Fleiri fréttir

Matip má spila aftur

Liverpool hefur fengið leyfi frá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, til að nota varnarmanninn Joel Matip á nýjan leik.

Gerrard aftur til Liverpool

Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, hefur verið ráðinn unglingaþjálfari hjá félaginu sem hann ólst upp hjá og lék með nánast allan sinn feril.

Brugghús og bakarí á nýja leikvangi Tottenham

Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur er að byggja nýjan leikvang og hefur nú gefið út myndir og upplýsingar um leikvanginn sem er verið að byggja í Norðurhluta London.

Markið hans Eiðs Smára flottast

Nær helmingur lesenda Vísis sem tók þátt í könnun um þrjú af flottari mörkum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar völdu mark okkar manns.

Bjarki Már: Þetta var ógeðslegt

Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleik en er vægast sagt svekktur með hvernig strákarnir hentu frá sér sigrinum.

Manchester United velti Real Madrid úr sessi á toppnum

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United græddi mest á síðasta tímabili af öllum fótboltafélögum heimsins. United tók fyrsta sætið af spænska liðinu Real Madrid á árlegum samantektarlista Deloitte.

Fær daglega morðhótanir og haturspóst

Carolyn Radford er ein fjögurra kvenna sem starfa sem framkvæmdastjóri hjá knattspyrnufélagi í dag. Radford er framkvæmdastjóri enska D-deildarfélagsins Mansfield Town.

Van Gaal hættur að þjálfa

Hollenski fótboltaþjálfarinn Louis van Gaal þjálfar ei meir en hann stýrði síðast Manchester United.

Liverpool á toppnum í einkadeild toppliðanna

Liverpool náði ekki að vinna Manchester United á Old Trafford í gær þrátt fyrir að vera yfir í 57 mínútur en hélt áfram sínu striki að tapa ekki á móti bestu liðum e ensku úrvalsdeildarinnar.

Klopp: Ég verð eflaust ánægður með þessi úrslit á morgun

"Það héldu margir að United myndi bara rúlla yfir okkur í dag. Þeir hafa verið í hörkuformi og allt að falla með þeim,“ segir Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir jafnteflið við Manchester United í dag. Liðið gerðu 1-1 jafntefli á Old Trafford.

Zlatan: Gerðum of mörg mistök

"Við náðum í stig, en vorum alls ekki í okkar besta standi í dag,“ segir Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, eftir jafnteflið við Liverpool í dag. United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag.

Óvinirnir sættust á jafntefli

Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford.

Everton rúllaði yfir City

Everton gerði sér lítið fyrir og vann auðveldan sigur á Manchester City, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park.

Montanier rekinn frá Forest

Enska félagið Nottingham Forest hefur rekið Philippe Montanier sem knattspyrnustjóra liðsins eftir aðeins sjö mánuði í starfi.

Sjá næstu 50 fréttir