Fleiri fréttir

Axel hitnaði ekki fyrr en alltof seint

Værlöse tapaði sínum fimmta leik í röð í dag þegar varð að sætta sig við 29 stiga tap á útivelli á móti Randers Cimbria, 93-122.

Stólarnir á hraðferð upp í úrvalsdeild?

Bárður Eyþórsson og lærisveinar hans í Tindastól unnu enn einn stórsigurinn í 1. deild karla í körfubolta í gær en Stólarnir eru nú eina ósigraða lið 1. deildarinnar með sjö sigra í sjö leikjum.

Vinna Haukar sjöunda leikinn í röð?

Kvennalið Hauka getur náð öðru sætinu af Snæfelli þegar Haukastelpurnar mæta í Stykkishólm annað kvöld (klukkan 17.00) í 13. umferð Domino's-deildar kvenna í körfubolta.

LeBron á hvíta tjaldið

NBA-stjarnan LeBron James mun taka að sér hlutverk í gamanmyndinni Ballers sem fer í framleiðslu á næsta ári.

Hetjuleg barátta Sundsvall dugði ekki til

Laskað lið Sundsvall Dragons stóð í hárinu á toppliði Borås Basket í sænska körfuboltanum í kvöld en varð að játa sig sigrað að lokum, 87-81.

Flottur leikur hjá Jóni í Evrópukeppninni

Jón Arnór Stefánsson átti flottan leik fyrir lið sitt, CAI Zaragoza, í kvöld er það vann ellefu stiga sigur, 71-60, gegn Telekom Baskets Bonn í Evrópubikarnum.

Helena hitti úr öllum þriggja stiga skotum sínum í Evrópusigri

Helena Sverrisdóttir átti flottan leik þegar lið hennar Aluinvent Miskolc frá Ungverjalandi vann 19 stiga útisigur á belgíska liðinu Lotto Young Cats í Eurocup-keppninni í kvöld, 80-61. Leikurinn fór fram í Sint-Katelijne-Waver í norður Belgíu.

Grindavík og Njarðvík mætast í bikarnum

Það verður risaslagur í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í körfubolta en dregið var í átta liða úrslit karla og kvenna í dag. Grindavík fær þá Njarðvík í heimsókn en liðin eru í 3. og 4. sæti Domnios-deildarinnar og þau tvö efstu sem enn eru eftir í bikarnum.

Kærkominn sigur hjá Sundsvall

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons reif sig upp í sænska körfuboltanum í kvöld er liðið fékk ecoÖrebro í heimsókn.

Pálína frá fram í febrúar

Pálína Gunnlaugsdóttir, lykilmaður Grindavíkur og besti leikmaður úrvalsdeildar kvenna í körfubolta undanfarin tvö tímabil, verður ekki með liðinu næstu átta til tólf vikurnar. Þetta kemur fram í frétt á Karfan.is

NBA í nótt: Þreföld framlenging í Chicago

Pelíkanarnir frá New Orleans unnu dramatískan sigur á Chicago Bulls í leik sem þurfti að þríframlengja. Indiana tapaði aðeins sínum öðrum leik á tímabilinu í nótt.

NBA í nótt: Sextándi sigur Indiana

Indiana Pacers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann í nótt sinn sextánda sigur í fyrstu sautján leikjum sínum á tímabilinu.

Snæfell og Fjölnir áfram í bikarnum

Tveir leikir voru í 16 liða úrslitum Poweradebikar kvenna í körfubolta í dag. Úrvalsdeildarlið Snæfells átti ekki í vandræðum með Tindastól á Sauðárkróki og Fjölnir lagði Breiðablik í Kópavogi.

Aldrei séns gegn Barcelona

Jón Arnór Stefánsson spilaði í tæpar 19 mínútur og skoraði tvö stig í 73-50 tapi CAI Zaragoza gegn Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag.

Kobe gæti snúið aftur á föstudaginn

Það er farið að styttast í að Kobe Bryant snúi aftur út á körfuboltavöllinn með Los Angeles Lakers í NBA körfuboltanum eftir að hafa slitið hásin í apríl.

Sjá næstu 50 fréttir