Fleiri fréttir

Fyrsti úrslitaleikur KR og Vals í níu ár

KR og Valur mætast í kvöld í úrslitaleik Reykjavíkurmóts meistaraflokks karla en leikurinn fer fram á Origovellinum á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.00.

Rikki missti sig er markmaður Brentford gerði skelfileg mistök

Ríkharð Óskar Guðnason, eða einfaldlega Rikki G, virtist vera hálf sofnaður yfir leik Hull City og Brentford í ensku B-deildinni í gær en hann vaknaði svoleiðis til lífsins er David Raya í marki Brentford gerðist sekur um skelfileg mistök.

Bjarki Már frábær í sigri Lemgo

Bjarki Már Elísson átti frábæran leik er Lemgo lagði Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 27-23. Hann var þó ekki eini Íslendingurinn í eldlínunni.

Fjórða jafntefli Arsenal í röð kom á Turf Moor

Gengi Arsenal er vægast sagt skelfilegt um þessar mundir en liðið gerði sitt fjórða jafntefli í röð er það mætti Burnley á Turf Moor í dag. Leiknum lauk með markalausu jafntefli og Arsenal því aðeins unnið tvo af síðustu 17 leikjum sínum.

Viðar lék sinn fyrsta leik í Tyrklandi | Guðlaugur lagði upp

Viðar Örn Kjartansson lék sinn fyrsta leik fyrir Yenti Malatyaspor en tókst ekki að koma í veg fyrir 2-1 tap. Þá lagði Guðlaugur Victor Pálsson upp mark í 2-2 jafntefli Darmstadt og Theodór Elmar Bjarnason lék allan leikinn er lið hans Akhisarspor tapaði 2-0.

Berglind kom AC Milan á bragðið í mikilvægum sigri á Inter

Berglind Björg Þorvaldsdóttir heldur áfram að gera gott mót á Ítalíu en hún skoraði fyrra mark AC Milan sem lagði erkifjendur sína í Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Lokatölur 2-1 AC Milan í vil eftir að hafa lent undir.

Traore fór úr axlarlið í gær en lék áfram

Adama Traore, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, fór úr axlarlið í fyrri hálfleik gegn Manchester United er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. Traore lék hins vegar allt fram á 76. mínútu leiksins.

Vildi Bruno Fernandes fara til Wolves eftir allt saman?

Bruno Fernandes gekk í raðir Manchester United á miðvikudaginn var og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Wolverhampton Wanderers. Hann var svo óvænt mættur í treyju Wolves að leik loknum.

ÍBV fær liðsstyrk

Pepsi Max deildarlið ÍBV hefur fengið til sín fimm nýja leikmenn fyrir komandi tímabil. Þetta var staðfest í gærkvöld.

Atla Eðvalds minnst fyrir leik Düsseldorf og Frankfurt í gær

Atla Eðvaldssonar, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta sem og landsliðsþjálfara, var minnst fyrir leik Fortuna Düsseldorf og Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í gær. Atli lék á árum áður með Düsseldorf og skoraði ógleymanlega fimmu í leik liðanna árið 1983.

Roma tapaði óvænt fyrir Sassulo

Roma tapaði óvænt fyrir Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sassulo vann leikinn 4-2 en Rómverjar voru einkar pirraðir frá upphafi til enda.

Markalaust hjá Manchester United og Wolves

Manchester United og Wolverhampton Wanderers gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í síðasta leik dagsins í enska boltanum. Var þetta fyrsti leikur Bruno Fernandes fyrir Man Utd en hann lék allan leikinn á miðju liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir