Fleiri fréttir

Aftur skoruðu Blikar sjö | Sjáðu mörkin

Topplið Breiðabliks skoraði sjö mörk annan leikinn í röð í kvöld. Liðið er enn með fullt hús stiga á toppi Pepsi Max deildarinnar í fótbolta og hefur ekki enn fengið á sig mark.

Þróttur vann og Þróttur tapaði

Öllum leikjum dagsins í Lengju- og 2. deild karla í knattspyrnu er nú lokið. Þróttur Reykjavík tapaði á meðan Þróttur Vogum vann.

Sjáðu mörkin sem skutu Bayern í úrslit

Þýskalandsmeistarar Bayern Munich eru komnir í úrslit Meistaradeildar Evrópu í 11. sinn. Sjáðu mörkin þrjú sem skutu þeim í úrslitaleikinn sem fram fer á sunnudaginn.

Þorsteinn Halldórsson: Aldrei auðvelt

Breiðablik styrkti stöðu sína á toppi Pepsi Max deildar kvenna þegar liðið gjörsigraði Þór/KA, 7-0, í kvöld. Blikar eru með fullt hús stiga og hafa ekki fengið á sig mark eftir fyrstu níu leikina í mótinu.

Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað

Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum.

Robertson búinn að skrifa bók um titilinn

Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, er búinn að skrifa bók um tímabilið hjá Liverpool sem skilaði liðinu enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár.

Sláandi staðreynd um Madonnu, PSG og Leipzig

Franska knattspyrnufélagið Paris Saint Germain og bandaríska söngkonan Madonna áttu bæði afmæli á dögunum en það eru ekki allir með á því hvort þeirra á fleiri ár að baki.

Stefnir í sögulegan sigur Færeyinga vegna smits

Útlit er fyrir að færeyska meistaraliðinu KÍ verði úrskurðaður 3-0 sigur í einvígi sínu við Slóvakíumeistara Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir