Fleiri fréttir

Johnson loksins kominn á toppinn

Dustin Johnson hefur margsinnis fallið á lyfjaprófi og verið óvinsæll í golfheiminum en hann er á leið á topp heimslistans í golfi.

Þó líði ár og öld er alltaf séns

Lincoln City varð um helgina fyrsta utandeildarliðið í 103 ár sem kemst í átta liða úrslit enska bikarsins og það í fyrsta sinn í 133 ára sögu félagsins.

Messi skar Börsunga úr snörunni

Barcelona var stálheppið að vinna Leganés þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1, Börsungum í vil.

Grátlegt tap AGF

Íslendingaliðið AGF tapaði á grátlegan hátt fyrir Aalborg í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Aalborg í vil.

Emil og félagar síga niður töfluna

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem laut í lægra haldi fyrir Sassuolo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Sassuolo í vil.

Ranieri: Ég þarf stríðsmenn

Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Leicester City, vill að sínir menn sýni meiri baráttu inni á vellinum.

Viðar með þrennu í sigri Maccabi

Viðar Örn Kjartansson skoraði öll þrjú mörk Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 3-0 sigur á Shmona í ísraelsku úrvalsdeildinni í dag.

Engin leið í gegn fyrir City-menn

Huddersfield Town og Manchester City þurfa að mætast aftur í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 0-0 jafntefli á John Smith's Stadium í dag.

Vaknaðir af draumi og fastir í martröð

Fyrir níu mánuðum voru leikmenn Leicester krýndir meistarar sem er eitt mesta afrek hópíþróttasögunnar. En nú er draumurinn á enda og ískaldur veruleikinn tekinn við. Liðið er á góðri leið með að falla.

Milos og Muhammed til Víkings

Víkingur R. hefur samið við tvo erlenda leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir