Fleiri fréttir

Gasol mögulega á leið frá Lakers

Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að möguleiki sé á því að Pau Gasol sé á leið frá LA Lakers í skiptum fyrir Andrew Bynum, leikmann Cleveland Cavaliers.

NBA í nótt: LeBron vann á afmælisdaginn

LeBron James, sem fagnaði 29 ára afmæli sínu í gær, skoraði 26 stig í sigri sinna manna í Miami Heat á Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta.

Stórleikur Jakobs og Hlyns dugði ekki til

Þrátt fyrir hetjulega baráttu varð Íslendingalið sundsvall Dragons í sænska körfuboltanum að sætta sig við tap, 76-83, á heimavelli gegn Södertalje Kings.

Fyrrum KR-ingur til Ísafjarðar

KFÍ hefur fundið eftirmann Jason Smith en Bandaríkjamaðurinn Joshua Brown mun leika með liðinu til loka tímabilsins.

NBA í nótt: Phildelphia vann í Los Angeles

Philadelphia 76ers batt enda á þrettán leikja taphrinu á útivelli er liðið heimsótti Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta nótt. Alls fóru fimm leikir fram í nótt.

Bosh hetja Heat í Portland

LeBron James lék ekki með meisturum Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt sem lögðu Portland Trail Blazers að velli á útivelli 108-107. Chris Bosh átti stórleik fyrir Heat auk þess að tryggja sigurinn með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir.

Benjamin snýr aftur

Skallagrímur í Borgarnesi hefur náð samkomulagi við Benjamin Curtis Smith um að leika með liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins í Dominos-deild karla í körfubolta.

Westbrook í þriðju hnéaðgerðina

Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA, verður frá keppni næstu vikurnar. Kappinn er á leiðinni undir hnífinn í enn eitt skiptið.

Áætlun Miami Heat gekk ekki upp

LeBron James skoraði 33 stig en tognaði á nára í tapi Miami Heat gegn Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum í nótt.

KR-ingar í fámennan klúbb

KR hefur unnið alla ellefu leiki sína í Dominos-deild karla í körfubolta og er aðeins fjórða liðið sem fer ósigrað inn í nýja árið. Þora KR-ingar að skipta um Kana eins og Grindvíkingar fyrir tíu árum?

Endurhæfing Bryant gengur hægt

Kobe Bryant, leikmaður Los Angeles Lakers sat á hliðarlínunni í sex stiga tapi Lakers gegn Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. Aðeins níu dögum eftir að hafa snúið aftur frá meiðslum meiddist Bryant aftur í sigri á Memphis og verður hann frá frá í sex vikur.

D'Antoni biðst afsökunar á gagnrýni

Mike D'Antoni, þjálfari Los Angeles Lakers baðst afsökunar á harðorðum ummælum um aðdáendur liðsins. Ummæli D'Antoni komu eftir tap gegn Phoenix Suns, fyrrum liði D'Antoni.

Körfuboltaveisla á Stöð 2 Sport á jóladag

Sannkölluð körfuboltaveisla verður á Stöð 2 Sport í kvöld. Að venju eru stórleikir í NBA-deildinni á jóladag en á milli leikja verður heimildarmyndin Ölli sýnd. Myndin fjallar um einn af efnilegustu körfuboltamönnum Íslands á sínum tíma.

Besta byrjun í sögu Miami Heat

Meistarar Miami Heat lenti í kröppum dansi gegn Atlanta í NBA-deildinni í nótt. Þeir unnu þó sigur að lokum eftir framlengdan leik.

Býflugan snýr aftur

Árið 2002 gaf NBA-deildin borginni Charlotte loforð, borgin var að missa körfuboltaliðið Charlotte Hornets til New Orleans og markmiðið var að stofna nýtt lið í borginni.

Oklahoma óstöðvandi

Kevin Durant, Russell Westbrook og félagar í Oklahoma eru á góðu skriði þessa dagana, þrettán stiga sigur á San Antonio Spurs í nótt var sá níundi í röð hjá liðinu. Westbrook átti góðan leik í liði Oklahoma með 31 stig og átta stoðsendingar.

Aðeins heimskingjar afskrifa mig

Margir efast um hvort Kobe Bryant nái því aftur að verða einn besti leikmaður NBA-deildarinnar. Hann var nýbyrjaður að spila eftir langa fjarveru er hann meiddist aftur.

Ágætur leikur hjá Herði Axel

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði tíu stig fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið tapaði þá, 84-68, fyrir Iberostar Tenerife.

Troðsla ársins hjá LeBron | Myndband

Besti körfuboltamaður heims, LeBron James, bauð upp á hreint ótrúleg tilþrif í leiknum gegn Sacramento í nótt. Er talað um troðslu ársins.

Miami-menn í banastuði

Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og voru margir þeirra spennandi. Meistarar Miami sölluðu niður stigum gegn Sacramento að venju.

Hlynur með meira en tíu fráköst í sjöunda leiknum í röð

Íslensku landsliðsmennirnir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru mennirnir á bak við frábæran fimmtán stiga sigur Drekanna í Sundsvall á Norrköping Dolphins, 80-65, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi.

Kobe meiddur á ný | Frá í sex vikur

Það eru ekki nema þrjár vikur síðan LA Lakers eyrnamerkti Kobe Bryant 48,5 milljónir dollara sem hann á að fá í laun. Hann á að vera áfram framtíð liðsins þó svo hann sé nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum og sé orðinn 35 ára gamall.

Ýmist Raggi Nat eða Raggi Frat

Ragnar Nathanaelsson fór hamförum með Þór Þorlákshöfn í Domino's-deild karla í körfubolta í jólamánuðinum. Sá hávaxni er þegar farinn að fá fyrirspurnir frá erlendum félögum en lætur það ekki trufla einbeitinguna.

Goðsögnin hefur engu gleymt

"Ég hef ekki tekið skot í nokkur ár. En þegar þú lærir að skjóta þá gleymir þú því aldrei,“ sagði Jerry West við hóp barna sem nutu leiðsagnar goðsagnarinnar á dögunum.

Helena skoraði 31 stig fyrir Miskolc í kvöld

Helena Sverrisdóttir átti frábæran leik með ungverska liðinu Aluinvent DVTK Miskolc þegar liðið tapaði með þremur stigum á heimavelli á móti ungverska liðinu PINKK Pecsi 424, 63-66, í Mið-Evrópu deildinni í körfubolta í kvöld.

Enn heldur Rodman til Norður-Kóreu

"Ég ætla bara að taka þátt í körfuboltaleik og skemmta mér,“ segir körfuboltakappinn Dennis Rodman. Sá bandaríski ætlar að endurnýja kynni sín við Norður-Kóreu.

Þristar Bosh og Allen tryggðu sigurinn

LeBron James hrissti af sér ökklameiðsli og setti 24 stig, níu fráköst og átti sjö stoðsendingar í 97-94 sigri Miami Heat á Indiana Pacers í NBA-körfuboltanum í nótt.

Sjá næstu 50 fréttir