Fleiri fréttir

Stórt tap í Dresden

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn því þýska, 32-19, í vináttulandsleik í Dresden í dag. Þjóðverjar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 17-12.

ÍBV kláraði Hvít-Rússana örugglega

ÍBV er komið áfram í Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan fimm marka sigur, 32-27, á hvítrússneska liðinu HC Gomel í Vestmannaeyjum í dag.

Arnór markahæstur í toppslag

Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að skora eins og óður maður fyrir Bergischer í þýsku B-deildinni í handbolta.

Ulrik Wilbek verður næsti borgarstjóri í Viborg

Ulrik Wilbek, fyrrverandi þjálfari Dana í handbolta, verður næsti borgarstjóri í Viborg. Wilbek bauð sig fram sem oddviti Venstre en hann hefur áður setið í borgarstjórn fyrir flokkinn.

Leggur metnað í varnarleikinn

Meðal þess sem stendur upp úr í leik Hauks Þrastarsonar, leikmanns Selfoss í Olís deild karla í handbolta, er hversu sterkur varnarmaður hann er.

Barcelona enn ósigrað

Barcelona vann stórsigur á Granollers í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Seinni bylgjan: Fleiri flautur, færri slaufur

Dagur Sigurðsson var einn sérfræðinga Tómasar Þórs Þórðarsonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hann lagði fram tillögu um umbreytingu á dómgæslu í handboltanum.

Höllin sem Ísland leikur í ónothæf

Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram.

Átti stórleik og brunaði svo upp á fæðingadeild

Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Gróttu, gat ekki fagnað sigrinum með liðsfélögum sínum í kvöld heldur þurfti hann að bruna upp á fæðingadeild þar sem konan hans er að eiga barn þeirra.

Aron með þrjú mörk í tapi Barcelona

Það var íslendingaslagur í meistaradeildinni í handbolta í dag þegar ungverska liðið MOL-Pick Szeged tók á móti spænska liðinu Barcelona.

Fuchse Berlin með sigur á Porto

Bjarki Már Elíasson og félagar í Fuchse Berlin mættu portúgalska liðinu Porto í EHF bikarnum í handbololta en leiknum var að ljúka rétt í þessu.

Vignir skoraði fjögur í tapi Holstebro

EHF bikarinn í handbolta hélt áfram að rúlla í dag með 3.umferð keppninnar og var meðal annars danska liðið Holstebro að spila en þar spilar Vignir Svararsson.

Ljónin töpuðu toppslagnum

Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrir HV Vardar í toppslag í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta.

Sjá næstu 50 fréttir