Lovísa Thompson setti nýtt met í kaloríueyðslu í prófum landsliðsins | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 12:30 Lovísa Thompson. Vísir/Ernir Það kemur oft margt fróðlegt í ljós þegar íþróttafólk er mælt í bak og fyrir. Landsliðsfólk Íslands í handbolta er þar engin undantekning. Fannar Karvel, nýr styrktarþjálfari landsliða Handknattleiksambands Íslands, hefur verið á fullu síðustu daga að að mæla leikmenn íslenska kvennalandsliðsins og hann hefur leyft fólki að fylgjast með á samfélagsmiðlum. Ein af þeim sem komið hefur hvað best út úr mælingunum er ein efnilegasta handboltakona Íslands. Lovísa Thompson hélt upp á átján ára afmælið sitt í lok síðasta mánaðar en er engu að síður komin með mikla reynslu í efstu deild á Íslandi. Lovísa kom snemma inn í meistaraflokk Gróttu og varð meðal annars tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu þar sem hún var í risastóru hlutverki þrátt fyrir að vera ekki komin með bílpróf. Lovísa hefur fyrir nokkru unnið sér sæti í íslenska landsliðinu þar sem hún mun væntanlega eiga fast sæti næstu árin.It’s #test time!!!!@lovisathompson tops the #record in kcal p/ 30secs #handball#handbolti#TeamSparta... https://t.co/uEIO6s710l — Fannar Karvel (@Karvelio) November 22, 2017 Fannar segir frá því að Lovísa hafi sett nýtt met í kaloríueyðslu á 30 sekúndum í þessum prófum og sýnir myndband af henni á fullu á þrekhjólinu. Það var fyrir löngu vitað að Lovísa Thompson væri mikill orkubolti en hér er komin sönnun fyrir því. Fannar staðfestir að enginn hafi slegið við henni í orkubrennslu á hálfri mínútu. Að neðan má sjá myndbönd frá mælingum á stelpunum í íslenska handboltalandsliðinu, þar á meðal myndbandið af Lovísu að setja metið. Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Það kemur oft margt fróðlegt í ljós þegar íþróttafólk er mælt í bak og fyrir. Landsliðsfólk Íslands í handbolta er þar engin undantekning. Fannar Karvel, nýr styrktarþjálfari landsliða Handknattleiksambands Íslands, hefur verið á fullu síðustu daga að að mæla leikmenn íslenska kvennalandsliðsins og hann hefur leyft fólki að fylgjast með á samfélagsmiðlum. Ein af þeim sem komið hefur hvað best út úr mælingunum er ein efnilegasta handboltakona Íslands. Lovísa Thompson hélt upp á átján ára afmælið sitt í lok síðasta mánaðar en er engu að síður komin með mikla reynslu í efstu deild á Íslandi. Lovísa kom snemma inn í meistaraflokk Gróttu og varð meðal annars tvisvar sinnum Íslandsmeistari með liðinu þar sem hún var í risastóru hlutverki þrátt fyrir að vera ekki komin með bílpróf. Lovísa hefur fyrir nokkru unnið sér sæti í íslenska landsliðinu þar sem hún mun væntanlega eiga fast sæti næstu árin.It’s #test time!!!!@lovisathompson tops the #record in kcal p/ 30secs #handball#handbolti#TeamSparta... https://t.co/uEIO6s710l — Fannar Karvel (@Karvelio) November 22, 2017 Fannar segir frá því að Lovísa hafi sett nýtt met í kaloríueyðslu á 30 sekúndum í þessum prófum og sýnir myndband af henni á fullu á þrekhjólinu. Það var fyrir löngu vitað að Lovísa Thompson væri mikill orkubolti en hér er komin sönnun fyrir því. Fannar staðfestir að enginn hafi slegið við henni í orkubrennslu á hálfri mínútu. Að neðan má sjá myndbönd frá mælingum á stelpunum í íslenska handboltalandsliðinu, þar á meðal myndbandið af Lovísu að setja metið.
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti