Fleiri fréttir

Cheeks fyrstur að fá sparkið í vetur

Forráðamenn Detroit Pistons ákvaðu í gær að reka þjálfara félagsins, Maurice Cheeks, úr starfi. Hann er búinn að stýra liðinu í hálft tímabil.

Öqvist: Sumrin á Íslandi voru yndisleg

„Það var alltaf vitað að ég myndi ekki þjálfa Ísland til eilífðar,“ segir Peter Öqvist í samtali við Vísi en Svíinn sagði starfi sínu lausu sem landsliðsþjálfari karla í körfubolta í dag.

Hannes: Viljum ráða nýjan þjálfara á næstu tveim vikum

„Þetta hefur legið í loftinu undanfarnar vikur en við vildum reyna það til fullnustu hvort þetta væri hægt,“ segir formaður KKÍ, Hannes S. Jónsson, en í morgun var tilkynnt að Svíinn Peter Öqvist myndi láta af þjálfun íslenska karlalandsliðsins.

Chris Paul að verða leikfær á ný

Chris Paul leikstjórnandi Los Angeles Clippers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum gæti leikið með liði sínu gegn Philadelphia 76ers í kvöld en hann hefur verið frá vegna meiðsla frá 3. janúar.

LeBron James þreyttur í tapi Heat í Utah

Utah Jazz vann sinn sautjánda sigur á leiktíðinni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Miami Heat óvænt, 94-89. LeBron James náði sér ekki á strik í leiknum.

Valur varði fjórða sætið

Valur vann stórsigur á KR, 71-48, þrátt fyrir að hafa verið þremur stigum undir að loknum fyrri hálfleik liðanna.

Sjáðu ótrúlega sigurtroðslu Orlando

Tobias Harris sá fyrir mögnuðum sigri Orlando á besta liði NBA-deildarinnar, Oklahoma City, með troðslu á lokasekúndu leik liðanna í nótt.

Hef aldrei á ævinni verið svona veikur

Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza komust í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í körfubolta með sigri á heimamönnum í Málaga fyrir framan 15.000 áhorfendur. Jón fékk næringu í æð degi fyrir leik vegna magavíruss.

Jón Arnór: Öqvist getur gert okkur betri

Svíinn Peter Öqvist, sem þjálfað hefur íslenska landsliðið í körfubolta undanfarin tvö ár, liggur nú undir feldi og íhugar tilboð Körfuknattleikssambands Íslands um að halda áfram með liðið.

KR og Keflavík haldast í hendur

Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar.

Jón Arnór og félagar í undanúrslit

Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu CAI Zaragoza eru komnir í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir glæstan útisigur, 74-79, á Unicaja í átta liða úrslitunum í kvöld.

Auðvelt hjá Njarðvík í Borgarnesi

Einn leikur fór fram í Dominos-deild karla í kvöld. Njarðvík heimsótti þá Skallagrím í Borgarnes og vann frekar auðveldan sigur.

Stórleikur Griffin dugði ekki til gegn Heat

Miami Heat vann góðan sigur á LA Clippers, 116-112, í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að Blake Griffin, leikmaður Clippers, hafi skorað 43 stig í leiknum. Criffin átti magnaðan leik og tók að auki 15 fráköst og gaf sex stoðsendingar.

NBA: Nash snéri aftur en Lakers tapaði sjöunda leiknum í röð

Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Phoenix Suns, Indiana Pacers vann hörkuleik á móti Atlanta og Charlotte Bobcast endaði flotta útileikjaferð á sigri á Golden State Warriors.

„Hlynur reddaði þessu“

Sundsvall Dragons marði sigur á Uppsala Basket 99-97 í framlengdum leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þrír Íslendingar komu við sögu.

ÍR-ingar höfðu betur á Króknum

Breiðhyltingar sýndu klærnar í síðari hálfleik þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitaleik Powerade-bikars karla með sigri á Tindastóli á Sauðárkróki, 87-79.

Fyrsti sigur Rondo í rúmt ár

Aðeins einn leikur fór fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en þá hafði Boston Celtics betur gegn Orlando Magic, 96-89.

Hversu getspakur ertu? Buffett býður milljarð

Warren Buffett, bandaríski auðkýfingurinn ákvað að efna til leiks í tilefni úrslitakeppni háskólakörfuboltans í Bandaríkjunum í ár. Takist einhverjum að spá fyrir um réttan sigurvegara í öllum leikjum fær sá hinn sami einn milljarð Bandaríkjadollara.

Haukakonur mæta Snæfelli i bikarúrslitaleiknum

Haukakonur tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleik kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á fráfarandi bikarmeisturum Keflavíkur, 76-66, í stórskemmtilegum og æsispennandi leik í undanúrslitum Powerade-bikarsins í TM-höllinni í Keflavík í kvöld.

Axel og félagar töpuðu í botnbaráttuslag

Axel Kárason og félagar í Værlöse BBK töpuðu í sannkölluðum botnbaráttuslag í dönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Róðurinn þyngist fyrir Værlöse sem situr á botni dönsku úrvalsdeildarinnar, sex stigum frá næstu liðum með fjórtán stig eftir 19 umferðir.

Jón Arnór spilaði í sigri

Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig á átján mínútum í 15 stiga sigri CAI Zaragoza gegn Bilbao Basket á heimavelli í spænsku deildinni í körfubolta. Með sigrinum komst Zaragoza upp í sjötta sæti deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir