Fleiri fréttir

Jón Halldór skiptir um kana hjá kvennaliði Grindavíkur

Lauren Oosdyke mun ekki klára tímabilið með liði Grindavíkur í Dominos-deild kvenna í körfubolta en Jón Halldór Eðvaldsson þjálfari liðsins staðfesti við karfan.is að félagið hafi sagt upp samningi hennar.

Rondo má byrja að æfa á nýjan leik

Læknar Boston Celtics hafa gefið Rajon Rondo grænt ljós á að byrja að æfa af fullum krafti á nýjan leik. Hann ætti því að geta spilað aftur í janúar.

Moore kveður Njarðvík í kvöld

Nigel Moore mun spila sinn síðasta leik fyrir Njarðvík í kvöld er liðið tekur á móti Stjörnunni í síðasta leik Dominos-deildar karla fyrir jól.

Flensuskór Jordan seldir á rúmar 12 milljónir króna

Michael Jordan er fyrir nokkru hættur að leika körfubolta en hann er ekki hættur að setja met því hann seldi skóna sem hann klæddist í „flensuleiknum“ fræga 1997 fyrir metfé á uppboði um helgina.

Jón Arnór á leið í aðgerð | Frá í þrjár vikur

Jón Arnór Stefánsson er á leið í aðgerð á hné og verður ekki með liði sínu CAI Zaragoza næstu þrjár vikurnar en hann lék ekki með liðinu í dag þegar það tapaði fyrir Herbalife GC 58-55.

Kobe Bryant loks í sigurliði | LeBron frábær gegn Cleveland

Los Angeles Lakers vann Charlotte Bobcats 88-85 í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Þetta var fjórði leikur Lakers eftir að Kobe Bryants snéri aftur eftir meiðsli og fyrsti leikurinn sem liðið sigrar frá því að Bryant snéri aftur.

KR vann í Grindavík | Úrslit dagsins

Þrír leikir fóru fram í Domino's-deild kvenna í dag. KR-ingar gerðu góða ferð til Grindavíkur og unnu 20 stiga sigur, 72-52. Fyrr í dag hafði Snæfell betur gegn Keflavík í toppslag deildarinnar.

NBA í nótt: Durant fór illa með Lakers

Kobe Bryant var enn einu sinni í tapliði en lið hans, LA Lakers, átti lítinn möguleika gegn öflugu liði Oklahoma City í einum af þrettán leikjum næturinnar í NBA-deildinni í körfubolta.

Hafþór leggur skóna á hilluna

„Það er alls ekki gott að fá svona tíðindi,“ segir Hafþór Ingi Gunnarsson, leikmaður Snæfells í Domino's-deild karla í körfubolta.

James fengið flest atkvæði í Stjörnuleikinn

Þó svo ekki sé mikið liðið af tímabilinu í NBA-deildinni er þegar hægt að kjósa leikmenn í Stjörnuleik deildarinnar. Er ávallt áhugavert að sjá hvaða leikmenn eru vinsælastir hverju sinni.

Nets skellti Clippers

Brooklyn hefur átt erfitt uppdráttar síðan liðið lagði Miami Heat fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Liðið reif sig þó upp í nótt og spilaði mjög góðan leik gegn LA Clippers.

Valur engin fyrirstaða fyrir KR | Myndasyrpa

Karlalið KR í körfubolta hélt sigurgöngu sinni áfram í Domino's-deild karla í kvöld er liðið vann öruggan sigur á grönnum sínum Valsmönnum að Hlíðarenda.

Benedikt: Ætla að sleppa því að hrósa Ragga

„Við vissum að ef við myndum sýna sama töffaraskap í fjórða leikhluta myndum við taka þetta en ef við værum eitthvað litlir í okkur myndi þetta vera erfitt," segir Benedikt Guðmundsson.

Engir erkifjendur í NBA-deildinni í dag

Það er oft talað um erkifjendur í íþróttum og áhorfendur bíða alltaf spenntir eftir því að sjá erkifjendur mætast. LeBron James segir að ekkert slíkt sé í gangi í NBA-deildinni í dag.

Doc snéri aftur í Garðinn og vann

Doc Rivers snéri aftur á sinn gamla heimavöll, TD Garden, með sitt nýja lið, LA Clippers, í nótt. Honum var vel fagnað og hann þakkaði svo fyrir sig með því að vinna leikinn.

Tölvum stolið af leikmanni Þórs

Nemanja Sovic, leikmaður Þórs Þorlákshafnar í Domino's-deild karla í körfubolta, lenti í leiðinlegri lífsreynslu á dögunum.

Indiana lagði meistarana

Það var stórleikur í NBA-deildinni í nótt þegar Indiana Pacers tók á móti Miami Heat. Indiana sýndi styrk sinn í leiknum með því að vinna sex stiga sigur á meisturunum.

Pálmi hættur með Skallagrím

Pálmi Þór Sævarsson, þjálfari karlaliðs Skallagríms í körfuknattleik undanfarin 3 og hálft ár, hefur að ósk stjórnar körfuknattleiksdeildarinnar látið af störfum.

Birgir Örn: Þeirra stíll að tuða

Birgir Örn Birgisson, þjálfari KFÍ, segir að sínir menn hafi látið framferði leikmanna Stjörnunnar fara í skapið á sér í leik liðanna í Domino's-deild karla í kvöld.

Teitur: Einn af mínum stærstu sigrum

"Þetta var eins gott og við þorðum að vona. Þetta var skref upp á við fyrir Stjörnuna að allir þessir kjúklingar fengu að spila svona margar mínútur í kvöld,“ sagði Teitur Örlygsson, kampakátur þjálfari Stjörnunnar, eftir sigur hans manna á KFÍ í kvöld.

Kobe ryðgaður og Lakers tapaði

Kobe Bryant snéri aftur út á körfuboltavöllinn í nótt. Það var engin draumaendurkoma því LA Lakers tapaði á heimavelli gegn Toronto.

Snæfell stöðvaði sigurgöngu Haukakvenna

Snæfell varð fyrsta liðið til að vinna Haukakonur síðan 30. október þegar Snæfell vann þrettán stiga sigur á Haukum, 88-75, í 13. umferð Dominos-deildar kvenna í körfubolta í Stykkishólmi í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Keflavík 77-67

KR rúllaði yfir Íslandsmeistara Keflavíkur og topplið Dominos deildar kvenna í körfubolta 77-67 á heimavelli sínum í kvöld. Leikurinn var aðeins jafn í fyrsta leikhluta en að honum loknum voru yfirburðir KR miklir.

Sjá næstu 50 fréttir