Fleiri fréttir

Sjötti þjálfarinn á tveimur árum

Eigandi Valencia, Peter Lim, skiptir nánast um þjálfara eins og nærbuxur. Hann er nú búinn að ráða sinn sjötta þjálfara á aðeins tveimur árum.

Son leikmaður mánaðarins í annað sinn

Tottenham vann alla sex leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í apríl með markatölunni 16-1. Það kom því lítið á óvart að stjóri og leikmaður mánaðarins komi úr þeirra röðum.

Chelsea verður meistari með sigri í kvöld | Myndband

Chelsea getur tryggt sér sjötta Englandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á West Brom á The Hawthornes í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.

Versta byrjun meistaraefna í sögu tíu liða deildar

Valskonum var spáð Íslandsmeistaratitlinum í ár af þjálfurum, fyrirliðum og forráðamönnum liðanna í Pepsi-deild kvenna en hafa ekki staðið undir þeirri pressu í fyrstu þremur umferðunum.

Óttast að eitrað verði fyrir landsliðinu

Tunku Ismail Sultan Ibrahim, forseti knattspyrnusambands Malasíu, hefur áhyggjur af því að eitrað verði fyrir leikmönnum malasíska landsliðsins ef leikur þess gegn Norður-Kóreu í Asíukeppninni fer fram í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu.

Bartra snýr aftur til æfinga

Spænski knattspyrnumaðurinn Marc Bartra meiddist nokkuð illa er rúta Dortmund lenti í sprengjuárás á leið í leik í Meistaradeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir