygli.

Dagný: Skil ekki hvaða bíó er í gangi

Báðar landsliðskonurnar sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Jiangsu Suning, vildi fá til Kína hafa nú tjáð sig um ummæli hans í Fréttatímanum í dag.

Ranieri rekinn

Breskir fjölmiðlar greina frá því að Leicester City sé búið að reka knattspyrnustjórann Claudio Ranieri.

Sjá næstu 50 fréttir