Fleiri fréttir Mega ekki flagga rangstöðu á HM í tæpum tilfellum Aðstoðardómarar á HM í fótbolta eiga ekki að veifa flaggi sínu vegna rangstöðu sé mjótt á mununum um hvort leikmaðurinn sé rangstæður eða ekki. 12.6.2018 21:30 Vandræðalaust hjá Fram | Mikilvægir sigrar hjá Njarðvík og Þrótti Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. 12.6.2018 21:06 Kári: Enginn rígur á milli manna í þessu liði Það er ekkert smáverkefni sem bíður Kára Árnasonar og félaga að halda aftur af Lionel Messi og öllum hinum snillingunum í argentínska landsliðsins. Það er ekki bara erfitt verkefni heldur líka spennandi. 12.6.2018 20:30 Gylfi: Við viljum allir að Aron spili Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt gríðarlega mikið á sig síðan hann meiddist fyrir nákvæmlega þremur mánuðum síðan. Hann hefur getað æft af kappi og ekki þurft að hlífa sér síðustu daga. Honum leið líka vel fyrir æfingu í dag. 12.6.2018 20:00 Cantona vildi vita meira um litla ísmolann sem rústaði Englandi Eric Cantona gerði myndina The Kings Road sem fjallar meðal annars um íslenska fótboltaundrið. 12.6.2018 19:30 Skemmtikrafturinn í íslenska landsliðinu fór á kostum í myndatöku fyrir FIFA Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður Íslands, er þekktur skemmtikraftur innan hópsins og í myndatöku FIFA fyrir mótið lék hann á alls oddi. 12.6.2018 19:00 María öflug er Norðmenn héldu sér á lífi í baráttunni um HM-sæti María Þórisdóttir spilaði allan leikinn í vörn Noregs er liðið vann 1-0 sigur á Írlandi í undankeppni HM. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. 12.6.2018 18:01 Lewandowski með tvö og Pólverjar koma heitir inn á HM Pólland rúllaði yfir Litháen í síðasta vináttulandsleik Póllands fyrir HM en Pólverjarnir náðu að skora fjögur mörk og halda hreinu. Lokatölur 4-0. 12.6.2018 17:53 Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12.6.2018 17:30 BBC segir Belga vinna HM Belgar munu standa uppi sem heimsmeistarar samkvæmt útreikningum breska ríkisútvarpsins þar sem tekið var mið af sögu heimsmeistaramótsins. 12.6.2018 17:00 Aðstoðarþjálfari Man City færður til í starfi Domenec Torrent hefur verið hægri hönd Pep Guardiola í ellefu ár; eða allt frá því að sá síðarnefndi hóf sinn þjálfaraferil. Á því verður nú breyting. 12.6.2018 16:30 Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12.6.2018 16:00 Spænski landsliðsþjálfarinn tekur við Real Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. 12.6.2018 15:07 Snýr heim til Svíþjóðar eftir sautján ára veru í enska boltanum Sebastian Larsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið AIK og mun byrja að leika með Hauki Heiðari Haukssyni og félögum þegar HM í Rússlandi lýkur. 12.6.2018 15:00 Þrír stjörnuleikmenn vilja rifta samningi í kjölfar árásar stuðningsmanna Þrír portúgalskir landsliðsmenn hafa óskað eftir því að rifta samningi sínum við portúgalska stórliðið Sporting frá Lissabon. Upplausn ríkir hjá félaginu í kjölfar þess að stuðningsmenn réðust á leikmenn og starfsfólk í síðasta mánuði. 12.6.2018 14:30 Frederik Schram: Ef þú ræður ekki við ábyrgðina hefurðu ekkert að gera sem markvörður Danski Íslendingurinn í marki landsliðsins segist koma sterkari til baka eftir mistökin á móti Noregi. 12.6.2018 14:00 Víkingaklappið gert ódauðlegt sem „emoji“ Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið. 12.6.2018 13:02 Hár, bros og takkaskór Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með puttana á myndavélinni á æfingu strákanna og myndaði það helsta. 12.6.2018 12:30 Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12.6.2018 12:00 Rúnar Alex væri til í að fá skýrari svör um hvort hann er númer tvö eða þrjú Rúnar Alex Rúnarsson er klár ef kallið kemur og undirbýr sig þannig fyrir alla leiki. 12.6.2018 11:30 Tveir dagar í HM: Leikurinn sem sjokkeraði brasilísku þjóðina og eyðilagði líf eins manns Árið 1950 héldu Brasilíumenn heimsmeistarakeppnina í fótbolta og byggðu stærsta leikvang heims til að hýsa sigurveisluna þegar landslið þeirra myndi vinna langþráðan heimsmeistaratitil í knattspyrnu. 16. júlí 1950 breytist aftur á móti í einn svartasta dag í sögu brasilísku þjóðarinnar. 12.6.2018 11:00 Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12.6.2018 10:30 Stelast til að horfa á og mynda strákana á æfingum Ekki allir íbúar Kabardinka fara eftir fyrirmælum yfirvalda. 12.6.2018 10:00 HM í dag: Tómar fær aldrei nóg af uppáhaldinu hennar Klöru Þriðji þáttur HM í dag kominn í loftið. 12.6.2018 09:00 Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12.6.2018 08:30 Þolinmæði þrautir vinnur allar Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steig ekki feilspor þegar liðið mætti Slóveníu i undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Ísland komst upp fyrir Þýskaland og í toppsæti riðilsins 12.6.2018 08:15 Albert lék lukkudýr og gaf leikmönnum KR jólakort Albert Guðmundsson gaf tveimur landsliðsmönnum árlega jólakort en er nú á HM á meðan þeir sitja heima. 12.6.2018 08:00 United og Bayern tilkynntu æfingarleik með föstum skotum á hvort annað Manchester United mun mæta þýsku meisturunum í Bayern Munchen í æfingarleik í sumar er liðin undirbúa sig fyrir komandi leiktíð í Englandi og Þýskalandi. 12.6.2018 07:00 Fjölmörg íslensk börn notið góðs af skóstærð og góðmennsku Birkis Bjarna Gleður Birki að geta glatt aðra. 11.6.2018 23:00 Myndasyrpa frá mikilvægum sigri stelpnanna okkar Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta unnu afar mikilvægan 2-0 sigur á Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikur liðanna fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. 11.6.2018 22:43 Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. 11.6.2018 22:30 Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. 11.6.2018 21:45 Selma Sól: Mjög gaman að fá traustið og tækifæri Selma Sól Magnúsdóttir kom inn í byrjunarlið Íslands í dag í fjarveru fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í leiknum gegn Slóveníu í undankeppni HM 2019. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, sýndi henni mikið traust en Selma átti aðeins 5 landsleiki að baki fyrir leikinn. 11.6.2018 21:00 Belgar ósigraðir í tæp tvö ár er þeir mæta á HM Belgía kemur með 4-1 sigur á Kosta-Ríka í farteskinu inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi en Belgarnir komu til baka eftir að hafa lent undir. 11.6.2018 20:47 Guðbjörg: Vona að við verðum í formi lífsins í september Guðbjörg Gunnarsdóttir bar fyrirliðabandið í dag í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur þegar Ísland sigraði Slóveníu 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019. Sigurinn setti Ísland á topp riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. 11.6.2018 20:45 „Íslendingar takið 1. september frá. Við verðum öll að hjálpast að“ Ísland er komið í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM í fótbolta 2019 eftir 2-0 sigur á Slóveníu á Laugardalsvelli í kvöld. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var eins og við mátti búast hæst ánægður í leikslok. 11.6.2018 20:30 Glódís: Ákveðinn léttir að ná inn fyrsta markinu Glódís Perla Viggósdóttir tryggði Íslandi toppsæti riðilsins í undankeppni HM 2019 í fótbolta með því að skora bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Slóveníu í Laugardalnum í kvöld. 11.6.2018 20:30 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 2-0 | Ísland endurheimti toppsætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils eftir sigur á Slóveníu í undankeppni HM 2019. 11.6.2018 20:30 Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. 11.6.2018 19:15 Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11.6.2018 18:30 Höfuðmeiðslin ekki að angra Giroud Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að framherjinn Oliver Giorud verði klár í slaginn fyrir fyrsta leik gegn Áströlum á HM. 11.6.2018 17:45 Kitlar í þjálfaraputtana á æfingum í Rússlandi Magnús Gylfason er þjóðþekktur fótboltaþjálfari. Hann er hins vegar í öðru hlutverki með íslenska landsliðinu í Rússlandi þar sem hann hefur í nógu að snúast. 11.6.2018 17:15 Ungu stelpurnar með Gunnhildi Yrsu inn á miðjunni Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 11.6.2018 16:46 Bale gæti verið kyrr hjá Real: Bíður eftir nýjum stjóra eða tilboði frá United Gareth Bale ætlar að bíða eftir því að Real Madrid ráði nýjan knattspyrnustjóra áður en hann ákveður framtíð sína. Brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu eykur líkurnar á því að Bale verði áfram í Madrid. 11.6.2018 16:30 „Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim“ Á meðan Birkir Már Sævarsson er með landsliðinu gengur Valsmönnum allt í haginn á Íslandsmótinu. 11.6.2018 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Mega ekki flagga rangstöðu á HM í tæpum tilfellum Aðstoðardómarar á HM í fótbolta eiga ekki að veifa flaggi sínu vegna rangstöðu sé mjótt á mununum um hvort leikmaðurinn sé rangstæður eða ekki. 12.6.2018 21:30
Vandræðalaust hjá Fram | Mikilvægir sigrar hjá Njarðvík og Þrótti Fram lenti í engum vandræðum með Hauka er liðin mættust á Laugardalsvelli í sjöundu umferð Inkasso-deildarinnar. Lokatölur 3-1. 12.6.2018 21:06
Kári: Enginn rígur á milli manna í þessu liði Það er ekkert smáverkefni sem bíður Kára Árnasonar og félaga að halda aftur af Lionel Messi og öllum hinum snillingunum í argentínska landsliðsins. Það er ekki bara erfitt verkefni heldur líka spennandi. 12.6.2018 20:30
Gylfi: Við viljum allir að Aron spili Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt gríðarlega mikið á sig síðan hann meiddist fyrir nákvæmlega þremur mánuðum síðan. Hann hefur getað æft af kappi og ekki þurft að hlífa sér síðustu daga. Honum leið líka vel fyrir æfingu í dag. 12.6.2018 20:00
Cantona vildi vita meira um litla ísmolann sem rústaði Englandi Eric Cantona gerði myndina The Kings Road sem fjallar meðal annars um íslenska fótboltaundrið. 12.6.2018 19:30
Skemmtikrafturinn í íslenska landsliðinu fór á kostum í myndatöku fyrir FIFA Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsmaður Íslands, er þekktur skemmtikraftur innan hópsins og í myndatöku FIFA fyrir mótið lék hann á alls oddi. 12.6.2018 19:00
María öflug er Norðmenn héldu sér á lífi í baráttunni um HM-sæti María Þórisdóttir spilaði allan leikinn í vörn Noregs er liðið vann 1-0 sigur á Írlandi í undankeppni HM. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. 12.6.2018 18:01
Lewandowski með tvö og Pólverjar koma heitir inn á HM Pólland rúllaði yfir Litháen í síðasta vináttulandsleik Póllands fyrir HM en Pólverjarnir náðu að skora fjögur mörk og halda hreinu. Lokatölur 4-0. 12.6.2018 17:53
Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12.6.2018 17:30
BBC segir Belga vinna HM Belgar munu standa uppi sem heimsmeistarar samkvæmt útreikningum breska ríkisútvarpsins þar sem tekið var mið af sögu heimsmeistaramótsins. 12.6.2018 17:00
Aðstoðarþjálfari Man City færður til í starfi Domenec Torrent hefur verið hægri hönd Pep Guardiola í ellefu ár; eða allt frá því að sá síðarnefndi hóf sinn þjálfaraferil. Á því verður nú breyting. 12.6.2018 16:30
Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12.6.2018 16:00
Spænski landsliðsþjálfarinn tekur við Real Real Madrid tilkynnti í dag að félagið hefur ráðið Julen Lopetegui sem knattspyrnustjóra liðsins. Lopetegui tekur við liðinu eftir að HM í knattspyrnu lýkur. 12.6.2018 15:07
Snýr heim til Svíþjóðar eftir sautján ára veru í enska boltanum Sebastian Larsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarliðið AIK og mun byrja að leika með Hauki Heiðari Haukssyni og félögum þegar HM í Rússlandi lýkur. 12.6.2018 15:00
Þrír stjörnuleikmenn vilja rifta samningi í kjölfar árásar stuðningsmanna Þrír portúgalskir landsliðsmenn hafa óskað eftir því að rifta samningi sínum við portúgalska stórliðið Sporting frá Lissabon. Upplausn ríkir hjá félaginu í kjölfar þess að stuðningsmenn réðust á leikmenn og starfsfólk í síðasta mánuði. 12.6.2018 14:30
Frederik Schram: Ef þú ræður ekki við ábyrgðina hefurðu ekkert að gera sem markvörður Danski Íslendingurinn í marki landsliðsins segist koma sterkari til baka eftir mistökin á móti Noregi. 12.6.2018 14:00
Víkingaklappið gert ódauðlegt sem „emoji“ Íslenska landsliðið er liðið sem flestir hlutlausir halda með á HM og hefur sagan um hið ótrúlega afrek Íslands að komast á HM orðið heimsfræg. Eitt það helsta sem hinn almenni fótboltaáhugamaður tengir við Ísland er víkingaklappið. 12.6.2018 13:02
Hár, bros og takkaskór Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var með puttana á myndavélinni á æfingu strákanna og myndaði það helsta. 12.6.2018 12:30
Kveðja frá Rússlandi: Stórmót eftir stórmót og skiptir ekki máli hver komst fyrstur Stelpurnar urðu fyrstar, svo urðu strákarnir fyrstir, en hverjum er ekki slétt sama? 12.6.2018 12:00
Rúnar Alex væri til í að fá skýrari svör um hvort hann er númer tvö eða þrjú Rúnar Alex Rúnarsson er klár ef kallið kemur og undirbýr sig þannig fyrir alla leiki. 12.6.2018 11:30
Tveir dagar í HM: Leikurinn sem sjokkeraði brasilísku þjóðina og eyðilagði líf eins manns Árið 1950 héldu Brasilíumenn heimsmeistarakeppnina í fótbolta og byggðu stærsta leikvang heims til að hýsa sigurveisluna þegar landslið þeirra myndi vinna langþráðan heimsmeistaratitil í knattspyrnu. 16. júlí 1950 breytist aftur á móti í einn svartasta dag í sögu brasilísku þjóðarinnar. 12.6.2018 11:00
Dúllan bjargaði landsliðsfyrirliðanum | Myndir Þegar neyðin er stærst þá er Siggi dúlla næst. Það þekkja strákarnir í fótboltalandsliðinu vel. 12.6.2018 10:30
Stelast til að horfa á og mynda strákana á æfingum Ekki allir íbúar Kabardinka fara eftir fyrirmælum yfirvalda. 12.6.2018 10:00
HM í dag: Tómar fær aldrei nóg af uppáhaldinu hennar Klöru Þriðji þáttur HM í dag kominn í loftið. 12.6.2018 09:00
Þurfti að skera öll fallegu seglin frá KSÍ Vindurinn heldur áfram að gera starfsmönnum á æfingasvæði strákanna okkar í Kabardinka lífið leitt. 12.6.2018 08:30
Þolinmæði þrautir vinnur allar Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu steig ekki feilspor þegar liðið mætti Slóveníu i undankeppni HM 2019 á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Ísland komst upp fyrir Þýskaland og í toppsæti riðilsins 12.6.2018 08:15
Albert lék lukkudýr og gaf leikmönnum KR jólakort Albert Guðmundsson gaf tveimur landsliðsmönnum árlega jólakort en er nú á HM á meðan þeir sitja heima. 12.6.2018 08:00
United og Bayern tilkynntu æfingarleik með föstum skotum á hvort annað Manchester United mun mæta þýsku meisturunum í Bayern Munchen í æfingarleik í sumar er liðin undirbúa sig fyrir komandi leiktíð í Englandi og Þýskalandi. 12.6.2018 07:00
Fjölmörg íslensk börn notið góðs af skóstærð og góðmennsku Birkis Bjarna Gleður Birki að geta glatt aðra. 11.6.2018 23:00
Myndasyrpa frá mikilvægum sigri stelpnanna okkar Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta unnu afar mikilvægan 2-0 sigur á Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikur liðanna fór fram á Laugardalsvelli í kvöld. 11.6.2018 22:43
Styrkur Argentínumanna hefur ekkert breyst Helgi Kolviðsson, aðstoðarmaður Heimis Hallgrímssonar, segir fyrstu kynni af Rússlandi góð. Landsliðið æfði í viðurvist um 2.000 áhorfenda í gær þar sem menn hristu af sér ferðaþreytuna. Helgi segir að það hafi ekki mikil áhrif þótt argentínska liðið hafi misst af vináttulandsleiknum gegn Ísraelum. 11.6.2018 22:30
Rúllar Gylfa upp í borðtennis og þakkar guði fyrir skort á golfvöllum Jóhann Berg Guðmundsson var frábær á síðustu leiktíð með Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Hlutverk hans með landsliðinu verður alltaf stærra og stærra. Hann er ánægður með aðstöðuna sem liðinu eru búin. 11.6.2018 21:45
Selma Sól: Mjög gaman að fá traustið og tækifæri Selma Sól Magnúsdóttir kom inn í byrjunarlið Íslands í dag í fjarveru fyrirliðans Söru Bjarkar Gunnarsdóttur í leiknum gegn Slóveníu í undankeppni HM 2019. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, sýndi henni mikið traust en Selma átti aðeins 5 landsleiki að baki fyrir leikinn. 11.6.2018 21:00
Belgar ósigraðir í tæp tvö ár er þeir mæta á HM Belgía kemur með 4-1 sigur á Kosta-Ríka í farteskinu inn á heimsmeistaramótið í Rússlandi en Belgarnir komu til baka eftir að hafa lent undir. 11.6.2018 20:47
Guðbjörg: Vona að við verðum í formi lífsins í september Guðbjörg Gunnarsdóttir bar fyrirliðabandið í dag í fjarveru Söru Bjarkar Gunnarsdóttur þegar Ísland sigraði Slóveníu 2-0 á Laugardalsvelli í undankeppni HM 2019. Sigurinn setti Ísland á topp riðilsins þegar tvær umferðir eru eftir. 11.6.2018 20:45
„Íslendingar takið 1. september frá. Við verðum öll að hjálpast að“ Ísland er komið í efsta sæti riðilsins í undankeppni HM í fótbolta 2019 eftir 2-0 sigur á Slóveníu á Laugardalsvelli í kvöld. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var eins og við mátti búast hæst ánægður í leikslok. 11.6.2018 20:30
Glódís: Ákveðinn léttir að ná inn fyrsta markinu Glódís Perla Viggósdóttir tryggði Íslandi toppsæti riðilsins í undankeppni HM 2019 í fótbolta með því að skora bæði mörk Íslands í 2-0 sigri á Slóveníu í Laugardalnum í kvöld. 11.6.2018 20:30
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 2-0 | Ísland endurheimti toppsætið Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils eftir sigur á Slóveníu í undankeppni HM 2019. 11.6.2018 20:30
Raggi Sig tók með sér bækur til Rússlands Ragnar Sigurðsson spilar núna með þriðja liðinu í Rússlandi. Hann lék fyrst með Krasnodar og var í fyrra í láni hjá Rubin Kazan en í janúar í ár fór hann til Rostov. Með því liði spila einnig Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson. 11.6.2018 19:15
Hannes: Ósanngjarnt að bera þetta saman við paradís á jörð Landsliðsmarkvörðurinn nýtur lífsins fyrstu dagana í Rússlandi en erfitt er að bera aðstæður hér saman við Annecy. 11.6.2018 18:30
Höfuðmeiðslin ekki að angra Giroud Didier Deschamps, þjálfari franska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar með að framherjinn Oliver Giorud verði klár í slaginn fyrir fyrsta leik gegn Áströlum á HM. 11.6.2018 17:45
Kitlar í þjálfaraputtana á æfingum í Rússlandi Magnús Gylfason er þjóðþekktur fótboltaþjálfari. Hann er hins vegar í öðru hlutverki með íslenska landsliðinu í Rússlandi þar sem hann hefur í nógu að snúast. 11.6.2018 17:15
Ungu stelpurnar með Gunnhildi Yrsu inn á miðjunni Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt í leiknum á móti Slóveníu í undankeppni HM 2019 en leikurinn hefst á Laugardalsvelli klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. 11.6.2018 16:46
Bale gæti verið kyrr hjá Real: Bíður eftir nýjum stjóra eða tilboði frá United Gareth Bale ætlar að bíða eftir því að Real Madrid ráði nýjan knattspyrnustjóra áður en hann ákveður framtíð sína. Brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu eykur líkurnar á því að Bale verði áfram í Madrid. 11.6.2018 16:30
„Kannski enda ég í vinstri bakverði þegar ég kem heim“ Á meðan Birkir Már Sævarsson er með landsliðinu gengur Valsmönnum allt í haginn á Íslandsmótinu. 11.6.2018 16:00