Fleiri fréttir

Mourinho brjálaður út í enska knattspyrnusambandið

Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, er æfur út í þá ákvörðun enska knattspyrnusambandsins að hafa sett leik síns liðs í enska bikarnum gegn Chelsea á milli leikja liðsins í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Umboðsmaður Rooney er í Kína

Paul Stretford, umboðsmaður Wayne Rooney, er mættur til Kína í von um að ná samningi við kínverskt félag á næstu dögum.

Fulham nálgast umspilssæti

Fulham vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Bristol City í kvöld. Lokatölur 0-2, Fulham í vil.

Brotist inn hjá landsliðskonu

Landsliðskonan Hallbera Gísladóttir greindi frá því á Twitter að hún hefði lent í afar leiðinlegri lífsreynslu í dag.

Giggs: Of margir útlenskir stjórar

Ryan Giggs, fyrrum leikmaður Man. Utd, er á því að það séu of margir útlenskir knattspyrnustjórar í ensku úrvalsdeildinni.

Guardiola: Sókn, sókn, sókn

Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

"Ekki eins hræðilegt og ég hélt“

Sérstakt dómaranámskeið fyrir konur fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í kvöld. Þetta námskeið er liður í því að fjölga konum í dómarahópi KSÍ.

Vonarglæta fyrir Rooney

Æfði með Manchester United í dag og gæti náð mikilvægum leikjum í vikunni.

Heppni að beinið brotnaði ekki á ný

Þumalputti Birkis Benediktssonar ætlar að vera til mikilla vandræða á þessu tímabili en þessi efnilega skytta er enn að glíma við eftirmála þess að hafa brotið þumalputta vinstri í nóvember.

Fálkinn hefur náð flugi á nýjan leik

Radamel Falcao og félagar hans í Monaco eru mættir til Man­chester þar sem þeir mæta Manchester City í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir