Fleiri fréttir

Enn ein framlengingin hjá Bulls sem tapaði

Eftir að hafa tapað niður 17 stiga forskoti og misst leikinn í framlengingu reif lið Memphis sig upp og vann Chicago í framlengdum leik í NBA-deildinni í nótt.

Durant skoraði 52 stig gegn Dallas

Kevin Durant fór algjörlega hamförum með Oklahoma gegn Dallas í nótt og setti persónulegt met er hann skoraði 52 stig í mögnuðum 117-114 sigri Oklahoma í frábærum leik sem var að framlengja.

James sjóðheitur er Miami lagði Lakers

Meistarar Miami Heat unnu stórslaginn gegn LA Lakers í NBA-deildinni í nótt. Jafnræði var með liðunum lengi vel en Heat sigldi sigrinum í höfn undir lokin.

Ótrúlegt skot frá miðju | myndband

Það er fastur liður á körfuboltaleikjum út um allan heim að menn reyni að hitta ofan í körfuna frá miðju í leikhléum og hálfleik.

Grindvíkingar sóttu tvö stig í Hólminn

Frábær fyrsti og fjórði leikhluti skilaði Grindvíkingum sex stiga sigri á Snæfelli, 90-84, í Stykkishólmi í 13. umferð Dominos-deild karla í kvöld en liðin voru jöfn á toppnum fyrir leikinn. Grindavík hefur unnið báða leikina á móti Snæfelli í vetur sem gæti reynst liðinu afar dýrmætt í æsispennandi toppbaráttu deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 107 - 103

Keflvíkingar unnu í kvöld sigur í háspennuleik gegn Stjörnunni í Dominos deild karla. Leikurinn var jafn og spennandi allt fram að lokasekúndum leiksins þegar lokatilraun gestanna geigaði og tryggði Keflvíkingum sigurinn.

James sá yngsti til að skora 20 þúsund stig

LeBron James, leikmaður Miami Heat, náði stórum áfanga í nótt er hann varð yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til þess að skora 20 þúsund stig. Hann skoraði 25 stig í nótt ásamt því að gefa 10 stoðsendingar og taka 7 fráköst í öruggum sigri á Golden State.

Sjóðandi heitur fyrir utan 3ja stiga línuna

Jón Ólafur Jónsson, leikmaður Snæfells, var í gær valinn besti leikmaðurinn í fyrri umferð Dominos-deildar karla en Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var við sama tilefni kosinn besti þjálfarinn.

Keflavík vann eftir framlengingu - öll úrslitin í kvennakörfunni

Þrjú efstu liðin í Domnios-deild kvenna unnu öll sína leiki í kvöld þegar 17. umferðin fór fram. Topplið Keflavíkur bjargaði sér fyrir horn á móti KR á heimavelli og vann eftir framlengingu. Snæfell og Valur unnu líka sína leiki en Valskonur voru næstum því búnar að missa frá sér sigurinn í lokin á móti botnliði Fjölnis.

Jón Ólafur valinn bestur í fyrri umferðinni

Jón Ólafur Jónsson, leikmaður Snæfells, var í dag valinn besti leikmaðurinn í fyrri umferð Dominosdeildar karla en Benedikt Guðmundsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, var við sama tilefni kosinn besti þjálfarinn.

Risinn Howard að vakna til lífsins

LA Lakers er eitthvað að rétta úr kútnum í NBA-deildinni þessa dagana og Dwight Howard er loksins farinn að spila af krafti með liðinu sem vann sinn annan leik í röð í nótt.

Hlynur og Jakob með 44 stig saman í naumum sigri

Hlynur Bæringsson og Jakob Örn Sigurðarson voru lykilmenn á bak við þriggja stiga heimasigur Sundsvall Dragons á 08 Stockholm HR, 86-83, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld en þetta var 19. sigur Drekanna í 22 leikjum í vetur.

NBA: Utah skellti meisturunum

Utah Jazz hefur ekki gengið vel að halda út í leikjum sínum í vetur en liðið sýndi styrk í nótt er LeBron James andaði ofan í hálsmálið á þeim. Sterkur sigur hjá Utah.

Fjögur félög efst og jöfn í körfunni - úrslit kvöldsins

Þór og Snæfell unnu bæði leiki sína í tólftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta í kvöld sem þýðir að fjögur félög eru nú efst og jöfn í deildinni með 18 stig hvert félag. Þórsarar komust í toppsætið á innbyrðisviðureignum eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 84-83, í Ljónagryfjunni í Njarðvík.

Lakers og Knicks aftur á sigurbraut

Sex leikja taphrinu LA Lakers lauk í nótt er liðið vann sannfærandi sigur á Cleveland. Þetta var lengsta taphrina Lakers-liðsins í heil sex ár.

Jón Arnór frá í þrjár vikur

Jón Arnór Stefánsson spilaði ekki með sínu liði, CAI Zaragoza, í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla.

Helena stigahæst í sigri Good Angels

Helena Sverrisdóttir var stigahæst hjá liði Good Angels Kosice þegar nýkrýndir bikarmeistarar í Slóvakíu unnu 17 stiga sigur á Samorin, 73-56, í lokaumferð úrvalsdeildar slóvakíska kvennakörfuboltans. Good Angels Kosice vann alla 18 leiki sína í deildinni en Samorin er í 3. sætinu.

Jakob Örn sjóðheitur í sigri Drekanna

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er með yfirburðastöðu í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta og styrkti stöðu sína enn frekar í kvöld.

Hnéð fór afar illa hjá Jóni

Jón Sverrisson, körfuboltamaður hjá Fjölni, verður ekkert meira með liðinu á þessu tímabili og missir örugglega af stórum hluta af því næsta eftir að í ljós kom að hnémeiðsli hans eru mjög alvarleg. Jón meiddist mjög illa á hné í leik á móti Stjörnunni í Dominosdeildinni á dögunum.

NBA í nótt: Lakers og Miami töpuðu

Ekkert gengur hjá meiðslu hrjáðu liði LA Lakers sem tapaði sínum fjórða leik í röð er liðið mætti Houston. Lokatölur voru 125-112, heimamönnum í vil.

Keflavík örugglega í undanúrslit

Keflavík vann öruggan sigur á nágrönum sínum frá Njarðvík, 102-91, í fjórða og síðasta leik átta liða úrslita Poweradebikarsins í körfubolta. Keflavík lagði grunninn að sigrinum í öðrum leikhluta og vannn öruggan sigur.

Góður sigur hjá Pavel og félögum

Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping Dolpins styrktu stöðu sína í fjórða sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld.

Scott Skiles þriðji þjálfarinn sem missir vinnuna í NBA í vetur

Samkvæmt heimildum bandaríska dagblaðsins USA Today hefur Scott Skiles lokið störfum sem þjálfari NBA liðsins Milwaukee Bucks. Skiles var á sínu fjórða ári hjá félaginu en aðstoðarmaður hans Jim Boylan mun taka við liðinu þar til að nýr þjálfari verður ráðinn. Skiles, sem er 48 ára gamall, er þriðji þjálfarinn í NBA deildinni sem missir starf sitt í vetur, en hinir tveir eru Mike Brown sem var rekinn frá LA Lakers og Avery Johnson hjá Brooklyn Nets.

NBA í nótt: Enn tapar Lakers

LA Lakers tapaði í nótt sínum átjánda leik á tímabilinu er liðið mætti Denver á heimavelli. Lokatölur voru 112-105.

Sjá næstu 50 fréttir