Fleiri fréttir

De Bruyne búinn að stinga Gylfa af

Gylfi Þór Sigurðsson á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verða stoðsendingakóngur ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. Sá möguleiki rann eiginlega út í sandinn um síðustu helgi.

Ekki sammála fullyrðingu Glenn Hoddle um Gylfa

Glenn Hoddle, fyrrum leikmaður og þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, er mjög hrifinn af Gylfa Þór Sigurðssyni og talaði afar vel um íslenska miðjumanninn þegar Hoddle var að lýsa leik Everton og Swansea City um síðustu helgi.

Í þriðja sinn í liði umferðarinnar

Kjartan Henry Finnbogason er í liði umferðarinnar hjá Tipsbladet fyrir frammistöðu sína í leik Horsens og Randers í dönsku úrvalsdeildinni í gær.

Albert í liði umferðarinnar

Albert Guðmundsson var valinn í lið umferðarinnar í hollensku B-deildinni fyrir frammistöðu sína í 5-1 sigri Jong PSV á Achilles á föstudaginn.

Óli Stefán: Við erum alveg með báða fæturna á jörðinni

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var ansi kátur í leikslok eftir dramatískan sigur sinna manna á Víkingi Reykjavík í kvöld. Hann er þó með báðar fætur á jörðinni þrátt fyrir góðan árangur í fyrstu tveimur leikjum mótsins.

Sjá næstu 50 fréttir