„Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 1. nóvember 2024 21:54 Marek Dolezaj skoraði fjórtán stig og tók tíu fráköst í sigri Keflavíkur á KR. vísir/hulda margrét Keflavík tók á móti KR í 5. umferð Bónus deild karla í Blue höllinni í kvöld. Keflavík hafði fyrir leikinn í kvöld tapað þremur leikjum í röð en komust aftur á sigurbraut í kvöld með sex stiga sigri, 94-88. „Við spiluðum virkilega vel og vorum aggressívir. Í síðustu þrem leikjum höfum við spilað eins og þeir væru að fara gefa okkur þetta en núna byrjuðum við vel og fórum að spila vörn loksins. Allir hafa skorað yfir hundrað á okkur en í kvöld skoruðu þeir bara 88,“ sagði Marek Dolezaj leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Eftir þrjá tapleiki í röð var laust við því að þungu fargi var létt af Keflavíkurliðinu. „Hundrað prósent. Þetta var mjög erfitt stundum inni í klefa og andrúmsloftið ekki gott. Við áttum góða æfingarviku og allir voru vel mótiveraðir til þess að mæta og sækja þennan sigur og við þurfum bara að halda þessu gangandi.“ Marek fannst leikurinn fyrst og fremst vinnast með góðri vörn. „Þeir skora einhver fimm eða tíu stig í þriðja hluta svo varnarlega þá unnum við leikinn. Við þurfum bara alltaf að spila svona,“ sagði Marek. Í þriðja leikhluta átti Marek frábært blokk undir körfu Keflavíkur sem fékk stúkuna upp á tærnar. „Ég sá að hann var að vaða á körfuna og við erum búnir að vera að tapa leikjum og ég vildi bara sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega og lét bara vaða og náði að verja skotið,“ sagði Marek. Keflvíkingar vonast eftir að ná að byggja ofan á þessa frammistöðu. „Hundrað prósent. Í næstu viku verður erfiður leikur gegn nýliðum ÍR. Þetta verður alvöru barátta þar og við verðum að vera tilbúnir í alla leiki núna og þú getur ekki tekið þessu rólega,“ sagði Marek að lokum. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
„Við spiluðum virkilega vel og vorum aggressívir. Í síðustu þrem leikjum höfum við spilað eins og þeir væru að fara gefa okkur þetta en núna byrjuðum við vel og fórum að spila vörn loksins. Allir hafa skorað yfir hundrað á okkur en í kvöld skoruðu þeir bara 88,“ sagði Marek Dolezaj leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Eftir þrjá tapleiki í röð var laust við því að þungu fargi var létt af Keflavíkurliðinu. „Hundrað prósent. Þetta var mjög erfitt stundum inni í klefa og andrúmsloftið ekki gott. Við áttum góða æfingarviku og allir voru vel mótiveraðir til þess að mæta og sækja þennan sigur og við þurfum bara að halda þessu gangandi.“ Marek fannst leikurinn fyrst og fremst vinnast með góðri vörn. „Þeir skora einhver fimm eða tíu stig í þriðja hluta svo varnarlega þá unnum við leikinn. Við þurfum bara alltaf að spila svona,“ sagði Marek. Í þriðja leikhluta átti Marek frábært blokk undir körfu Keflavíkur sem fékk stúkuna upp á tærnar. „Ég sá að hann var að vaða á körfuna og við erum búnir að vera að tapa leikjum og ég vildi bara sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega og lét bara vaða og náði að verja skotið,“ sagði Marek. Keflvíkingar vonast eftir að ná að byggja ofan á þessa frammistöðu. „Hundrað prósent. Í næstu viku verður erfiður leikur gegn nýliðum ÍR. Þetta verður alvöru barátta þar og við verðum að vera tilbúnir í alla leiki núna og þú getur ekki tekið þessu rólega,“ sagði Marek að lokum.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira